Morgunblaðið - 19.07.2018, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2018 31
Starf sérfræðings á skrifstofu
stefnumótunar og fjárlagagerðar
Auglýst er laust til umsóknar starf sérfræðings
á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar
í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Nánari
upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins,
menntamalaraduneyti.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2018.
Aðstoð á
tannlæknastofu
Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir að
ráða aðstoð í rúmlega 70% starf.
Starfið felst í móttöku viðskiptavina, aðstoð
við stól og þrif á áhöldum. Viðkomandi þyrfti
að geta hafið störf sem fyrst
Umsóknir berist í box@mbl.is, merkt:
,, T - 26417”, fyrir 22. júlí.
Eignamiðlun óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala í skjalagerð,
gerð verðmata og önnur tilfallandi verkefni. Um er að ræða 100% stöðu.
LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
HELSTU VERKEFNI
• Skjalagerð
• Gerð verðmata
• Samskipti við viðskiptavini
• Önnur tilfallandi verkefni
HÆFNISKRÖFUR
• Mikil reynsla af sambærilegum störfum
• Geta unnið undir álagi
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
og rík þjónustulund
• Góð tölvufærni
• Hreint sakavottorð
Umsóknir óskast sendar til
jenny@eignamidlun.is
Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
Eignamiðlun er elsta starfandi fasteignasala landsins og á meðal þeirra stærstu. Hjá fyrirtækinu starfa 16 manns.
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar í
Síðumúla 32, Reykjavík. Ekki yngri en 30 ára.
Vinnutími frá 10-18 alla virka daga.
Áhugasamir sendi á ellert@alnabaer.is
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Sjá nánar á kopavogur.is
www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf
Starfssvið
• Yfirumsjón með daglegum rekstri netverslunar
• Starfsmannahald
• Umsjón með myndatöku og ljósmyndavinnu
á vörum fyrir netverslun
• Vinna í Navision, DynamicWeb vefumsjónarkerfi,
Siteimprove, Facebook og Instagram
• Markaðsmál fyrir netverslun
• Gerð fréttabréfa og dreifing á póstlista
(email marketing)
• Facebook síða – utanumhald
• Instagram síða – utanumhald
• Tölfræði fyrir vefverslanir
ÖFLUGUM VERSLUNARSTJÓRA Í SKÓR.IS NETVERSLUN
S4S LEITAR AÐ
Menntunar- og hæfniskröfur
• Mjög góð tölvufærni er skilyrði
• Reynsla af sölu- og markaðsmálum er skilyrði
• Reynsla af Navision, DynamicWeb eða
sambærilegum vefumsjónarkerfum,
Photoshop, Office og Siteimprove
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
og þjónustulund
• Áhugi á tísku er mikill kostur
• Gott auga fyrir smáatriðum
• Leiðtogahæfileikar
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI TIL AÐ
VERA PARTUR AF FJÖRUGRI OG ÖFLUGRI LIÐSHEILD HJÁ FLOTTU FYRIRTÆKI.
Umsóknafrestur er til og með 25. júlí n.k.
Umsóknir og ferilskrá ásamt kynningarbréfi sendist
á hermann@s4s.is merkt netverslun.
S4S hefur verið ì topp 5 yfir
fyrirmyndarfyrirtæki hjà VR
sìðustu 3 àr ì flokki stòrra fyrirtækja.
Blaðberar
Upplýsingar veitir í síma
Morgunblaðið óskar eftir
blaðbera
Ert þú nýi
starfsmaðurinn okkar?
Hertex Vínlandsleið óskar eftir starfsmanni í 100% starf.
Um er að ræða tímabundið starf til 31. janúar 2019, með
möguleika á áframhaldandi starfi.
Verkefni:
• Akstur
• Tæma fatakassa
• Fylla fatagáma
• Sækja húsgögn
• Ýmis tilfallandi störf, t.d. tiltekt og afgreiðsla
Mikilvæg atriði sem við leitum eftir:
• Að þú getur unnið bæði sjálfstætt og í teymi.
• Að þú sért hraust/ur
• Að þú sért lausnamiðuð/miðaður og jákvæð/ur
• Að þú sért með meirapróf
• Að þú sért með lyftarapróf
Æskilegt er að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Linn Miriam Gjeruldsen
í síma: 859-0517
Umsóknum með ferilskrá skal skila á netfangið
hertex@herinn.is eða í verslun okkar, á Vínlandsleið 6-8,
113 Reykjavík fyrir miðvikudaginn 1. ágúst 2018.