Morgunblaðið - 19.07.2018, Síða 36

Morgunblaðið - 19.07.2018, Síða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2018 Vanhæfur þýðir annars vegar ekki hæfur en hins vegar ekki bær til e-s samkvæmt lögum eða reglum. Hið síðara varðar einkum stjórnsýslu af ýmsu tagi. Svo er og um vanhæfi: t.d. „vanhæfi dómara í máli sonar síns“ En vanhæfni getur varðað hvað sem er: maður kann ekki það sem hann á að gera, veldur því ekki. Málið 19. júlí 1627 Tyrkjaráninu lauk. Ræn- ingjar frá Algeirsborg héldu heim á leið eftir að hafa num- ið á brott allt að fjögur hundruð manns, myrt fjöru- tíu og rænt miklum fjár- munum. Þeir komu að land- inu 20. júní og gerðu strandhögg í Grindavík, á Austfjörðum og í Vest- mannaeyjum. 19. júlí 1974 Varðskipið Þór stóð breska togarann C.S. Forester að ólöglegum veiðum út af Austfjörðum og varð að elta hann um 120 mílur á haf út. Skotið var átta skotum að togaranum og kom leki að honum. Skipstjórinn, Dick Taylor, hlaut fangelsisdóm fyrir brotið. 19. júlí 1998 Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur dró ís- lenskan fána í hálfa stöng við Fögruhveri á bökkum Köldu- kvíslar til að mótmæla því að hverirnir færu undir vatn vegna Hágöngumiðlunar- lóns. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… 7 1 3 4 6 2 9 8 5 4 2 6 8 9 5 7 1 3 5 9 8 3 1 7 4 2 6 9 8 4 5 7 1 6 3 2 1 3 2 6 8 9 5 4 7 6 7 5 2 3 4 1 9 8 2 6 1 9 5 3 8 7 4 3 5 7 1 4 8 2 6 9 8 4 9 7 2 6 3 5 1 2 9 3 8 4 7 6 1 5 5 1 8 6 2 9 4 3 7 4 6 7 3 5 1 2 8 9 1 2 5 4 7 3 9 6 8 8 3 9 1 6 2 5 7 4 7 4 6 9 8 5 3 2 1 6 5 4 7 3 8 1 9 2 9 7 2 5 1 6 8 4 3 3 8 1 2 9 4 7 5 6 4 1 6 7 5 3 8 9 2 8 2 9 4 1 6 5 3 7 3 7 5 9 2 8 4 6 1 2 6 4 5 3 7 1 8 9 7 9 8 1 4 2 3 5 6 5 3 1 8 6 9 7 2 4 6 4 2 3 7 5 9 1 8 1 8 3 6 9 4 2 7 5 9 5 7 2 8 1 6 4 3 Lausn sudoku 1 6 5 4 6 7 1 9 8 7 9 3 1 5 4 7 4 8 7 3 7 8 6 9 8 1 9 4 1 5 6 3 1 5 3 8 6 5 4 4 6 8 3 8 2 5 1 6 3 8 9 1 3 9 8 5 7 4 6 7 1 9 8 4 5 9 7 6 7 9 8 6 9 5 1 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl S U T N N I G N A G A G I T S C X S N M U D N I B B L K P D D P O T C N I V K G P M Q Y E I S X K H J F V U S R Í Y D O U O A A T T E S Ð E V M Ú I D S O S F F T R U E A W E I X U B J T M I U R E R L K L T T U N E N R C M I C N V I S E V S W B K U F U U B P J E M D Ð S Ö K U Í L D L V N K L O G P H I A R U G U A B O O J G L I Y P N E A U S I A K V G A B S Ö Ó L X Z L I Þ D T J K L A L R R K S J A H Á U R Y S N I Ó V S I Ö M A F M Z D G U H M E R E E Ð M I U T O R G G M N S U E Y R I T V U I D T C A G C G W Ð G V L K Þ L O C R C N J E P I H Ó Q R P A L K F T N E B L I V N G R A U Q N D F P F A J F W P R B A T C Z M N T R X O G A G A R T K L Afþreying Alvöruþrungin Arabískra Arfsögnunum Bindislausir Bindum Dáleiðslu Flogaveikan Klakki Mjólkurbúsins Notendaheiti Stigaganginn Tróðumst Tölvukerfum Veðsetta Vísindasjóður Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Runa Áleit Nær Kjaft Stuna Ríkra Keyra Lukku Erta Spila Stöng Fólk Ílöng Kubba Nemur Forin Refil Fífa Úrana Áni 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óglatt 7) Ormur 8) Afglöp 9) Plati 12) Tangi 13) Stóls 14) Öskra 17) Unaðar 18) Drasl 19) Alsæla Lóðrétt: 2) Gaffals 3) Aflagar 4) Topp 5) Smáa 6) Arfi 10) Látlaus 11) Tilkall 14) Öldu 15) Krap 16) Aula Lausn síðustu gátu 145 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. e3 e6 6. b3 Rge7 7. Ba3 b6 8. Rge2 d5 9. cxd5 exd5 10. d4 cxd4 11. Rxd4 Rxd4 12. exd4 Ba6 13. Bf1 Bxf1 14. Kxf1 O-O 15. Hc1 Hc8 16. Kg2 He8 17. He1 Rf5 18. Df3 Hxe1 19. Hxe1 Rxd4 20. Dxd5 Rc2 21. Hd1 De8 22. Rb5 De2 23. Bc1 Bf8 24. Rxa7 Staðan kom upp í atskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í París í Frakk- landi en mótið var hluti af bik- armótaröð St. Louis skákklúbbsins. Bandaríkjamaðurinn Wesley So (2778) hafði svart gegn Rússanum Vladimir Kramnik (2792). 24. ... Hc5! 25. Df3 hvítur hefði einnig tapað eftir 25. Dd8 Hf5! 26. Hf1 De4+. 25. ... Re1+ 26. Hxe1 Dxe1 27. Be3 Hf5 28. Da8 Da5! 29. a4 He5 30. Rc6? og hvítur gafst upp um leið enda drottningin að falla í valinn eftir 30. ... Dxa8. Á morgun hefur Hannes Hlífar þátttöku á alþjóðlegu skákhátíð- inni í Pardubice í Tékklandi. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Vont útspil. A-NS Norður ♠D4 ♥K10952 ♦K52 ♣K75 Vestur Austur ♠107632 ♠ÁG85 ♥73 ♥64 ♦103 ♦ÁG97 ♣G982 ♣D104 Suður ♠K9 ♥ÁDG8 ♦D864 ♣Á63 Suður spilar 4♥. „Tígull út er það eina sem gefur spilið.“ Það var ómur af ávítun í rödd ábótans, þótt hann vissi auðvitað mætavel í hjarta sínu að útspilið væri bæði rökrétt og skiljanlegt. Makker hans til áratuga, bróðir Xavier, lét það ekki á sig fá: „Þú opnaðir á tígli, kæri vinur.“ A New Bridge Magazine er nýtt tímarit á netinu, sem enski bridspenn- inn Mark Horton ýtti úr vör fyrir hálfu ári. Það er ókeypis, kemur út mán- aðarlega og er í kringum hundrað síð- ur. Góð uppskrift fyrir lesendur og vonandi líka fyrir Horton, sem þarf að treysta á auglýsingar og styrki. Meðal efnis í ritinu eru sögur Davids Bird um ábótann þóttafulla í St. Titus. Bróðir Lucius sagði grand yfir tígul- opnun ábótans og varð síðan sagnhafi í 4♥ eftir yfirfærslu. Útspilið var ♦10 – kóngur og ás. Ábótinn skipti yfir í lauf, Lucius drap, tók tvisvar tromp og spilaði tígli á áttuna: tíu slagir. Smáralind – Sími 517 0317 – www.plusminus.is PLUSMINUS | OPTIC www.versdagsins.is Enginn er Guð nema einn...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.