Morgunblaðið - 19.07.2018, Síða 42

Morgunblaðið - 19.07.2018, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2018 Paranoid nefnist sjónvarps- þáttaröð sem mín hefur ver- ið að horfa á ein uppi í rúmi yfir húfuprjónaskap á regn- votum sumarkvöldum. Ég hef aldrei farið í felur með aðdáun mína á hand- ritshöfundum breskra sjón- varpsþáttaraða, því þeim tekst alltaf svo dásamlega vel að draga upp heil- steyptar og raunverulegar persónur sem við getum skil- ið. Þar af leiðandi verður enginn alvondi kallinn né al- góði gæinn, heldur allir á misgráu svæði litaðir af reynslu lífs og mistaka. En nú þykir mér helst til bera í bakkafullan lækinn. Það er sem sagt einhver myrtur og lögguliðið í bæn- um fer auðvitað að rannsaka morðið. Gott og vel. En hins vegar eiga allir í löggulið- inu, vinir þeirra og for- eldrar, við svo mikil og spennandi sálræn vandamál að stríða, að ég er komin á kaf ofan í þau og farin að geta mér til um af hverju aumingja fólkið þjáist og hvaða atburður í lífi þeirra hafi leikið þau svo grátt. Hins vegar er ég búin gleyma hver var myrtur og hef þar af leiðandi ekki áhuga á hver myrti hann eða hvers vegna. Ég ætla samt að halda áfram að horfa því ég verð að vita hvort er í al- vöru geðveikt; unga löggan eða mamma hans. Spennó! Sérdeilis spenn- andi sálarátök Ljósvakinn Hildur Loftsdóttir Þjökuð Löggupar í ham. 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Bergsveinn Arilíusson, Ragnar Þór Ingólfsson og Gógó Jóns kíktu í spjall í Magasínið fyrr í vikunni. Þau voru í hljómsveitinni Ðí Kommitments sem gerði garðinn frægan árið 1993 en hljómsveitin kemur saman á ný eftir langt hlé. Tilefni endurkomunnar er minningar- og söfnunartónleikar um Bjarka Friðriksson, sem lést að- eins nítján ára gamall árið 1993, en safna á fyrir Ham- mond-orgeli í Hörpu. Bjarki spilaði á Hammond í hljóm- sveitinni og átti framtíðina fyrir sér í tónlist. Hlustaðu á viðtalið á k100.is. Beggi, Raggi og Gógó kíktu á K100. Ðí Kommitments saman á ný 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 20.30 Mannamál 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.20 The Late Late Show with James Corden 10.00 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.50 American Housewife 14.15 Kevin (Probably) Sa- ves the World 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Solsidan 20.10 LA to Vegas Banda- rísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá LA. 20.35 Flökkulíf 21.00 Instinct 21.50 How To Get Away With Murder Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn og háskólakennarann Annalise Keating. 22.35 Zoo 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 24 01.30 Scandal 02.15 Jamestown 03.05 SEAL Team 03.50 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2007-2008 (e) 13.50 Landakort (Bogfimi) 13.55 360 gráður (e) 14.25 Átök í uppeldinu (In- gen styr på ungerne) (e) 15.05 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (e) 16.00 Orðbragð (e) 16.30 Grillað (Humar, hum- arbollur og heilgrillaður kjúklingur) (e) 17.00 Þingvellir – þjóðgarð- ur á heimsminjaskrá 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Begga og Fress 18.13 Lundaklettur 18.20 Ronja ræningjadóttir 18.44 Flink 18.47 Tulipop 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hinseginleikinn (Pan- og tvíkynhneigð) Ís- lensk þáttaröð um ungt hinsegin fólk á Íslandi. 19.55 Myndavélar (Ka- mera) 20.05 Heimavöllur (Hei- mebane) 21.05 Fangar (e) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (Chi- cago PD IV) Stranglega bannað börnum. 23.05 Gullkálfar (Mammon II) Önnur þáttaröð spennu- þáttanna Gullkálfa. Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrt- ur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. (e) Strang- lega bannað börnum. 00.05 Veiðikofinn (Þingval- laurriðinn) Veiðiþættir í umsjá bræðranna Gunnars og Ásmundar Helgasona. Í þáttunum fara þeir á ýmsa veiðistaði, fá aðstoð sér- fræðinga og heimafólks og veiða meðal annars ísald- arurriða á flugu, þorsk af kajak, lax á Vesturlandi, silung á fjöllum og hákarl úr fjöru. Þeir elda allt sem þeir veiða, þó við misjafnar aðstæður. (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.15 Sumar og grillréttir Eyþórs 10.40 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 11.05 The Heart Guy 11.50 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Gold 14.55 Hanging Up 16.30 Enlightened 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Fréttayfirlit og veður 19.05 Modern Family 19.25 The Big Bang Theory 19.50 Masterchef USA 20.35 NCIS Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rann- sóknardeild bandaríska sjó- hersins sem þurfa nú að glíma við mál sem eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21.20 Lethal Weapon 22.05 Animal Kingdom 22.50 All Def Comedy 23.20 The Tunnel: Ven- geance 00.15 Killing Eve 01.05 Vice 01.35 Girls 02.05 Morgan 03.35 Insecure 04.05 Gold 12.40 The Immortal Life of Henrietta Lacks 14.15 Emma’s Chance 15.50 Along Came Polly 17.20 The Immortal Life of Henrietta Lacks 18.55 Emma’s Chance 20.30 Along Came Polly 22.00 The Huntsman: Win- ter’s War 23.55 The Lobster 01.55 Big Eyes 03.40 The Huntsman: Win- ter’s War 07.00 Barnaefni 15.48 Mæja býfluga 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörgæsirnar frá M. 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Rasmus Klumpur 17.55 Pingu 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Hvellur keppnisbíll 18.49 Gulla og grænj. 19.00 Lína Langsokkur 07.10 Víkingur R – Víkingur Ó 08.50 Sumarmessan 2018 09.30 Fyrir Ísland 10.05 Selfoss – Njarðvík (In- kasso-deildin 2018) Útsend- ing frá leik Selfoss og Njarðvíkur í Inkasso-deild karla. 11.45 Breiðablik – Fjölnir 13.25 Pepsi-mörkin 2018 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 14.45 Goðsagnir – Sig- ursteinn Gíslason 15.35 N1 – mótið 16.10 Víkingur R – Víkingur Ó 17.50 Fyrir Ísland 18.30 Premier League World 2017/2018 Skemmtilegur þáttur um leikmennina og liðin í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 FH – FC Lahti 21.05 Pepsímörk kvenna 2018 22.05 Pepsímörkin 2018 23.25 Sumarmessan 2018 00.05 Goðsagnir – Ingi Björn 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá opn- unartónleikum Proms, sum- artónlistarhátíðar Breska útvarpsins 13. júlí sl. Á efnisskrá: Toward the Unknow Region eftir Ralph Vaughan Williams. Plán- eturnar eftir Gustav Holst. Five Te- legrams eftir Önnu Meredith. Flytj- endur: Sinfóníuhljómsveit Breska útvarpsins og kór, Breski æskukór- inn og Proms-æskusveitin. 20.30 Tengivagninn. 21.20 Fjögur skáld fyrri tíðar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Millispil. 23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í dag) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar 19.10 The New Girl 19.35 Last Man Standing 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Famous In Love 21.35 The Detour 22.00 Boardwalk Empire 22.50 The Simpsons 23.15 American Dad 23.40 Bob’s Burgers 00.05 The New Girl 00.30 Seinfeld 00.55 Friends Stöð 3 „Ég er að fara að leiða samtök leiðtoga sem kalla sig The B Team, sem sumir myndu halda í fyrstu atrennu að væri síðri hópurinn en þetta eru að mínu mati hug- rökkustu leiðtogar heimsins í dag sem hafa komið sam- an og sagt að það að halda áfram að stunda viðskipti eins og við höfum alltaf gert sé ekki að ganga upp fyrir okkur lengur,“ sagði Halla Tómasdóttir um drauma- starfið sem hún tók nýlega við. Halla kom í morgun- spjall í Ísland vaknar í gærmorgun, en hún flytur með fjölskylduna til New York í næstu viku. Horfðu og hlust- aðu á viðtalið á k100.is. Tekur við draumastarfinu Halla Tómasdóttir var gestur Ísland vaknar. K100 Stöð 2 sport Omega 09.00 Joni og vinir Joni Eareckson Tada er alþjóðlegur tals- maður fatlaðra. Sjálf lamaðist hún 17 ára gömul þegar hún rak höfuðið í sundlaug- arbotn eftir að hafa stungið sér til sunds. Í þáttum hennar er talað við fólk sem hefur gengið í gegn- um erfiða reynslu án þess að missa traust sitt á Guð. 09.30 Máttarstundin 10.30 The Way of the Master Í þessum verðlaunaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú. 11.00 Time for Hope Dr. Freda Crews spjallar við gesti. 11.30 Benny Hinn Brot frá samkomum, fræðsla og gestir. 12.00 Í ljósinu Ýmsir gestir og vitn- isburðir. 13.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 13.30 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 14.30 Bill Dunn Tón- list og prédikun. 15.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Global Ans- wers Kennsla með Jeff og Lonnie Jenk- ins. 16.00 Gömlu göt- urnar Kennsla með Kristni Eysteinssyni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen Joel Osteen prédikar boðskap vonar og uppörvunar. 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 20.00 Í ljósinu Ýmsir gestir og vitn- isburðir. 21.00 Omega Ís- lenskt efni frá mynd- veri Omega. 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 00.30 Bill Dunn 01.00 Global Ans- wers

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.