Morgunblaðið - 23.07.2018, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.07.2018, Blaðsíða 24
24 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 2018 Munni þýðir op, svo ekki er kyn að orðsifjabókin segi: „Sjá munnur.“ (Og minna má á mynni: ármynni, hafnarmynni.) Í almennu máli er munni þó haft um op í stærra lagi: hellismunni, jarðgangamunni. Sumir segja „muni“ um slík gímöld: „hellismuni“, „gangamuni“. En muni er hugur. Höfum n-in tvö. Málið 23. júlí 1929 Landakotskirkja í Reykjavík var vígð með mikilli viðhöfn, en það gerði Vilhjálmur van Rossum kardínáli og sér- legur sendimaður Píusar páfa. Kardínálinn ásamt fylgdarliði hans gekk tvíveg- is kringum kirkjuna rang- sælis og einu sinni sól- arsinnis. Þá voru 55 manns í kaþólska söfnuðinum, nú eru þeir um tólf þúsund. 23. júlí 1984 Byrjað var að rífa kvik- myndasal Fjalakattarins við Aðalstræti í Reykjavík en þar var fyrsta kvikmyndahús landsins. „Menningar- sögulegt slys,“ sögðu sam- tökin Níu líf sem vildu varð- veita húsið. 23. júlí 2001 Örn Arnarson varð í öðru sæti í 100 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í Fu- kuoka í Japan og setti Norð- urlandamet, 54,75 sekúndur. Þetta voru fyrstu verðlaun Íslendings á heimsmeist- aramóti í sundi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þetta gerðist… 9 2 7 4 8 6 5 3 1 3 8 4 2 5 1 7 9 6 6 5 1 3 9 7 8 4 2 4 1 3 7 6 5 9 2 8 5 9 2 8 1 3 6 7 4 7 6 8 9 2 4 1 5 3 2 7 9 1 4 8 3 6 5 8 4 5 6 3 9 2 1 7 1 3 6 5 7 2 4 8 9 5 7 3 1 2 8 9 4 6 9 2 8 4 5 6 7 3 1 4 6 1 3 7 9 8 2 5 7 4 2 5 9 3 1 6 8 3 8 6 7 1 2 4 5 9 1 9 5 6 8 4 2 7 3 8 3 7 9 4 5 6 1 2 2 5 4 8 6 1 3 9 7 6 1 9 2 3 7 5 8 4 7 4 1 8 2 9 5 6 3 5 2 6 7 3 4 1 9 8 8 3 9 1 5 6 4 2 7 1 8 7 4 9 5 6 3 2 4 9 2 6 8 3 7 5 1 6 5 3 2 7 1 8 4 9 2 1 4 9 6 7 3 8 5 9 6 5 3 1 8 2 7 4 3 7 8 5 4 2 9 1 6 Lausn sudoku 2 8 1 8 4 7 9 6 4 2 1 7 4 6 8 9 5 7 6 4 5 7 2 8 9 7 3 2 8 9 8 4 3 2 5 3 6 3 2 4 5 9 9 8 2 7 9 5 2 6 8 3 5 7 4 9 8 3 7 4 9 6 3 5 7 4 6 9 3 8 4 8 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl M U P L E T S Ó G Ó G C X Z F I Ð X I Z J U N I L L U G B I Q B L P I T B B D S H E U Y S J Ó R Á N M F Ð I P K K K S Z Y G S H S A W J N V R G B I J O R P U T M T R Þ T M F I O N S L Z L L Q K B S L F Y M U M H B T K O F L G I G D J E V N A D E L U R Ú Y B A R H T H X N T G Q L S É L U F A Z E R A N N F F E S L I S S S K F J Z Y H K T G A L Q L O E Í K I K U U N R V R H T N Ð J I Y D A Ó E I R M B U U C C A Á O R U V U S G V M N N C M Q M L W H H G O Y G M U T D A I Q I T I D H C N S G N E E M B M R K N R E T L I G G Ö L Q L C N Y F B A F D Z J P D M C U O Á N M R D O S X M J R Q P L I R L U L M I H A T E U D I Ð A T S S L A V R A J K M M Gullinu Gógóstelpu Hléskógum Kjarvalsstaði Legudeildum Löggilt Messías Málsháttar Norðantil Sjórán Skollaeyrum Skúffurnar Trukki Umdeilanlega Veisluborðið Þyngsl Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Kantur Sálin Hestur Úrslit Lykt Haggast Kjól Álitu Röndóttur Skip Kutar Bugar Hönd Æfum Tryggur Smáan Yndi Ógna Tilgangur Framleiðsla 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Gabba 4) Feta 6) Athvarfs 7) Mók 8) Horaðar 11) Alfaðir 13) Tún 14) Óskiptur 15) Bann 16) Náðar Lóðrétt: 1) Gremja 2) Brak 3) Afhroð 4) Flanar 5) Tyfta 8) Halinn 9) Riftun 10) Rándýr 12) Losna 13) Tréð Lausn síðustu gátu 148 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. Rf3 Rc6 5. Rbd2 cxd4 6. exd4 Bf5 7. c3 e6 8. Db3 Bd6 9. Bg3 Bxg3 10. hxg3 Dd6 11. Dxb7 Hb8 12. Da6 O-O 13. Rb3 Bc2 14. Hc1 Bxb3 15. axb3 Re4 16. Da4 e5 17. Be2 exd4 18. cxd4 Hb6 19. O-O Hfb8 20. Hfe1 g6 21. Bd3 Rb4 22. Bf1 Rc6 23. He2 Kg7 24. Hec2 Rd8 25. Hc7 Hxb3 26. Hd7 Df6 27. Hxd5 Staðan kom upp í atskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í París í Frakk- landi en mótið var hluti af bikarmótaröð St. Louis skákklúbbsins. Rússinn Alex- ander Grischuk (2766) hafði svart gegn Bandaríkjamanninum Fabiano Caruana (2816). 27. ... Hxf3! 28. gxf3 Dxf3 29. Dc2 Rxf2! 30. Bg2? hvítur hefði getað veitt mun meiri mótspyrnu eftir 30. Dxf2 Dxd5 31. Bc4. Framhaldið varð eftirfarandi: 30. ... De3 31. Kf1 Rg4 32. Be4 Dxg3 33. He1 Re6 34. Dg2 Re3+ 35. Hxe3 Dxe3 36. Df3 Dc1+ og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Háþróuð stærðfræði. N-AV Norður ♠KG ♥KD106 ♦G104 ♣Á1064 Vestur Austur ♠Á92 ♠D1087643 ♥G952 ♥4 ♦865 ♦73 ♣G53 ♣972 Suður ♠5 ♥Á873 ♦ÁKD92 ♣KD8 Suður spilar 6♥. Bróðir Kyran er eitt mesta efnið í St. Titus. Hann spilar eins og engill, hefur góða söngrödd og er auk þess stærð- fræðilega þenkjandi. Kyran var í sínu fyrsta móti, aðeins 17 ára gamall, þegar hann spilaði slemmuna að ofan gegn ábótanum og bróður Xavier. Út kom ♠Á og meiri spaði. Kyran lagði niður ♥K í öðrum slag og NÍAN kom frá Xavier í vestur. Hárrétt spil, sem býður sagnhafa upp á valkost dauðans; nú er hægt að ráða við gos- ann fjórða hvorum megin sem er með því að giska rétt. Eftir tiltölulega skamma skoðun spilaði Kyran litlu hjarta úr borði á ásinn heima. Lagði svo upp tólf slagi. „Ég varð að spila með líkum,“ út- skýrði hann á eftir. „Með líkum! Hvað meinarðu?“ Ábót- inn skildi ekki neitt í neinu. „Jú – hjá góðum varnarspilara er þrisvar sinnum líklegra að nían sé frá gosa fjórða en stök.“ www.versdagsins.is En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn... U Sumarútsalan hafin í Kaiu Opið virka daga kl. 11-18, lokað laugardaga í sumarListhúsinu við Engjateig, 105 Reykjavík, sími 551 2050 30-70%af öllum vörum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.