Morgunblaðið - 01.08.2018, Síða 27

Morgunblaðið - 01.08.2018, Síða 27
Hegranesi 1974 og hefur stundað búskap þar síðan. Símon sat í sveitarstjórn Rípur- hrepps 1978-98 að einu kjör- tímabili undanskildu og var oddviti hreppsins 1994-98, þar til hrepp- urinn sameinaðist Sveitarfélaginu Skagafirði. Hann hefur setið í stjórn Búnaðarfélags Rípurhrepps frá 1979 og verið formaður þess frá 1989, var formaður Nátt- úruverndarnefndar Skagafjarðar um árabil og sat í fjölda nefnda á vegum sveitar sinnar. Hann sat í samlagsráði Mjólkursamlags Kaupfélags Skagfirðinga um ára- bil, þar til hann hætti mjólk- urframleiðslu árið 2013. Fjölskylda Símon kvæntist 27.7.1968 Ingi- björgu Jóhönnu Jóhannesdóttur, f. 12.5.1947, húsfreyju. Þau héldu upp á 50 ára brúðkaupsafmæli (gullbrúðkaup) sitt um síðastliðna helgi með börnum sínum, barna- börnum og barnabarnabarni. Ingi- björg Jóhanna (Systa) er dóttir hjónanna Jóhannesar Ingimars Hannessonar, f. 21.8. 1913, d. 30.3. 2007, bónda að Egg í Hegranesi, og k.h., Jónínu Sigurðardóttur, f. 30.4. 1914, d. 31.3. 2010, húsfreyju. Börn Símonar og Ingibjargar eru Jónína Hrönn Símonardóttir, f. 10.1.1969, kennari á Þingeyri við Dýrafjörð, gift Sigurjóni Hákoni Kristjánssyni, búfræðingi og sjó- manni, og eiga þau þrjú börn og eitt barnabarn; Jóhannes Hreiðar Símonarson, f. 24.8. 1973, útibús- stjóri Arion banka á Hellu, kvænt- ur Helgu Sigurðardóttur bókara og eiga þau þrjú börn; Ragnheiður Hlín Símonardóttir, f. 6.8. 1979, bóndi að Kálfafelli í Fljótshverfi en maður hennar er Björn Helgi Snorrason, húsasmíðameistari og bóndi, og á hún fimm börn og þrjú stjúpbörn; Gígja Hrund Sím- onardóttir, f. 7.12. 1984, þjón- ustustjóri Farskólans, símennt- unarmiðstöðvar á Sauðárkróki, en maður hennar er Helgi Svanur Einarsson skrúðgarðyrkjufræð- ingur og eiga þau fjögur börn. Systkini Símonar eru Halldóra Traustadóttir, f. 28.6. 1939, ljós- móðir í Reykjavík; Guðjón Traustason, vélvirki í Kópavogi; Kornelíus Traustason, f. 30.5. 1946, húsasmíðameistari í Reykja- vík; Sólveig Rósa Benedikta Traustadóttir Wiium, f. 12.7. 1950, d. 5.3. 2011, sjúkraliði í Reykjavík; Vörður Leví Traustason, f. 21.10. 1952, bifvélavirki og fram- kvæmdastjóri Samhjálpar, búsett- ur í Mosfellsbæ; Guðrún Ingveldur Traustadóttir, f. 5.3. 1954, sjúkra- liði, búsett í Vestmannaeyjum. Foreldrar Símonar voru Trausti Guðjónsson, f. 13.8. 1915, d. 2.12. 2008, húsasmíðameistari í Kópa- vogi, og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 12.10. 1917, d. 3.3.2011, saumakona og húsfreyja. Þau héldu lengi heimili í Hjarðarholti í Vest- mannaeyjum og síðar að Ásbraut 13 í Kópavogi. Afmælisbarnið verður að heiman á afmælisdaginn. Símon Eðvald Traustason Theódór Jónsson b., gullsmiður og leirkerasmiður á Efri-Brunná og í Stórholti í Saurbæ Margrét Eggertsdóttir húsfr. í Dalasýslu Jón Theodórsson b. og skrautritari að Gilsfjarðarbrekku og í Rvík Elín Guðrún Magnúsdóttir húsfr. á Gilsfjarðarbrekku Ragnheiður Jónsdóttir saumakona og húsfr. í Eyjum og Kópavogi Magnús Guðmundsson b. á Hrófá, Þiðriksvöllum og víðar Guðrún Ormsdóttir húsfr. á Hrófá, Þiðriksvöllum og víðar í Strandas. Jón Freyr Þórarinsson skólastj. Laugarnesskóla Óskar Guðjónsson húsasmiður og sundlaugarvörður í Eyjum Jónas íslason vígslu- biskup Þórunn Jakobína Hafliðadóttir húsfr. á Stafnesi Vilborg Þórólfsdóttir húsfr. í Rvík Hafliði Guðjónsson skrifstofum. í Rvík Margrét Jóna Jónsdóttir húsfr. í Rvík Vilhjálmur Skúlason prófessor í lyfja- efnafr. við HÍ og form. bæjarráðs Hfj. ElínAnna Brynjólfs- dóttir ljósm. í Garðabæ Anna Guðjónsdóttir hjúkrunarfr. Guðlaug Þórólfs- dóttir húsfr. í Rvík Karólína M. Hafliðadóttir ljósm. í Eyjum Kristrún S. Jónsdóttir húsfr. í Rvík Elísabet Guðjónsdóttir hjúkrunarfr. Jóhann Hjartarson stórmeistari og lögfr. hjá Íslenskri erfðagreiningu Borgþór Jónsson veðurfr. Eggert Theodór Jónsson húsgagnasmiður í Rvík Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir húsfr. í Rvík Jón Hafliðason sjóm. í Eyjum Jón Kornelíus Jónsson úrsmiður í Rvík Bríet Þórólfsdóttir húsfr. á Iðu í Biskupstungum G Gísli Jónas- son prófastur í Reykjavíkur- prófastsdæmi eystra Guðlaugur Gíslason bæjar- stj. í Vestmanna- eyjum og alþm. Hafliði Narfason b. að Fjósum Guðbjörg Jónsdóttir húsfr. að Fjósum í Mýrdal Guðjón Hafliðason útvegsb. í Skaftafelli Halldóra Kristín Þórólfsdóttir húsfr. í Skaftafelli í Eyjum Þórólfur Jónsson b. að Gerðiskoti í Gaulverja- bæjarhr., systursonur Sig- valda, afa Sigvalda Kaldalóns, læknis og tónskálds og Egg- erts Stefánssonar söngvara Ingveldur Nikulásdóttir vinnuk. í Gaulverjabæjarhr. Úr frændgarði Símonar Eðvalds Traustasonar Trausti Guðjónsson húsasmíðameistari í Eyjum og Kópavogi ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2018 Hamraborg 10, Kópavogi Sími: 554 3200 Opið: Virka daga 9.30–18 VERIÐ VELKOMIN Í SJÓNMÆLINGU ——— Guðlaugur Gíslason fæddist áStafnesi í Miðneshreppi 1.8.1908. Foreldrar hans voru Gísli Geirmundsson, útvegsb. á Staf- nesi og síðar í Vestmannaeyjum, og k.h., Jakobína Hafliðadóttir húsfreyja. Systkini Guðlaugs voru Hafliði, raf- virkjameistari í Reykjavík; Sigríður Júlíana, húsfreyja í Reykjavík, og Jó- hannes Gunnar, fulltrúi bæjarfóg- etans í Vestmannaeyjum. Eiginkona Guðlaugs var Sigurlaug Jónsdóttir, og börn þeirra Dóra, bók- sali Eyjum; Jakobína, skrifstofu- maður þar; Ingibjörg Rannveig, var skipulagsfræðingur við Borgar- skipulagið í Reykjavík; Gísli Geir, forstjóri Tangans í Eyj- um; Anna Þuríður, var fulltrúi hjá Landsbankanum í Reykjavík, og Jón Haukur forstöðumaður. Guðlaugur flutti til Vestmannaeyja með foreldrum sínum 1913 og átti heima þar síðan, lauk námi í unglinga- skóla og hóf nám í vélsmíði hjá Hafn- arsjóði Vestmannaeyja. Hann vann á skrifstofu hjá Gísla J. Johnsen 1925-30, lauk prófi frá Kaup- mannaskólanum í Höfn l931, var kaupmaður í Eyjum 1932-34, bæjar- gjaldkeri þar 1935-37, fram- kvæmdasrjóri verslunar Neytenda- félags Vestmannaeyja 1938-42, stofnaði, ásamt öðrum, útgerðar- félögin Sæfell og Fell og var fram- kvæmdastjóri þeirra 1942-48. Guðlaugur var umdeildur pólitíkus en jafnframt einn sá vinsælasti í sögu Vestmannaeyja. Hann var kaupmaður 1948-54, bæjarfulltrúi í Eyjum fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1938-46 og 1950- 74, bæjarstjóri þar 1954-66 eða lengur en nokkur annar þar til Elliði Vign- isson náði jafnmörgum árum fyrir skemmstu, og var þingmaður Vest- mannaeyja og síðar Suðurlands 1959- 78 og sat í bankaráði Útvegsbankans, fiskveiðilaganefnd og stjórn Viðlaga- sjóðs. Guðlaugur skráði æviminningar sínar og ýmsan fróðleik um Vest- mannaeyjar og komu út um þau efni þrjár bækur. Guðlaugur lést 6.3. 1992. Merkir Íslendingar Guðlaugur Gíslason 95 ára Kristín Axelsdóttir Stella Sigurgeirsdóttir 90 ára Helga Guðjónsdóttir 85 ára Ásta Sigurðardóttir Halldór Helgason Magnús Sigurðsson Þorgeir Þorgeirsson 80 ára Ásta Erla Ósk Einarsdóttir 75 ára Anna Þóra Sigurþórsdóttir Eggert Óskarsson Elín Gréta Kortsdóttir Guðberg Guðmundsson Guðný Þórarinsdóttir Guðrún Úlfhildur Örnólfsdóttir Hermann Tönsberg Margrét Kristine Toft Páll Þór Imsland Ögn Levy Guðmundsdóttir 70 ára Elsa Helga Sveinsdóttir Jóninna M. Hjartardóttir Kristlaug Karlsdóttir Símon Eðvald Traustason 60 ára Edward Buczek Hannes Haraldsson Lilja Brynja Guðjónsdóttir Svandís Hulda Þorláksdóttir Þórunn Elídóttir Örn Guðnason 50 ára Anna Husgaard Andreasen Anthony Escote Armada Bjarni Þór Þórólfsson Ester Sigurbergsdóttir Hekla Valsdóttir Jóhann Halldórsson Lára Björg Helgadóttir Ljubo Bodrozic Marzena Warzycha Roberto Piano Sigmundur M. Herbertsson Sigrún Faulk Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir Sigurbjörn J. Kristjánsson 40 ára Arna Rún Guðmundsdóttir Bríet Konráðsdóttir Elyas Houssa Ewa Koscielecka Helga Jónsdóttir Hrefna Kristín Jónsdóttir Jensína Kjartansdóttir Kristján Björn Arnar Ottó Freyr Jóhannsson Pawel Adam Pardej Pawel Michal Zajkowski Ragnar Gíslason Sonja Karen Marinósdóttir Veigar Þór Sturluson Þóra Kristín Bjarnadóttir 30 ára Angelica Lawino Anna Caroline Wagner Anna Maria Ladowska Ágústa Gísladóttir Ásgerður Snævarr Helgi Barðason Hjörtur S. Ragnarsson Hreinn Orri Jónsson Kristín Marselíusardóttir Kristján Heimir Buch Margrét Lúthersdóttir Rúnar Jóhannesson Sandra Bialozynska Tryggvi Svanbjörnsson Þiðrik Örn Viðarsson Til hamingju með daginn 30 ára Margrét lauk MS- prófi í verkefnastjórnun og er verkefnastjóri hjá Rauða krossinum. Maki: Hilmar Ævar Hilm- arsson, f. 1988, hugbún- aðarverkfræðingur. Sonur: Gísli Ævar, f. 2016. Systir: Sigurborg, f. 1994. Foreldrar: Gíslína Gísla- dóttir, f. 1957, og Lúther Harðarson, f. 1954. Margrét Lúthersdóttir 30 ára Kristín ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi og stundar nám í sagnfræði við HÍ. Maki: Kristleifur Þor- steinsson, f. 1988, tölv- unarfræðingur. Dóttir: Valdís Eva, f. 2017. Foreldrar: Marselíus Guðmundsson, f. 1954, fiskmatsmaður, og Bryn- hildur Höskuldsdóttir, f. 1960, starfsmaður hjá MMS, búsett í Reykjavík.. Kristín Marselíusardóttir 30 ára Hjörtur ólst upp í Þorlákshöfn, býr þar, lauk prófi sem sjúkraþjálfari, rekur Færni sjúkraþjálfun og starfar auk þess hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur. Maki: Vigdís Lea Kjart- ansdóttir, f. 1992, stuðn- ingsfulltrúi. Sonur: Bergþór Darri, f. 2016. Foreldrar: Ragnar Sig- urðsson, f. 1963, og Jó- hanna Hjartardóttir, f. 1964. Hjörtur S. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.