Morgunblaðið - 01.08.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
20.00 Magasín
20.30 Eldhugar Í Eldhugum
fara Pétur Einarsson og
viðmælendur hans út á jað-
ar hreysti, hreyfingar .
21.00 Sögustund
21.30 Kenía – land ævintýr-
anna
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.45 Everybody Loves Ray-
mond Gamanþáttaröð um
Ray Barone og furðulega
fjölskyldu hans.
12.10 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.45 Odd Mom Out
14.10 Rise
15.00 Solsidan
15.25 LA to Vegas
15.50 Flökkulíf
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
21.00 The Resident
21.50 Quantico Spennu-
þáttaröð um hörkukvendið
Alex Parrish og félaga henn-
ar innan bandarísku alrík-
islögreglunnar. Alex hefur
sagt skilið við FBI en þarf
að snúa aftur til að kljást við
hættulegan mannræningja.
22.35 Incorporated
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Touch
01.30 Station 19
02.15 Instinct
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Zoo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.00 Olympic Games: Hall Of
Fame Greatest Sprinters 17.55
News: Eurosport 2 News 18.05
Ski Jumping: Summer Grand Prix
In Hinterzarten, Germany 19.00
Cycling: Tour Of Wallonnie 20.00
Snooker: Riga Masters In Riga,
Latvia 21.15 News: Eurosport 2
News 21.30 Olympic Games: Hall
Of Fame Greatest Jumpers 22.30
Ski Jumping: Summer Grand Prix
In Hinterzarten, Germany 23.30
All Sports: Watts
DR1
18.00 Anne og Anders i Brex-
itland: Wales 19.30 TV AVISEN
19.55 Sommersport: PostNord
Danmark Rundt 20.20 Maria
Wern: Fremmed fugl 21.50 Tagg-
art: Slagsbrødre 22.35 Hun så et
mord 23.20 Doktor Thorne
DR2
15.10 Smag på Grækenland med
Anthony Bourdain 15.50 Smag
på Chicago med Anthony Bourda-
in 16.30 Nak & Æd – en sika i
Frijsenborg, 2. forsøg 17.15 Nak
& Æd – en springbuk i Namibia
18.00 Familien Krupp – i krigens
skygge 19.30 Fanget – en morder
iblandt os 20.20 Hemmelige
rum: Den sidste skanse 20.30
Deadline 21.00 Sommervejret på
DR2 21.05 Nadia – den perfekte
gymnast 22.05 Star 80
NRK1
16.45 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Skishow på
sommerføre: Langløp 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Sommeråpent: fra Øver-
bygd og Cievccascahca 20.00
Monsen på tur til: Cievccascahca
20.35 Kvinner og cava 20.55
Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Lucky Man 22.00 Lisens-
kontrolløren 22.30 Det siste kon-
geriket
NRK2
16.40 Skishow på sommerføre:
Langløp 17.30 Dokusommer: Da-
mer med dong 18.25 Det første
mennesket 19.10 Vikinglotto
19.20 Dokusommer: Bobbi Jene
– dans og erotikk 20.20 Saudi-
Arabia – penger, makt og korrup-
sjon 21.10 Helene sjekker inn:
Hospits 22.10 Trygdekontoret:
Kvinner bak murene 23.00 NRK
nyheter 23.01 Joanna Lumley i
India
SVT1
16.25 Lokala nyheter 16.30 Eng-
elska Antikrundan 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Upp-
drag granskning sommar: Sjuk-
husstriden i Sollefteå 19.00
Trauma 19.50 Konstnären får
barn 20.00 Har jag något val?
21.00 Rapport 21.05 Första dej-
ten: England 21.55 Old school
22.50 Jills veranda
SVT2
15.45 Uutiset 15.55 Fisketur
med Anne 16.00 Djur i natur
16.10 Morgan Freeman: Jakten
på Gud 17.00 Den siste sabotö-
ren 17.30 Kamera 17.35 Vicious
18.00 Konstnärsdrömmen: Eng-
land 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 19.45
Joseph Beuys ? kontroversiell
ikon 21.35 Weissensee 22.25
Morgan Freeman: Jakten på Gud
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008 (e)
14.05 Á meðan ég man
(1971-1975) (e)
14.35 Sagan bak við smell-
inn (Hitlåtens historia) (e)
15.05 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (e)
15.30 Útúrdúr (e)
16.15 Bítlarnir að eilífu
(Beatles Forever) (e)
16.25 Á tali við Hemma
Gunn (Logi Bergmann
Eiðsson) (e)
17.10 Vesturfarar (Riverton)
(e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú Tom
18.22 Krakkastígur (Vest-
mannaeyjar)
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Vísindahorn Ævars
18.54
Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Hásetar Félagarnir og
fyrrverandi Hrað-
fréttamennirnir Benni og
Fannar réðu sig sem háseta
á frystitogaranum Hrafni
Sveinbjarnarsyni frá
Grindavík. (e)
20.05 Austfjarðatröllið Afl-
raunakeppnin Aust-
fjarðatröllið fór fram í sum-
ar á gervöllum Austfjörðum.
20.35 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene)
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Sundið Heim-
ildamynd eftir Jón Karl
Helgason um raunir tveggja
Íslendinga sem keppa að því
að verða fyrsti Íslending-
urinn að synda yfir Erm-
arsundið.
23.50 Louis Theroux: Heila-
skaði (Louis Theroux: A
Different Brain?) Í þessari
heimildarmynd frá BBC
kannar Louis Theroux
hvaða afleiðingar höf-
uðáverkar geta haft í för
með sér. Hann ræðir við
fólk sem glímir við var-
anlegan heilaskaða. (e)
00.50 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.10 Bold and the Beauti-
ful
09.30 The Doctors
10.15 Spurningabomban
11.05 Grand Designs
11.55 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Olive Kitteridge
14.00 The Path
14.50 The Night Shift
15.35 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
16.00 Six Puppies and Us
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Fréttayfirlit og veður
19.10 Modern Family
19.30 Mom
19.55 The New Girl
20.20 The Bold Type
21.05 Greyzone
21.50 Nashville
22.35 Orange is the New
Black Sjötta þáttaröðin af
þessum verðlaunaþáttum.
23.30 NCIS
00.10 Lethal Weapon
00.55 Animal Kingdom
01.40 Unreal
03.05 Tin Star
04.40 Gone
14.40 Fantastic Beasts
and Where to Find Them
16.50 Evan Almighty
18.25 African Safari
19.50 Fantastic Beasts
and Where to Find Them
22.00 Lion
20.00 Mótorhaus Ný þátta-
röð þar sem olíuhausar láta
ljós sitt skína.
20.30 Atvinnupúlsinn í
Skagafirði (e) Karl Eskil
og María Björk kynna sér
fjölbreytt atvinnulíf í
Skagafirði.
21.00 Mótorhaus
21.30 Atvinnupúlsinn í
Skagafirði (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Rasmus Klumpur
15.55 Lalli
16.00 Strumparnir
16.25 Ævintýraferðin
16.37 Hvellur keppnisbíll
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Skoppa og Skrítla
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Skógardýrið Húgó
07.20 Barcelona – Roma
(International Champions
Cup 2018) Útsending frá
leik Barcelona og Roma.
09.00 Tottenham – AC Mil-
an (International Cham-
pions Cup 2018) Útsending
frá leik Tottenham og AC
Milan.
10.40 Manchester United –
Real Madrid
12.20 Valur – Grindavík
14.00 Barcelona – Roma
(International Champions
Cup 2018) Útsending frá
leik Barcelona og Roma.
15.40 Tottenham – AC Mil-
an
17.20 Manchester United –
Real Madrid
19.00 Arsenal – Chelsea
21.00 Pepsímörk kvenna
2018
22.00 Haukar – ÍA
23.40 Benfica – Lyon (Int-
ernational Champions Cup
2018) Útsending frá leik
Benfica og Lyon.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarp hversdagsleikar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal um alþjóðamál. Ævar
Kjartansson fær Jón Orm Hall-
dórsson stjórnmálafræðing til liðs
við sig í júlí og ágúst til þess að
eiga samtal við ýmsa fræðimenn
um alþjóðamál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Qulroga-kvartettsins á tón-
listarhátíðinni í Granada 4. júlí sl. Á
efnisskrá eru verk eftir Joaquin
Turina, Maurice Ravel, Rodolfo
Halffter, José María Sánchez-Verdú
og Alberto Ginastera. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Kvöldsagan: Bréf séra Böðv-
ars eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Millispil.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson.
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Mission: Impossible mynd-
irnar eru hugsanlega besta
hasarmyndaröð sem fram-
leidd hefur verið. Ekki mis-
skilja mig, myndirnar hafa
marga galla, söguþráður
myndanna er oft óeftir-
minnilegur, önnur myndin í
röðinni er arfaslök og aðal-
persónu myndarinnar, Ethan
Hunt, virðist alfarið skorta
einkennandi persónuleika og
baksögu.
Veikleikar myndanna
fölna hins vegar í sam-
anburði við styrkleika
þeirra, því í heimi Mission:
Impossible skipta söguþræð-
ir og persónusköpun ekki
máli, Tom Cruise skiptir
máli.
Cruise gengur gjör-
samlega af göflunum í Mis-
sion: Impossible, hann klífur
veggi háhýsa, hangir utan á
flugvélum og hleypur og
hleypur og hleypur.
Tileinkun Cruise til að
veita áhorfendum nær
áþreifanlegan hasar jafnast
aðeins á við brjálæði stór-
brotinna áhættuatriðanna,
sem Cruise framkvæmir
sjálfur.
Fyrir Mission: Impossible -
Fallout, sem frumsýnd var í
Bandaríkjunum í vikunni,
lærði Cruise að halda niðri í
sér andanum í rúmar sex
mínútur, tók þyrluflug-
mannsréttindi og gerðist lög-
giltur fallhlífastökkvari.
Óður til
ómöguleikans
Ljósvakinn
Pétur Magnússon
Hunt Ekki eins „sexy“ og
Bond, en hann er spennandi.
Erlendar stöðvar
19.10 Kevin Can Wait
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Newsroom
22.10 The Hundred
22.55 Famous In Love
23.35 The Detour
24.00 Kevin Can Wait
00.20 Last Man Standing
00.45 Seinfeld
01.10 Friends
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Daníel Örn Hinriksson, hárgreiðslumaður og hundaeig-
andi, kom í heimsókn með yngsta hundinn sinn, Dirty, í
morgunþáttinn Ísland vaknar en alls eru fimm hundar á
heimilinu. Hann sagði hundaeign vera lífsstíl og að þeir
sem hefðu hug á því að fá sér sér hund þyrftu að hugsa
það til enda. „Fólk þarf líka að skoða í upphafi hvernig
lífsstíllinn er, ertu kyrrsetumanneskja sem fílar að
labba í hverfinu þínu? Ertu í einhverju sporti og hentar
hundurinn því sporti? Ég hvet fólk til að fara yfir þetta,
það skiptir máli“ sagði Daníel. Hlustaðu á viðtalið í
hljóði og mynd á k100.is.
Hundaeign er lífsstíll
Dagskrá hátíðarinnar Flúðir um versló er afar fjölbreytt
í ár og margt í gangi alla helgina. „Það er allt klárt, bara
léttur lokafrágangur í gangi og allir tilbúnir í slaginn“
sagði Bessi Theodórsson, framkvæmdastjóri Sonus
viðburða, þegar Ísland vaknar tók púlsinn á honum.
Meðal þeirra sem koma fram eru Sóli Hólm, KK-band,
Páll Óskar, 200.000 Naglbítar, Magni Ásgeirsson og
Stefán Hilmarsson. Á dagskránni má meðal annars
finna barna- og fjölskylduskemmtun í Lækjargarðinum,
traktoratorfæru og furðubátakeppni. Dagskrána í heild
og viðtalið við Bessa finnurðu á k100.is.
Flúðir um versló
Daníel Örn og
Dirty kíktu í
spjall á K100.
Bessi spjallaði
við Rikku
og Rúnar.