Morgunblaðið - 21.08.2018, Page 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2018
Kvikmyndin Billionaire Boys Club,
sú fyrsta sem leikarinn Kevin Spa-
cey birtist í eftir að hafa verið sak-
aður um kynferðislega áreitni og
ofbeldi, setti nýtt met í miðasölu á
frumsýningardegi í Bandaríkj-
unum. Engin mynd hefur skilað
eins litlu í miðasölukassana frá því
farið var að taka saman miða-
sölutölur, eða aðeins 126 dölum
sem er jafnvirði um 14.000 króna.
Er það kaldhæðnislegt í ljósi titils-
ins, Milljarðaklúbbsstrákarnir, en
myndin segir frá klúbbi háskóla-
drengja í leit að auðveldum og
skjótum gróða.
Kvikmyndin var frumsýnd í tíu
kvikmyndahúsum og skilaði því
12,6 dölum að meðaltali í hverju
þeirra sem þýðir að færri en tveir
miðar seldust á hverja sýningu ef
miðað er við að tveir miðar kosti
rúma níu dali.
Ekki er nóg með að myndin hafi
hlotið svo dræmar viðtökur al-
mennings því gagnrýnendur hafa
einnig rakkað hana niður, m.a.
gagnrýnendur Hollywood Reporter
og The Wire.
Ljóst er að tap framleiðenda
kvikmyndarinnar verður all-
svakalegt því kostnaður við gerð
hennar nam 15 milljónum dala eða
um 1,6 milljörðum króna.
Stórtap Ef aðsóknin verður áfram jafnlítil og á frumsýningardegi má búast
við að framleiðendur Billionaire Boys Club tapi fúlgum fjár.
Billionaire Boys Club
skilaði 126 dölum
Sýningu félaga úr ARTgallery
GÁTT, sem opnuð var 3. ágúst í
Edinborgarhúsinu á Ísafirði, lýk-
ur á föstudaginn, 24. ágúst.
Svartalogn er yfirskrift hennar
og sýnendur eru Anna María
Lind Geirsdóttir, Didda Hjartar-
dóttir Leaman, Hrönn Björns-
dóttir, Igor Gaivoroski, Jóhanna
V. Þórhallsdóttir, Kristbergur Ó.
Pétursson og Kristín Tryggva-
dóttir. Listamennirnir eiga allir
listnám að baki og hafa haldið og
tekið þátt í fjölda myndlistarsýn-
inga.
Svartalogni lýkur á föstudag
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Listakona Jóhanna Þórhallsdóttir er ein
þeirra sem sýna í Edinborgarhúsinu.
Tekjuhæsta kvikmynd bíóhús-
anna yfir helgina var hasar-
myndin The MEG með Jason
Statham í aðalhlutverki. Alls sáu
hana um 3.700 manns og námu
miðasölutekjur tæpum fimm
milljónum króna.
Næst henni kom söngvamyndin
Mamma Mia! Here We Go Again
sem um 2.200 manns sáu og því-
næst hasarmyndin sem rýnt er í
hér fyrir ofan, Mission: Imposs-
ible – Fallout, en hana sáu um
1.600 manns. Enn ein hasarmynd-
in var sú fjórða tekjuhæsta, Mile
22 með Mark Wahlberg í aðal-
hlutverki en hana sáu 920 bíó-
gestir.
Bíóaðsókn helgarinnar
Ógnarstór hákarl í hasar
Ókind Hákarlinn í The MEG er
margfalt stærri en Jaws heitinn.
The Meg Ný Ný
Mamma Mia! Here We Go Again 2 5
Mission Impossible Fallout 1 3
Mile 22 Ný Ný
Hotel Transylvania 3 4 6
The Spy Who Dumped Me 3 2
Christopher Robin 5 2
The Incredibles 2 6 9
Kona fer í stríð 7 13
Úlfhundurinn (White Fang) 9 2
Bíólistinn 17.–19. ágúst 2018
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Adrift 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 56/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 20.00
Vargur 16
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 22.00
Undir trénu 12
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 18.00
Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 20.00
Hleyptu sól í
hjartað 16
Bíó Paradís 22.00
Hearts Beat Loud
Metacritic 65/100
IMDb 7,1/10
Morgunblaðið bbbmn
Bíó Paradís 22.00
Loveless 12
Metacritic 86/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.30
Studniówk@
(The Prom)
Bíó Paradís 18.00
The Meg 12
Eftir að hafa komist lífs af
eftir árás 20 metra hákarls,
þá þarf Jonas Taylor að horf-
ast í augu við ótta sinn, til
að bjarga fólki sem er fast í
neðansjávarrannsóknarstöð
Metacritic 46/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
17.30, 19.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.00,
19.40, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.30
Mile 22 16
Hér segir frá sérsveitar-
manninum James Silva sem
fær það erfiða og vanda-
sama verkefni að smygla as-
ískum lögreglumanni úr
landi sínu.
Laugarásbíó 17.50, 20.00,
22.15
Smárabíó 17.10, 20.00,
22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 19.30,
21.50
Mamma Mia!
Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50
Sambíóin Kringlunni 17.00,
19.30
Sambíóin Keflavík 17.00
Smárabíó 17.10, 19.40,
22.10
Háskólabíó 18.10, 20.40
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.30
The Spy Who
Dumped Me 16
Tvær vinkonur lenda í
njósnaævintýri eftir að önn-
ur þeirra kemst að því að
hennar fyrrverandi er njósn-
ari.
Metacritic 51/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 21.50
Ant-Man and the
Wasp 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00
Hereditary 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.15
Sambíóin Egilshöll 22.30
Book Club Metacritic 53/100
IMDb 6,3/10
Háskólabíó 18.10, 20.50
Tag 12
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Ocean’s 8
Morgunblaðið bbbnn
Sambíóin Álfabakka 17.20
Sambíóin Kringlunni 21.55
Jurassic World:
Fallen Kingdom 12
Laugarásbíó 17.00
Christopher Robin Christopher Robin hittir
skyndilega gamlan vin sinn
Bangsimon, og snýr með
honum aftur í ævintýraheim
bernskunnar.
Metacritic 59/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.00
Sambíóin Akureyri 17.15
Sambíóin Keflavík 17.30
Úlfhundurinn Frábær teiknimynd byggð á
metsölubókinni White Fang
efti Jack London.Ungur
maður vingast við úlfhund
og leitar að föður sínum sem
er horfinn.
Metacritic 61/100
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 15.50
Smárabíó 15.10, 17.25
Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Metacritic 54/100
IMDb 6,4/10
Borgarbíó Akureyri 17.30
Smárabíó 15.10, 17.30
Draumur Smárabíó 15.00
Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn,
eiga í kappi við tímann eftir að verkefni mis-
heppnast.
Metacritic 86/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 22.25
Sambíóin Álfabakka 18.00, 21.00, 22.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.30
Sambíóin Akureyri 19.30, 22.30
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.30
Mission Impossible -
Fallout 16
Kona fer í stríð
Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir
yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar-
verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há-
lendi Íslands þar til mun-
aðarlaus stúlka frá
Úkraínu stígur inn í líf
hennar.
Morgunblaðið
bbbbb
Háskólabíó 18.20, 21.00
Bíó Paradís 20.00
The Equalizer 2 16
Framhald The Equalizer frá árinu 2014 sem var byggð á sam-
nefndum sjónvarps-
þáttum um fyrrver-
andi lögreglumann
sem er nú leigu-
morðingi.
Metacritic
50/100
IMDb 7,1/10
Smárabíó 19.40,
22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio