Morgunblaðið - 21.08.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1961 fóru fram upptökur á hinu víð-
fræga lagi „Crazy“ sem samið var af kántrístjörnunni
Willie Nelson. Söngkonan Patsy Cline söng lagið en hún
mætti á hækjum í hljóðverið eftir að hafa lent í bílslysi
tveimur mánuðum áður. Cline átti í nokkrum erf-
iðleikum með hæstu tóna lagsins vegna brotinna rif-
beina en kláraði lagið með stæl. Þrátt fyrir meiðslin var
söngurinn óaðfinnanlegur og varð lagið eitt af hennar
allra vinsælustu. Patsy Cline lést tveimur árum síðar, á
31. aldursári.
Patsy Kline lét ekki rifbeinsbrot stoppa sig.
Harkaði af sér í hljóðverinu
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.45 Everybody Loves
Raymond
12.10 King of Queens
12.35 How I Met Your
Mother
13.00 Dr. Phil
13.45 Superstore
14.10 Top Chef
15.00 American House-
wife
15.25 Einvígið á Nesinu
2018
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á
móti gestum.
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Black-ish Gam-
anþáttaröð með Anthony
Anderson og Tracee Ellis
Ross í aðalhlutverkum.
Þættirnir hafa hlotið til-
nefningu til bæði Emmy-
og Golden Globe-
verðlauna sem besta gam-
anþáttaröðin.
20.10 Rise
21.00 The Good Fight
Dramatísk þáttaröð um
lögfræðinga í Chicago.
Diane Lockhart starfar
hjá einni virtustu lög-
mannsstofu borgarinnar
ásamt hæfu liði lögfræð-
inga sem stendur í
ströngu í réttarsalnum.
21.50 Star Dramatísk
þáttaröð um þrjár ungar
söngkonur sem freista
þess að slá í gegn í tón-
listarheiminum.
22.35 I’m Dying Up Here
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI: Miami
01.30 Mr. Robot
02.15 The Resident
03.05 Quantico
03.50 Elementary
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
6.30 Cycling: Cyclassics Hamb-
urg, Germany 8.00 Olympic Ga-
mes: Legends Live On 9.00
Olympic Games: Hall Of Fame
Greatest Tennis Players 10.00
Swimming: World Para Swimming
Ech In Dublin, Ireland 11.00 All
Sports: Watts 12.00 Football:
Fifa U-20 Women’s World Cup ,
France 13.30 Cycling: Binckbank
Tour 15.00 Cycling: Cyclassics
Hamburg, Germany 16.30 Foot-
ball: Major League Soccer 17.00
Equestrian: Horse Excellence
17.25 News: Eurosport 2 News
17.30 Football: Fifa U-20 Wo-
men’s World Cup , France 20.30
Motor Racing: World Endurance
Championships In Silverstone,
United Kingdom 21.00 Motor
Racing: Eset V4 Cup In Orechova
Poton, Slovakia 21.15 All Sports:
Watts 21.25 News: Eurosport 2
News 21.30 All Sports: Watts
22.30 Cycling: Tour Of Spain
23.30 Olympic Games: Legends
Live On
DR1
12.10 Bergerac: Udsøgt offer
13.05 Mord med dr. Blake
16.00 Skattejægerne 2011
17.05 Aftenshowet 18.00 I hus
til halsen 18.45 Jeg savner min
sygdom 22.00 Taggart: Jagtsæ-
son 22.50 Hun så et mord
23.35 Bonderøven 2014
DR2
12.10 Min Verdenshistorie –
Mads og anarkiet 12.40 Lili Mar-
leen – Sange der ændrede ver-
den 12.50 Tidsmaskinen 16.30
Nak & Æd – en sort råbuk i Tysk-
land 17.15 Nak & Æd – et rens-
dyr på Svalbard 18.00 Liget i
vejsiden 18.45 Dokumania:
Branden i Grenfell Tower 21.00
Sommervejret på DR2 21.05
Røgslør – olieindustrien og klima-
forandringerne 22.00 Horisont
22.25 Spionen
NRK1
SVT1
12.15 Bergman revisited: Infek-
tionen 12.35 Se mig 12.45 Moln
över Hellesta 14.30 Kjell Lönnå –
ett liv i körsång 15.30 Sverige
idag 16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Go’kväll 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Val 2018:
Utfrågningen 19.30 Röst: Centr-
um 19.35 Tannbach 21.10 Rap-
port 21.15 Best of Bråvalla
2016 22.05 Det bästa ur Antik-
rundan
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Agenda 15.00 Kärlek vid
första anblick 15.15 Nyheter på
lätt svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Hundra procent bonde
17.30 Förväxlingen 18.00 Kult-
urveckan 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Perspektiv på världen
20.45 Siri – en betongprinsessa
ger aldrig upp 21.15 Vinnaren
tar allt 22.15 Svenska dialekt-
mysterier 22.45 Engelska Antik-
rundan 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008 (e)
13.50 Bækur og staðir (e)
14.00 Andri á flandri (e)
14.30 Eldað með Ebbu (e)
15.00 Kærleikskveðja, Nína
(Love, Nina) (e)
15.30 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
16.00 Svikabrögð (Forført
af en svindler) (e)
16.30 Þú ert hér (Katrín
Jakobsdóttir) (e)
16.55 Íslendingar (Brynja
Benediktsdóttir) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Húrra fyrir Kela
18.25 Úmísúmí
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Hæpið (Strákar –
seinni hluti) (e)
20.10 Nikolaj og Júlía
(Nikolaj og Julie)
21.05 Einræðisherrar
heimsins (Dictatorland)
Heimildamynd frá BBC
þar sem blaðamaðurinn
Ben Zand fjallar um ein-
ræðisherra. Hann ferðast
til Austur-Evrópu og Mið-
Asíu og heimsækir lönd þar
sem nokkrir af sérvitrustu,
grimmustu og ofríkisfyllstu
einræðisherrum heims
ráða ríkjum og reynir að
komast að leyndarmálinu á
bak við velgengni þeirra.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Leitin (Disparue)
Frönsk spennuþáttaröð um
foreldra sem hafa samband
við lögreglu eftir að ung-
lingsdóttir þeirra hverfur
sporlaust. Aðalhlutverk:
Francois-Xavier Demaison,
Pierre- Francois Martin-
Laval og Alix Poisson.
Bannað börnum.
23.20 Halcyon (The Hal-
cyon) Bresk leikin þáttaröð
sem segir frá lífi starfsfólks
og gesta Halcyon-
glæsihótelsins í London.
Aðalhlutverk: Steven
Mackintosh, Olivia Willi-
ams, Annabelle Apison,
Mark Benton og Jamie
Blackley.
00.05 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Teen Titans Go
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Grantchester
11.10 Nettir kettir
12.05 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
16.35 Wrecked
17.05 Bold and the Beauti-
ful
17.25 Nágrannar
17.50 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver
19.55 Great News
20.20 Major Crimes Sjötta
þáttaröðin af þessum
hörkuspennandi þáttum
sem fjalla um lögreglukon-
una Sharon Raydor sem
er ráðin til að leiða sér-
staka morðrannsóknadeild
innan hinnar harðsvíruðu
lögreglu í Los Angeles.
Sharon tók við af hinni
sérvitru Brendu Leigh
Johnson en þættirnir eru
sjálfstætt framhald af hin-
um vinsælu þáttum Clo-
ser.
21.05 Castle Rock Sálfræ-
ðitryllir af bestu gerð.
21.55 Better Call Saul
22.45 Agnelli
00.30 Greyzone
01.15 Nashville
02.00 Orange is the New
Black
02.55 The Brave
04.20 Man in an Orange
Shirt
11.35 The Lady in the Van
13.20 Emma’s Chance
14.50 The Age of Adeline
16.45 The Lady in the Van
18.30 Emma’s Chance
20.05 The Age of Adeline
22.00 The Legend of Tarzan
23.50 The Interpreter
02.00 Pasolini
03.25 The Legend of Tarzan
07.00 Könnuðurinn Dóra
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Hvellur keppnisbíll
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Skoppa og Skrítla
19.00 Kalli á þakinu
07.00 Breiðablik – Valur
08.40 Pepsi-mörkin 2018
10.00 Baltimore Ravens –
Indianapolis Colts
12.20 Valencia – Atlético
Madrid
14.00 Crystal Palace – Liv-
erpool
15.40 Breiðablik – Valur
17.20 Pepsi-mörkin 2018
Mörkin og marktækifærin í
Pepsi-deild karla.
18.40 Crystal Palace – Liv-
erpool
20.20 Premier League Re-
view 2018/2019
21.15 Real Betis – Levante
07.00 Víkingur Ó – Þróttur
08.40 Burnley – Watford
10.20 Cardiff – Newcastle
12.00 Everton – Southamp-
ton
13.40 Messan
15.10 Leicester – Wolves
16.50 Tottenham – Fulham
18.30 West Ham – Bour-
nemouth
20.10 Chelsea – Arsenal
21.50 Messan Leikirnir í
enska boltanum gerðir upp
og mörkin og marktæki-
færin krufin.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Alexöndru Conucovu fiðlu-
leikara og Denis Kozhukins
píanóleikara á Verbier-
tónlistarhátíðinni í Sviss 20. júlí sl.
Á efnisskrá eru fiðlusónötur eftir
Ludwig van Beethoven, Sergej Pro-
kofjev, Johannes Brahms og Mau-
rice Ravel. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (Áður á dagskrá
2000)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það er óhætt að segja að
þættirnir Killing Eve sem
sýndir eru nú á Stöð2 séu
þess virði að sjá. Þar segir af
njósnaranum Eve Polastri,
sem Sandra Oh úr Greýs An-
atomy leikur, og samband
hennar við leigumorðingjann
siðblinda, Villanelle, sem
leikin er af Jodie Comer.
Villanelle þessi er ein
ógeðfelldasta sjónvarps-
persóna sem ljósvakahöf-
undur hefur séð lengi og
sannkallað flagð undir fögru
skinni. Hún er svo kaldrifjuð
og klikkuð að oft rennur kalt
vatn milli skinns og hörunds
blaðamanns en Comer leikur
hana afbragðsvel. Oh er ekki
síðri en hún var tilnefnd til
Emmy-verðlauna nýlega fyr-
ir hlutverk sitt.
Á milli kvennanna ríkir
eins konar ástar- og haturs-
samband sem gerir þáttinn
svona áhugaverðan og held-
ur manni límdum við skjáinn
en konurnar verða al-
gjörlega gagnteknar hvor af
annarri. Eltingaleikur þeirra
skapar óvissu, eftirvæntingu
og spennu og er áhorfandinn
á nálum að sjá hvað Vill-
anelle tekur upp á næst.
Þetta er stórhættulegur leik-
ur tveggja kvenna; barátta
góðs og ills og undir niðri
krauma straumar. Svo er
alltaf gaman að sjá frábærar
leikkonur í svona bitastæð-
um hlutverkum.
Að drepa eða ekki
drepa Evu
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Spenna Sandra Oh og Jodie
Comer leika í Killing Eve.
Erlendar stöðvar
19.10 Kevin Can Wait
19.35 The New Girl
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute
21.40 The Originals
22.25 Supernatural
23.10 The Newsroom
00.05 The Hundred
00.50 Seinfeld
01.15 Friends
01.40 Tónlist
Stöð 3
K100 og Heimsferðir halda áfram að gefa og ætla að
bjóða tveimur heppnum í borgarferð til einhvers af
áfangastöðum Heimsferða að andvirði 200 þúsund krón-
ur. Það er afar einfalt að taka þátt en fyrsta skrefið er að
skrá sig á slóðinni heimsferdir.is/k100. Nauðsynlegt er
svo að hlusta á K100 næsta föstudag, 24. ágúst, því ef
nafnið þitt verður tilkynnt í beinni hefur þú aðeins 100,5
sekúndur til að hringja í útsendingarsímann 571-1111 og
tryggja þér ferðina. Freistaðu gæfunnar með því að skrá
þig til leiks og ekki gleyma að hlusta á föstudaginn.
K100 og Heimsferðir halda áfram að gefa.
Langar þig í borgarferð?
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar