Morgunblaðið - 23.08.2018, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.08.2018, Qupperneq 19
FRÉTTIR 19Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2018 HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is Straumhvörf Audi A3 e-tron sameinar tvo heima ► 17“ álfelgur ► Bakkmyndavél ► Dökkar rúður ► Málm/glitlakk ► Nálgunarvörn framan og aftan ► MMI útvarp ► Bluetooth símatenging ► Bluetooth tenging fyrir tónlist ► Dynamic stefnuljós ► LED afturljós ► Fjarstýrðar samlæsingar ► Lyklalaust aðgengi ► Tenging fyrir USB og Iphone ► Tvískipt sjálfvirk loftkæling ► Hæðarstillanleg framsæti ► Skriðstillir (Cruise control) ► Ljósa- og regnskynjari ► Skynjari fyrir loftþrýsting í hjólbörðum ► Baksýnisspegill með glýjuvörn ► Rafdrifnir upphitaðir og aðfellanlegir útispeglar ► Audi hljóðkerfi 180w með 10 hátölurum ► Leðurklætt aðgerðastýri ► Hiti í framsætum ► ABS bremsukerfi ► ESP stöðugleikastýring ► Árekstrarvörn (pre sense) Listaverð 4.560.000 kr. Tilboðsverð 4.090.000 kr. Til afhend ingar strax Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Rennileg Yamaha-sæþota lagðist að smábátabryggjunni á Þórshöfn í síðustu viku og var þar kominn Þjóðverjinn Markus Adam eftir rúmlega 15 tíma siglingu frá Fær- eyjum. Hann lét úr höfn frá Þýskalandi 23. júlí og er Ísland sjötta landið sem hann sækir heim á siglingu sinni. Djúpivogur var fyrsti áfanga- staður hans á Íslandi og þaðan lá leiðin til Þórshafnar eftir nokkuð þunga siglingu fyrir Langnesið og röstina. Þoka hefur verið á þessum slóðum undanfarið og rigning af og til svo ekki er hægt að tala um draumaveður á leiðinni og veð- urspáin honum enn ekki hliðholl. Sjóferðin frá Þýskalandi gekk vel hjá þessum 56 ára gamla sæþotu- kappa sem segir að konan og upp- komin börn þeirra séu búin að sætta sig við ævintýraþrá hans og hætt að vera hrædd um hann. Hann er einnig vel búinn öllum öryggis- og staðsetningartækjum að sögn. Sæþotunni gaf hann nafnið Sila- gik, sem þýðir „fallegur dagur“ á inúítamáli og er ánægður með far- kostinn sem siglir á um 20-25 hnúta hraða en meðalhraði segir hann að sé um 18 hnútar. „Ég fór heldur hratt fyrir höfr- ungana sem fylgdu mér smá spöl,“ sagði Markus sem ekki varð mikið var við hvali á leiðinni. (Leiðin: Þýskaland- Danmörk- Svíþjóð-Noregur-Hjaltlandseyjar- Færeyjar-Ísland) Frá Þýskalandi til Þórshafnar á sæþotu Ferðalangur Þjóðverjinn Markus Adam leggur af stað frá Þórshöfn. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Í Þórshöfn Markus Adam við sæþotuna Silagik. Hún kemst á allt að 25 hnúta hraða en það samsvarar rúmlega 46 kílómetrum á klukkustund. Umhverfisstofnun hefur samið við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum að rannsaka umfang örplastsmengunar í kræklingi á völdum stöðum við Ísland. Segir á heimasíðu Umhverf- isstofnunar að þetta sé einnig áfangi í að leggja grunn að frekari rann- sóknum á örplasti í hafinu og lífríki þess við Ísland. Sýnatökur hafa verið í gangi í sumar og klárast um miðjan sept- ember. Í kjölfarið verður farið í greiningar á plastinu. Niðurstöður, sem bornar verða saman við önnur lönd þar sem sam- bærilegum aðferðum hefur verið beitt á skelfisk, eru væntanlegar fyr- ir lok þessa árs. Sýnataka Kræklingum safnað vegna rannsóknar á örplasti. Rannsaka örplast í kræklingi  Niðurstöður vænt- anlegar fyrir árslok
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.