Morgunblaðið - 23.08.2018, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 23.08.2018, Qupperneq 57
ógleymanlegt nám í sumarháskóla í Moskvu 1992. Guðrún starfaði hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins, lögfræðideild, 1994-97: „Þar urðu Húsógeitur til, sem hafa síðan verið mér ynd- islegar og ómetanlegar vinkonur.“ Guðrún starfaði hjá EFA, eignarhaldsfélagi Alþýðubankans, 1998-2003. Þá fór hún aftur í HÍ og lauk BA-prófi í upplýsingafræði með rússnesku sem aukafag 2007. Hún hóf þá störf í mennta- og menningarmálaráðuneytinu, þar sem hún hefur starfað síðan. „Auðvitað hef ég stöðugt og fyrst og fremst áhuga á fjölskyld- unni, börnunum og velferð þeirra, og vinum okkar. Auk þess má nefna ferðalög, göngur innan- og utanlands, matreiðslu og því að borða góðan mat með góðu fólki, Madness, og síðast en ekki síst chilli og majónes! Hins vegar er svo hlaup nýjasta áhugamál okkar hjónanna. Við er- um í stórskemmtilegum hlaupa- hópi Fram í Grafarholti þar sem við njótum alls í senn, frábærra félaga, hollrar hreyfingar og úti- veru.“ Fjölskylda Eiginmaður Guðrúnar er Bjarni Jónsson, f. 13.4. 1965, bygginga- tæknifræðingur og verkefnastjóri hjá Verkís, verkfræðistofu. For- eldrar hans eru hjónin Elsa Jóns- dóttir, f. á Akranesi 6.1. 1942, og Jón Haukur Bjarnason, f. í Reykjavík 5.9. 1941, fyrrv. bændur á Háholti í Gnúpverjahreppi, á Þórisstöðum og Kringlu í Gríms- nesi. Börn Guðrúnar og Bjarna eru 1) Edda Laufey, f. 11.3. 1995, nemi í HÍ, og tvíburarnir Svandís Bríet og Jón Haukur, f. 23.3.2001, nem- ar í Verslunarskóla Íslands. Stjúp- dóttir Guðrúnar er Tinna Bjarna- dóttir, f. 17.6. 1985, nemi í Landbúnaðarháskóla Íslands. Systkini Guðrúnar eru Laufey Elfa Svansdóttir, f. 29.8.1958, bú- sett í Noregi og vinnur hjá LINK Arkitektur í Ósló, og Páll Kristján Svansson, f. 3.4. 1961, viðskipta- fræðingur og ráðgjafi í Reykjavík. Foreldrar Guðrúnar: Svanur Kristjánsson, f. á Þursstöðum í Borgarnesi 11.2. 1937, d. 10.8. 2011, sveitarstjóri og versl- unarmaður í Þorlákshöfn, og k.h., Edda Laufey Pálsdóttir, f. á Búr- felli í Grímsnesi 20.10. 1938, fyrrv. læknaritari í Þorlákshöfn. Guðrún Ingibjörg Svansdóttir Ingunn Eyjólfsdóttir húsfreyja á Laugarvatni Böðvar Magnússon hreppstjóri á Laugarvatni Laufey Böðvarsdóttir húsfreyja á Búrfelli í Grímsnesi Edda Laufey Pálsdóttir fv. læknaritari í Þorlákshöfn Páll Diðriksson b. og oddviti á Búrfelli í Grímsnesi Ólöf Eyjólfsdóttir húsfreyja í Vatnsholti Diðrik Nóvember Stefánsson b. í Vatnsholti Helgi Kristjánsson rithöfundur, fyrrverandi fiskverkandi og fréttaritari Morgunblaðsins í Ólafsvík Kristján Ágúst Magnússon b. á Snorrastöðum í Kolbeinsstaðahreppi Magnús Kristjánsson b. í Hrútsholti, síðar í Borgarnesi Magnea Sigurbjörg Kristjánsdóttir húsfreyja í Ólafsvík Stefán Máni Sigþórsson rithöfundur í Rvík Edda Guðmundsdóttir fv. forsætisráðherrafrú Hlíf Böðvarsdóttir húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði, lést 106 ára Ragnheiður Jónasdóttir fv. starfsm. í mennta- málaráðuneytinu HrafnhildurArnardóttir myndlistarkona og fulltrúi Íslands á Feneyjar- tvíæringnum 2019 Magnea Guðrún Böðvarsdóttir húsfreyja í Ólafsvík og Rvík öf Pálsdóttir fv. æknaritari í Rvík Ól l Auður Bjarnadóttir jógakennari og fv. dansari með Íslenska dansflokknum Ragnheiður Pálsdóttir íþrótta- kennari í Rvík Laufey Alda Sigvalda- dóttir kennari á Seltjarnar- nesi og fv. lands- iðskona í handbolta l Sigvaldi Eggerts- son lands- liðsmaður í U18 í körfubolta Ingunn Pálsdóttir fv. bankam. á Selfossi Páll Eysteinn Guðmundsson framkvæmdastj. Ferðafélags Íslands Laufey Böðvarsdóttir kirkjuhaldari í Dómkirkjunni Böðvar Pálsson hreppstjóri á Búrfelli í Grímsnesi Guðrún Magnea Þórðardóttir húsfreyja á Þursstöðum Helgi Jónas Jónsson b. á Þursstöðum í Borgarfirði Ingibjörg Helgadóttir húsfreyja á Ferjubakka, Borgarfirði Kristján Ágúst Magnússon b. á Ferjubakka, Borgarfirði Anna Sigurborg Sigurbrandsdóttir húsfreyja í Hrútsholti, Eyjahreppi Magnús Þórarinsson b. í Hrútsholti í Eyjahreppi Úr frændgarði Guðrúnar Ingibjargar Svansdóttur Svanur Kristjánsson fv. sveitarstj., verslunar- og verkam. í Þorlákshöfn ÍSLENDINGAR 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2018 Þórir Bergsson er skáldanafnÞorsteins Jónssonar semfæddist í Hvammi í Norður- árdal 23.8. 1885. Hann var sonur Jóns Ólafs Magnússonar, prests á Mælifelli og á Ríp í Skagafirði, en síðast bónda í Bjarnarhöfn og í Ögri í Helgafellssveit, og k.h., Steinunnar Guðrúnar Þorsteinsdóttur hús- freyju. Jón var sonur Magnúsar Andrés- sonar, bónda í Kolgröf og á Ytra- Mælifelli, og Rannveigar Guð- mundsdóttur húsfreyju, en Steinunn Guðrún var dóttir Þorsteins Þor- steinssonar, b. í Úthlíð í Biskups- tungum, og Sesselju Árnadóttur. Þórir var bróðir Magnúsar Jóns- sonar, guðfræðiprófessors, alþm. og atvinnuráðherra í minnihlutaríkis- stjórn Ólafs Thors 1942. Bróðir Jóns á Mælifelli var Konráð á Syðra- Vatni, afi Eyjólfs Konráðs Jóns- sonar alþm. og langafi Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrv. hæsta- réttardómara. Bróðir Steinunnar Guðrúnar var Árni Þorsteinsson, prestur á Kálfatjörn og jafnframt faðir Gróu, eiginkonu Þóris. Þórir ólst upp í foreldrahúsum á Mælifelli og á Ríp, stundaði skóla- lærdóm hjá föður sinum en fór ekki í skóla sökum heilsubrests. Þó stund- aði hann tungumálanám i einka- tímum í Reykjavík um skeið. Þórir var póstafgreiðslumaður í Reykja- vík 1907-14, fulltrúi og deildarstjóri í Landsbanka Íslands 1914-43 og starfrækti eigin innflutningsverslun, einkum á skrifstofuvélum. Þórir er þekktasti smásagna- höfundur Íslendinga en hann varð þjóðkunnur fyrir smásögur sínar sem birtust í tímaritum, löngu áður en hann gaf þær út. Margar þeirra hafa síðan oft verið endurprentaðar í smásagnasöfnum. Smásögur Þóris eru gjarnan hversdagssögur úr samtíma hans. Þær fjalla oft um tregablandnar tilfinningar og dap- urleg örlög. Meðal smásagnasafna hans eru Sögur, 1939; Hinn gamli Adam, 1947, og Á veraldar vegum, 1953. Þórir lést 14.11. 1970. Merkir Íslendingar Þórir Bergsson 100 ára Heiðbjört Halldórsdóttir 90 ára Sigríður Herdís Hallsdóttir Svavar Jónsson 85 ára Gunnar Smári Þorsteinsson Kristín Fanney Jónsdóttir 80 ára Guðrún Ormsdóttir Jóna Jónsdóttir Lea Egilsdóttir Magnús Lillie Friðriksson Stefán Guðfinnur Pálmason Þorbjörg Þóroddsdóttir 75 ára Bergljót Magnadóttir Brynhildur Sigurðardóttir Gunnhildur Eldjárnsdóttir Helga Sigurbjörnsdóttir Ingibjörg Jónasdóttir Ólafur V. Skúlason Þórunn Kolbeinsdóttir 70 ára Björk Gísladóttir Björn Bjarnason Kjartan Þ. Guðmundsson Kristbjörg Gunnarsdóttir Ólafur G. Emilsson Ragnheiður Skúladóttir 60 ára Anna Stella Snorradóttir Baldvin Garðarsson Bjarnveig Eiríksdóttir Erla Ólafsdóttir Eyjólfur Guðmundsson Jóhannes S. Ársælsson Kári Ómar Eyþórsson Margrét Sveinsdóttir Ragna Pálsdóttir Signe Reidun Skarsbö Sigurgeir Kári Ársælsson Sólrún Sævarsdóttir 50 ára Brynjar Jónsson Dariusz Szymanski Guðni Hjálmarsson Karlis Kuznecovs Kristjana Bergsteinsdóttir Krzysztof Stasieluk Ólafur Þór Snorrason Xiaoli Wang 40 ára Beata Konopko Bjarki Freyr Sigurgeirsson Egill Freyr Ólason Guðrún H. Guðmundsdóttir Hallfríður Hilmarsdóttir Ivana Bogdanovic Jónas Tryggvason Júlíus Arnar Birgisson Lísbet Fjóla Hjörleifsdóttir María Þórunn Helgadóttir Orasa Somyong Ricardas Dijokas Thelma A. Grétarsdóttir Valdimar Á. Kjartansson 30 ára Aron Kárason Ásdís María Ægisdóttir Brynjar B. Guðmundsson Fjóla Daníelsdóttir Fríða Dögg Finnsdóttir Guðbjartur H. Kristinsson Gunnar B. Guðmundsson Gunnar Björn Kolbeinsson Haukur Einarsson Íris Eysteinsdóttir Linda H.K. Schiöth Linda Rakel Jónsdóttir Lukasz Hubert Matysiak Milena Bobrowska Sjöfn Ylfa Egilsdóttir Thelma R. Hermannsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Þórhallur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í jarðfræði frá HÍ og starfar hjá Mekka Wines and Spirits. Maki: Rakel Gunnars- dóttir, f. 1989, bókari hjá Hilton Hotels. Sonur: Gunnar Þór, f. 2015. Foreldrar: Ragnar Hauks- son, f. 1961, verkfræð- ingur, og Esther Laufey Þórhallsdóttir, f. 1962, húsfreyja. Þórhallur Ragnarsson 30 ára Jökull ólst upp í Danmörku, Sviss og Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í fjármála- hagfræði og starfar hjá Fjármálaeftirlitinu. Systir: Salka Hauksdóttir, f. 1986, lögfræðingur hjá Landsbankanum. Foreldrar: Haukur Ólafs- son, f. 1950, stjórnmála- fræðingur hjá utanríkis- ráðuneytinu, og Erna Gunnarsdóttir, f. 1955, stjórnmálafræðingur. Jökull Hauksson 30 ára Jóhannes ólst upp á Seltjarnarnesi, býr þar, stundaði nám við Tækni- skólann og lauk prófum í grafískri miðlun. Systkini: Hildur, f. 1991; Grétar, f. 1993, og Katrín Viktoría, f. 1999. Foreldrar: Hjörtur Grét- arsson, f. 1961, yfirmaður Fasteignaskrár, og Helga Jónsdóttir, f. 1961, hjúkr- unarfræðingur við Land- spítalann í Reykjavík. Þau búa á Seltjarnarnesi. Jóhannes Hjartarson PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir mánudaginn 3. september SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Börn & uppeldi Víða verður komið við í uppeldi barna í tómstundum, þroska og öllu því sem viðkemur börnum frá fæðingu til 12 ára aldurs. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 7. sept.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.