Fréttablaðið - 20.10.2018, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 20.10.2018, Blaðsíða 46
HÚSASMIÐUR Faxaflóahafnir sf óska að ráða húsasmið til starfa. Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni á vegum hafnanna. Starfsmaðurinn munu hafa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóa- hafna að Fiskislóð 12 í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Jóhann Páll Guðnason í síma 5258951. Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Auglýst er laust til umsóknar embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember 2018 Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík | www.studlar.is Tvær stöður sálfræðinga við meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum eru lausar til umsóknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður sálfræðinga á Stuðlum. Starfshlutfall er 100%. Stuðlar starfa á grundvelli barnaverndarlaga og reglugerðar um Meðferðarstöð ríkisins. Stuðlar sinna unglingum á aldrinum 12-18 ára með hegðunarerfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda. Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson, forstöðumaður Stuðla í síma 530-8800 eða á netfanginu funi@bvs.is. Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi ríkisins við Sálfræðingafélag Íslands. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2018 og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Auglýsingin gildir í 6 mánuði frá birtingu. Starfssvið Meðal verkefna sálfræðings er: • Greining og meðferð unglinga og vinna með fjölskyldum þeirra. • Gerð og framkvæmd meðferðaráætlana. • Ráðgjöf og stuðningur við barnaverndarnefndir, skóla sem og samvinna við ýmsar aðrar stofnanir. • Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk Stuðla sem og við aðrar meðferðarstofnanir. • Þátttaka í almennri stefnumótun. • Þátttaka í ART (agression replacement training) og notkun áhugahvetjandi samtals (motivational interviewing). Persónulegir eiginleikar • Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga. Hæfnikröfur: • Réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla á meðferð og greiningu unglinga er æskileg. • Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð, fjölskyldu- meðferð, atferlismótun og félagsnámskenningum. • Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Blómaskreytir óskast til starfa í Blómaval Skútuvogi Leitað er að vandvirkum og þjónustulunduðum blómaskreyti til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Blómavals. Helstu verkefni eru gerð blómaskreytinga, sala og þjónusta við viðskiptavini, vöruframsetning og útstillingar. Vinnutími er frá 12-19 eða 10-17 og aðra hvora helgi frá 10-18. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla úr blómaverslun og af sölustörfum • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi • Gott vald á íslensku Nánari upplýsingar um starfið gefur Díana Allansdóttir á dianaa@husa.is Umsóknarfrestur til og með 31.10.2018. Sótt er um starfið á www.husa.is/laus-storf Hvetjum bæði kynin til þess að sækja um starfið. Hjá Blómavali er lifandi starfsumhverfi, öflug liðsheild og frábær starfsandi. Lögð er mikil áhersla á símenntun og að starfsmenn fái tækifæri til að eflast og þróast í starfi. Gildin okkar eru: Metnaður, þjónustulund og sérþekking. Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk. Hjá okkur eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hugurinn girnist og faglega þjónustu. Byggingar- og skipulagsfulltrúi Laust er starf byggingar- og skipulagsfulltrúa í Kjósarhreppi. Leitað er eftir öflugun og hæfum einstaklingi sem hefur áhuga á starfi á þessu sviði. Um er að ræða hlutastarf. Starfsmaðurinn fer með framkvæmd byggingar- og skipulags skipulagsmála samkvæmt lögum og sinnir verk- efnum í samstarfi við skipulags- og byggingarnefnd sveitar- félagsins sem starfar í umboði hreppsnefndar ásamt því að vinna náið með oddvita/sveitarstjóra. Helstu verkefni: • Móttaka skipulags- og byggingarerinda • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar • Úttektir, mælingar og vettvangsathuganir • Útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa. • Umsagnir vegna útgáfu rekstrar og/eða starfsleyfa • Yfirferð uppdrátta • Skráning fasteigna og stofnun lóða. • Umsjón með skjalavistun er varðar skipulags og byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis byggingarfulltrúa. Menntunar- og hæfniskröfur: • Umsækjendur skulu fullnægja menntunar- og hæfniskröfum 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. • Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum ásamt opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Mikilvægt er að umsækjandi hafi iðnmenntun í byggingariðnaði sem bakgrunn. • Góðir samskiptahæfileikar eru nauðsynlegir. • Skipulögð og fagleg vinnubrögð. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Laun og önnur starfskjör eru samningsatriði. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 566 7100. Umsóknir ásamt fylgigögnum skal senda á netfangið: oddviti@kjos.is. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember. Fjölskylduþjónusta » Deildarstjóri barnaverndar Grunnskólar » Frístundaleiðbeinandi - Áslandsskóli » Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Lækjarskóli » Starf með nem. með fjölþættan vanda - Lækjarskóli » Frístundaleiðbeinandi í Krakkaberg - Setbergsskóli » Stuðningsfulltrúi í Krakkaberg - Setbergsskóli » Frístundaleiðbeinandi í Skarðssel - Skarðshlíðarskóli » Grunnskólakennari -Skarðshlíðarskóli » Frístundaleiðbeinandi - Víðistaðaskóli Umhverr s- og skipulagsþjónusta » Bifvélavirki/vélvirki í Þjónustumiðstöð Málefni fatlaðs fólks » 80% starf - Smárahvammur » Þroskaþjálfi - Svöluhraun » Þroskþjálfi - þjónustuíbúðir á Drekavöllum Leikskólar » Leikskólakennari - Hlíðarberg » Leikskólakennari - Hvammur » Leikskólastjóri - Skarðshlíðarskóli » Leikskólakennari - Stekkjarás » Þroskaþjálfi - Stekkjarás » Leikskólakennari - Tjarnarás Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarordur.is FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA LAUS STÖRF 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . o k Tó b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 0 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 2 1 -C 9 3 8 2 1 2 1 -C 7 F C 2 1 2 1 -C 6 C 0 2 1 2 1 -C 5 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 1 9 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.