Fréttablaðið - 20.10.2018, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 20.10.2018, Blaðsíða 75
Viltu birta minningargrein á frettabladid.is? Minningargreinar skal senda á timamot@frettabladid.is. Birting er endurgjaldslaus og opin öllum á frettabladid.is/timamot Ástkær eiginmaður minn, sonur okkar, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, Karl Harðarson andaðist 5. október. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 25. október kl. 15.00. Ragnheiður Lára Jónsdóttir Hörður Sófusson Geirlaug Karlsdóttir Hörður Karlsson Bylgja Dögg Sigmarsdóttir Haukur Karlsson Elsa Sól Gunnarsdóttir Auður Karlsdóttir Jón Stefán Hannesson Bryndís Harðardóttir Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jóhanna Kolbrún Jóhannesdóttir Breiðavík 27, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi mánudaginn 15. október. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jón Edward Wellings Jóhannes Jónsson Guðrún Ásta Guðjónsdóttir Ragnheiður Klara Jónsdóttir Einar Geirtryggur Skúlason Helena Dröfn Jónsdóttir Árni Bragason Petrína Guðrún Jónsdóttir Vigfús Vigfússon barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, Kristbjörg Ólafsdóttir Suðurlandsbraut 62, Mörkinni, lést á Vífilsstöðum fimmtudaginn 18. október. Hjördís Jóna Sigvaldadóttir Hjalti Már Hjaltason Grétar Jóhannes Sigvaldason Róslinda Jenný Sancir Hjörtur Sigvaldason Sigrún Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs sonar míns, bróður okkar, mágs og frænda, Kristjáns Ketilssonar Innilegar þakkir sendum við fjölskyldu Kristjáns á sambýlinu Hlein í Mosfellsbæ fyrir mjög góða umönnun og vináttu. Einnig þökkum við öllum þeim sem báru hag Kristjáns fyrir brjósti sér og auðguðu líf hans á einhvern hátt í gegnum árin. Auður Ásta Sigríður Jónasdóttir Bára A. Ketilsdóttir Örn Gunnarsson Írunn Ketilsdóttir Tómas Sigurðsson Steinunn Ketilsdóttir Snorri Þórisson Jónas Ketilsson Sigríður M. Óskarsdóttir frændsystkin og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ægir Þorvaldsson frá Dalvík, verður jarðsunginn frá Glerárkirkju Akureyri mánudaginn 22. október kl. 13.30. Alma Stefánsdóttir Gylfi Ægisson Björg Malmquist Garðar Ægisson Bryndís Arna Reynisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur sambýlismaður, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, Úlfar Eysteinsson Leiðhömrum 44, Reykjavík, lést miðvikudaginn 10. október. Útför hans verður gerð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 24. október klukkan 15. Ingibjörg Ólöf Magnúsdóttir Stefán Úlfarsson Bjarklind Guðlaugsdóttir Guðný Úlfarsdóttir Heimir Helgason barnabörn, barnabarnabörn og systkini hins látna. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurlaug Sigurðardóttir Vallarbraut 11, Akranesi, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, miðvikudaginn 10. október. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 26. október kl. 13.00. Sigrún Rafnsdóttir Einar Jóhann Guðleifsson Sigurður Gylfason Marianne Ellingsen Ægir Magnússon Ragnheiður Gunnarsdóttir Hafsteinn Þór Magnússon og ömmubörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Valgerður Hanna Sigurðardóttir Njarðarvöllum 6, Njarðvík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, fimmtudaginn 11. október. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 23. október kl. 13.00. Árni Júlíusson Anna Birna Árnadóttir Arnar Ingólfsson Sigurður Einar Árnason Ásborg Guðmundsdóttir Ingvar Örn Árnason Sonya Árnason og barnabörn. Hjartans þakkir til allra sem sýnt hafa okkur hlýhug og samúð vegna andláts eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Halldóru Friðriksdóttur Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheimilisins Sóltúns með þökk fyrir góða umönnun og hlýtt viðmót. Ingi Sigurðsson Davíð Ingason Matilda Gregersdotter Sigurður Ingason Hafdís Ingadóttir Björgvin Friðriksson og ömmubörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Bjarni Símonarson Hákonarson bóndi, Haga, Barðaströnd, lést sunnudaginn 14. október á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Patreksfirði. Útförin fer fram frá Hagakirkju laugardaginn 27. október klukkan 13. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Kristín Ingunn Haraldsdóttir Björg Bjarnadóttir Eiríkur Jónsson Margrét Bjarnadóttir Kristján Finnsson Jóhanna Bjarnadóttir Árni Þórðarson Hákon Bjarnason Birna Jónasdóttir Kristín Bjarnadóttir Haraldur Bjarnason María Úlfarsdóttir Gunnar Bjarnason Regína Haraldsdóttir afa- og langafabörn. Þökkum innilega samúð, hlýhug og vinsemd vegna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Þórhildar Sigurjónsdóttur Lyngbergi 35, Hafnarfirði. Jón Ólafsson Sigurjón Marteinn Jónsson Berglind Mjöll Jónsdóttir Óskar Sigurðsson Ólafur Már Jónsson Sólrún Hafþórsdóttir barnabörn. Það er nóg að gera, ekki vantar það,“ segir Halla María Svansdóttir í nýjum veitingastað á Keflavíkur-flugvelli. Hjá Höllu heitir hann og er útibú frá öðrum með sama nafni í Grindavík. Það er sólarhringur frá því hún opnaði á vell- inum. Skyldi hún vera búin að vaka margar nætur? „Já, það er búið að taka nokkrum sinnum tvo sólarhringa í einu. Íslenska leiðin,“ segir hún létt. Flestir veitingastaðirnir í Leifsstöð eru erlendir og íslenskir í bland. Halla ákvað að prófa að vera með íslenskan fisk á boðstólum og segir honum vel tekið. Hann er að sjálfsögðu eldaður á staðnum og súrdeigspitsurnar bakaðar líka en Halla segir allan undirbúning fara fram í Grindavík og nefnir djúsa, samlokur og salöt sem útbúin séu þar. Hún byrjaði sem sagt í Grindavík fyrir fimm árum og hefur gengið vel. „Mig dreymdi um að vera með kaffihús, því mér finnst gaman að gera gott kaffi og baka en til að það gengi upp þurft- um við að stækka og fórum að selja í fyrirtæki og síðan út í veisluþjónustu. Byrjuðum í litlu eldhúsi heima, svo fengum við leigt í gömlu hafnarvog- inni, á 30 fermetrum með kæligám. Ákváðum að kaupa gamla sparisjóðs- húsnæðið, héldum að það yrði alltof stórt en nú er það allt orðið fullt.“ Þú segir alltaf við. „Já, þetta er ekki bara ég, þetta er maðurinn minn, mamma og pabbi og svo um 25 starfsmenn í það heila. Ég kæmist sko ekki yfir þetta ein, það er alveg á hreinu.“ gun@frettabladid.is Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Halla við opnun nýja staðarins í Leifsstöð. Hún byrjaði smátt fyrir fimm árum en rekur nú tvo veitingastaði. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ðT T T T 39L a U G a R D a G U R 2 0 . o k T ó B e R 2 0 1 8 2 0 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 2 1 -7 5 4 8 2 1 2 1 -7 4 0 C 2 1 2 1 -7 2 D 0 2 1 2 1 -7 1 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 1 9 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.