Fréttablaðið - 20.10.2018, Blaðsíða 48
Launafulltrúi
Við leitum eftir áhugasömum einstaklingi til starfa sem launafulltrúi á skrifstofu Lögreglustjórans á Suðurnesjum.
Hlutverk embættisins er hvers kyns löggæsla, landmæraeftirlit, rannsóknir lögreglumála og sakamála. Embætti Lögreglu
stjórans á Suðurnesjum var til með sameiningu lögreglunnar í Keflavík og Sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli árið 2007.
Hjá embættinu starfa um 150 manns á þremur starfsstöðvum. Aðalskrifstofa embættisins er að Brekkustíg 39.
Við viljum ráða jákvæðan, metnaðarfullan og þjónustulipran einstakling sem er töluglöggur, lausnamiðaður og hefur reynslu
af launavinnslu. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við mismunandi deildir embættisins.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála og efnahagsráðherra og SFR stéttarfélag í almannaþjónustu hafa
gert. Sótt er um starfið rafrænt á; www.starfatorg.is. Umsækjendur eru beðnir um að skila sem viðhengi 12 bls.
kynningarbréfi ásamt starfsferilskrá. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Launafulltrúi heyrir undir mannauðstjóra embættisins. Starfið veitist eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 22.10.2018.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Þorkell Kristjánsson Hthk01@logreglan.is 4442200
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón og ábyrgð á launabókhaldi, frágangi
og skilum launa
• Launaröðun og launagreiðslur skv. kjara og
ráðningarsamningum
• Upplýsingagjöf til starfsmanna varðandi kjaratengd mál
• Ýmis umsjón og utanumhald í tengslum við
starfsmannakerfi
• Aðstoð og ráðgjöf til stjórnenda á sviði kjaramála
• Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og
opinbera aðila
• Ýmsar greiningar, samantektir og úrvinnsla á sviði
kjaramála
• Túlkun kjarasamninga og eftirlit með framkvæmd þeirra
• Ýmis önnur tilfallandi störf
Hæfnikröfur
• Stúdentspróf eða menntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af launavinnslu og/eða bókhaldi
skilyrði
• Góð kunnátta og færni í Excel
• Þekking á launa og mannauðskerfi ríkisins Oracle
er kostur
• Þekking á kjarasamningum og lögum um réttindi og
skyldur starfsmanna
• Hæfni til að greina gögn og upplýsingar
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
• Nákvæmni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
Starfshlutfall starfanna er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 05.11.2018
Sótt er rafrænt um störfin á www.starfatorg.is
Laun skv. gildandi kjarasamningi sem fjármála- og
efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélög hafa gert
Lausar stöður hjá Fjársýslu ríkisins
Hugsar þú í
lausnum?
Dreymir þig um
samstarf &
teymisvinnu?
Eru
mannleg
samskipti
sérsvið þitt?
Er nákvæmni
þér í blóð borin?
Gæti verið að
launaafgreiðsla
sé millinafnið þitt?
Ertu um borð í
tæknihraðlestinni?
Fylgir
þolinmæðin
þér í hvert fótmál?
Langar þig að koma
í liðið okkar?
Launaafgreiðsla á launasviði
Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir fjármálatengda þjónustu til ríkissjóðs og
ríkisaðila og annast umsýslu fjármuna. Þá hefur hún yfirumsjón með bókhaldi og uppgjörum ríkissjóðs og tryggir tímanlegar og
áreiðanlegar upplýsingar um fjármál ríkisins.
Sérfræðingur á bókhaldssviði
Leynist ráðgjafi
innra með þér?
Stingur þú
þér á bólakaf í
bókhaldið?
www.fjs.is
Nánari upplýsingar
í síma 545-7500 veita:
Lára G. Hansdóttir (launasviði)
Alfreð S. Erlingsson (bókhaldssviði)
Pétur Ó. Einarsson mannauðsstjóri
Um starfið
Hlutverk launasviðs er að hafa umsjón með launaafgreiðslu
ríkisins og starfsemin tekur til þjónustu við ráðuneyti og
ríkisstofnanir við launaafgreiðslu ásamt umsjón með þróun
og rekstri mannauðshluta Orra.
Starfsmaður mun hafa umsjón með launaafgreiðslu fyrir
ákveðnar stofnanir. Þjónustan fer mikið fram gegnum síma og
í að svara tölvupósti.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn launaafgreiðsla, m.a. skráning, upplýsingagjöf,
leiðbeiningar, leiðréttingar og endurskoðun
Túlkun kjarasamninga og eftirlit með framkvæmd þeirra
Önnur verkefni sem næsti yfirmaður felur starfsmanni
Hæfnikröfur
Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
Þekking á launaafgreiðslu
Þekking á Oracle mannauðskerfi er kostur
Góð almenn tölvuþekking
Góð íslenskukunnátta
Mikil þjónustu- og samskiptahæfni
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi
við aðra, ásamt því að eiga auðvelt með að tileinka sér
nýjungar og hafa áhuga á að læra.
Um starfið
Um framtíðarstarf er að ræða í fjölbreyttu og krefjandi
umhverfi. Bókhaldssvið hefur yfirumsjón með bókhaldi
fyrir ríkissjóð, ráðuneyti og þær ríkisstofnanir sem eru í
bókhaldsþjónustu hjá FJS
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón og eftirlit með bókhaldi tiltekinna
stofnana og fjárlagaliða
Afstemmingar og uppgjör á bókhaldi
Þátttaka í gerð leiðbeininga og kennsla
Samskipti við stofnanir og miðlun upplýsinga
Hæfnikröfur
Háskólamenntun á sviði viðskiptafræða er kostur
Góð reynsla af bókhaldsvinnu
Þekking á Orra er kostur
Góð kunnátta á Excel
Skipulagshæfni
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Frumkvæði, metnaður til að ná árangri
og tileinka sér nýjungar
Mjög góð samstarfs- og samskiptahæfni
Norðurey Hótel óskar eftir
starfsfólki í eftirfarandi störf
Starfsmaður í Gestamóttöku, vaktavinna 12 tíma vaktir.
• Mjög góð enskukunnátta skilyrði.
• 20 ára og eldri.
• Annað tungumál kostur en ekki skilyrði.
• Vera stundvís og reglusamur.
Starfsmaður á næturvaktir, vinnutími 20-8 aðra
hverja viku.
• Mjög góð enskukunnátta skilyrði.
• 25 ára eða eldri.
• Annað tungumál kostur en ekki skilyrði
• Vera stundvís og reglusamur.
Herbergisþrif um helgar.
• 18 ára og eldri.
• Reynsla af þrifum.
• Vera stundvís og reglusamur.
• Reyklaus.
Starfsmaður í eldhús, vinnutími 6-14 virka daga.
• 20 ára og eldri.
• Góð enskukunnátta æskileg.
• Reynsla af eldhússtörfum.
• Vera stundvís og reglusamur.
• Reyklaus.
Æskilegt að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á office@nordurey.is
og verður móttaka þeirra staðfest.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og
öllum umsóknum verður svarað.
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 0 . o k Tó b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
0
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
2
1
-D
C
F
8
2
1
2
1
-D
B
B
C
2
1
2
1
-D
A
8
0
2
1
2
1
-D
9
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
1
9
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K