Fréttablaðið - 20.10.2018, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 20.10.2018, Blaðsíða 22
Þær Ása Fanney Gests-dóttir og Guja Sandholt óperusöngvarar eru listrænir stjórnendur Óperudaga í Reykjavík og hafa veg og vanda af viðamikilli og fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar. Ása Fanney bjó og starfaði við góðan orðstír sem mezzósópran- söngkona í Þýskalandi í tólf ár áður en hún flutti heim til Íslands. Hún hefur starfað við söng og sjálfstætt undanfarin ár við ýmis verkefni í menningarlífinu. Guja Sandholt býr bæði í Reykjavík og Amsterdam og starfar eins og Ása bæði að skipu- lagningu menningarviðburða og sem söngkona. Um þessar mundir syngur hún til dæmis stundum hlut- verk Juliu Child í Bon Appétit! Ása Fanney og Guja hafa staðið í ströngum undirbúningi vegna hátíð- arinnar í rúmt ár. Þetta er í annað skipti sem hátíðin er haldin en árið 2016 var hún haldin í Kópavogi. Guja: „Við ætlum að breyta Reykjavík í óperu-, leik- og söngsvið í tvær vikur og það verða alls kyns mismunandi söngviðburðir í gangi fyrir fólk á öllum aldri. Við verðum úti um alla Reykjavík. Til dæmis í Safnahúsinu, Hörpu, Árbæjarlaug og Gerðubergi. Þá verða skipulagðar heimsóknir í skóla tengdar hátíðinni. Við létum semja óperu fyrir börn. Hún heitir Plast óperan og er eftir Gísla Jóhann Grétarsson. Árni Kristjánsson sem hefur mikið unnið með börnum og kennt þeim leiklist gerði skemmti- legt handrit sem fjallar um þetta málefni; umhverfisvernd og plast. Hann kemur skilaboðunum áfram án þess að vera að benda með fingr- inum. Mjög skemmtilegt og eitthvað Ópera um alla Reykjavík Guja Sandholt og Ása Fanney Gestsdóttir söngkonur og stjórnendur Óperudaga. Fréttablaðið/EyþÓr Um helgina Appið Kahoot-appið er til þess fallið að gera allan lærdóm skemmtilegan. Í því er hægt að búa til spurningaleiki og þrautir og spila bæði einn eða í stórum hópi. Í appinu er einnig að finna fjölda þrauta og spurningaleikja. Margir nota appið til að gera heimalærdóm barna sinna spennandi. Fjallgönguskór í vetur Á tískupöllunum gengu fyrirsætur í fjallgönguskóm hjá nokkrum af stærstu tísku- húsum heims. Það er fyrirtakshugmynd að festa kaupa á slíkum skóm í vetur og þá er ekki verra að vera alltaf klár í að príla eitthvað í hádeginu meðan birtu nýtur. Þessir eru frá Ganni. Lýsi og D! Hér á landi þar sem sólar nýtur lítið við og þá sér- staklega á vetrarmánuðum er þörfin fyrir D-vítamín úr fæðu og fæðubótarefnum meiri en í suðlægari löndum. Íslendingar þurfa að bæta sér upp sólarskortinn og það má gera með því að taka inn lýsi eða D-vítamíndropa. Þeir sem vilja breyta til geta prófað nýja síldarlýsið undir merkjum Fisherman sem er með vægu appelsínubragði. Saga tveggja borga Bókmennta- unnendur hljóta að reka upp gleðióp nú þegar Saga tveggja borga eftir Charles Dick- ens er komin út í íslenskri þýðingu. Sannkallað meistaraverk. Ávanabindandi kartöflur „Frönsku kartöfl- urnar á Roadhouse svíkja engan, svo góðar að þær nálgast það að vera ávanabindandi. Upp- lagt að njóta þeirra um helgina.“ Kolbrún Bergþórsdóttir Forvitnilegt á Óperudögum Plastóperan Glæný ópera fyrir börn og foreldra eftir Gísla Jóhann Grétarsson og Árna Kristjánsson. Hún fjallar um feðg- inin, Kristin og Eldeyju, sem eyða deginum saman heima hjá sér á starfsdegi í skólanum. trouble in tahiti Verður nú sett upp í fyrsta sinn á Íslandi en tón- skáldið Leonard Bernstein hefði orðið 100 ára á árinu. Óperan er aðeins tæp klukkustund að lengd og verður flutt á ensku. DUSt Í verkinu segja fimm heillandi brúður í fullri stærð, glóandi sópransöngkona og skuggaleg vera söguna af heimi sem hefur verið leikinn grátt. Darkness, Everything Went all black fer fram í myrkri, ef til vill í annarri veröld. Óperan er skrifuð fyrir tvo söngvara og raftónlistarmann og fer fram á ensku. In the Darkness, Everything Went All Black er samvinna milli Operation Opera og Teatr Weimar. Í dag hefjast Óperu- dagar í Reykjavík sem standa yfir til 4. nóvember. Settir verða upp ýmsir við- burðir í leikhúsum, söfnum og tónlistar- húsum borgarinnar og einnig á óhefð- bundnari stöðum svo sem í Árbæjar- laug og víðar. sem bæði börn og fullorðnir geta haft gaman af. Plastóperan verður sýnd í Safnahúsinu sunnudaginn 21. októ- ber og aðgangur verður ókeypis.“ Markmið þeirra með hátíðinni er að kynna betur óperu og klassískan söng fyrir Íslendingum. Ása Fanney: „Við viljum stækka áhorfendahóp óperunnar og bjóða upp á viðburði sem eru ekki eins formfastir og stórir og fólk kannski þekkir eða heldur að ópera sé alltaf. Þetta eru margir stuttir viðburðir og aðgengilegir. En svo verða líka hefðbundin verk á borð við Þryms- kviðu eftir Jón Ásgeirsson í Hörpu. Við nutum þess að fá veglega styrki úr norrænum sjóðum þannig að hingað eru að koma nokkuð margir norrænir þátttakendur.“ Bæði Ása Fanney og Guja syngja á hátíðinni. Ása Fanney syngur á móti Aroni Axel Cortes í Trouble in Tahiti. Guja gengur til liðs við Bar- okkbandið Brák ásamt Hrafnhildi Árnadóttur Hafstað í Fríkirkjunni og syngur Händel. Ása Fanney: „Markmiðið með hátíðinni er líka að búa til nýjan starfsvettvang fyrir söngvara og vekja athygli á þeim mikla mannauði sem við búum yfir. Guja: Margir óperusöngvarar flytja út og festast svo þar. Það þarf meiri grósku í óperusenuna á Íslandi og við viljum stuðla að því. Íslendingum gefst á hátíðinni færi á að hlusta á ýmsa framúrskarandi íslenska söngv- ara og núna um helgina koma bæði Hildigunnur Einarsdóttir mezzó- sópran og Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari fram á einsöngstón- leikum í Hannesarholti. Bjarni Thor tekur einmitt um þessar mundir þátt í uppsetningu á Niflungahrings Wag- ners í Þýskalandi. Við ætlum að breyta reykjaVík í óperu-, leik- og söngsVið í tVær Vikur. 2 0 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r22 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin 2 0 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 2 1 -8 D F 8 2 1 2 1 -8 C B C 2 1 2 1 -8 B 8 0 2 1 2 1 -8 A 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 9 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.