Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1992, Síða 55

Breiðfirðingur - 01.04.1992, Síða 55
ÆSKUMINNINGAR FRÁ RÚFEYJUM KRINGUM 1920 53 Svo var annar ungur maður heima oftast á veturna, sem hét Sæmundur. Hann var mikill vinur minn á meðan hann lifði. Ég elti hann í fjárhúsin en hann sinnti fénu fyrir pabba, því pabbi var svo oft að heiman. Pabbi var þá í eyjunum að gjöra við báta. Ég hef líklega ekki verið meira en 5 ára er Sæmi smíðaði fyrir mig dótakistil með kistulagi og á ég kist- ilinn ennþá. Einu sinni gaf hann mér litla harmonikku, en það kom ekki til af góðu. Hann átti sjálfur „nikku“ og spil- aði á hana oft, en við krakkarnir vorum að stelast í að garga á hana er Sæmi var ekki viðlátinn og hann sagði að við eyði- legðum hana fyrir sér, svo að hann gaf mér þessa „nikku“. Það var alveg hægt að spila á hana öll einföld lög og kom- umst við fljótt upp á lag með það. Vorverk Nú ætla ég að segja frá hvað tók við eftir páskana. Þá voru kennararnir á förum og börnin að búa sig undir prófin sem flest kviðu fyrir. Kvenfólkið var á kafi í ullarvinnunni en karlmennirnir, sem voru ekki bundnir við barnalærdóminn, þá aðallega pabbi og afi, á meðan hann lifði, fóru að gjöra við selanet og hrognkelsanet. Oft þurfti að hnýta ný net og setja upp fyrir vorið. Mig minnir að í byrjun maí væri farið að leggja netin, en það var alltaf lítil veiði heima, bæði af hrognkelsum og sel. Svo í byrjun maí fór svartbakurinn að verpa og síðan byrjaði aðalvarptíminn. Pá var farið í allar eyjarnar sem voru 10 fyrir utan smáhólma. Aðalvarp skarfs- ins var í skeri sem hét Æðarsker, en þar var mikið af skarfi, bæði toppskarfi og gráskarfi. Var farið í skarfafar mig minnir í júlí, en skarfurinn verpti fyrstur allra fugla heima. Það voru ekki tekin eggin hans að ráði, því það var ekki hægt að sjóða þau, hvítan var alltaf eins og hlaup, en þau voru góð að baka úr þeim. Það var farið tvisvar í viku að tína undan æðarfugli og eggin alltaf tekin frá svartbaknum um leið, en bæði egg og dúnn frá æðarkollunum. Það var ansi erfitt að ganga allar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.