Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1992, Page 74

Breiðfirðingur - 01.04.1992, Page 74
72 BREIÐFIRÐINGUR þótti kóngamatur. Ekkert sá hann hvað hann tíndi upp í sig og át þá spikið stundum einmata. Honum var þá boðið að mata hann en það vildi hann ekki þíggja. Kvaðst ekkert hafa á móti selspiki eintómu, enda hefði hann vanið sig á sem strákur, ásamt félögum sínum, að éta það ómælt, hrátt og soðið, og drekka sjálfrunnið lýsi beint úr tunnunum, til að fá krafta í köggla! Ég horfði og hlustaði með samblandi af óhug og aðdáun. Seinna komst ég reyndar á bragðið og veit nú að gott selspik, með soðinni skreið og ýmsu fleiru, er kónga- fœða. Algengt var að fólk hér í eyjunum og héðan ættað næði háum aldri og enn eru á lífi nokkrir einstaklingar komnir undir tírætt. Þegar mest var í tísku að stimpla alla dýrafitu hættulega efaðist ég stundum um réttmæti slíkra alhæfinga, vitandi vel við hvaða mataræði þetta langlífa fólk hafði alist upp. Það kom líka á daginn að farið var að draga í land og telja fitu af sjávardýrum holla, enda hefðu ínúítar verið lausir við hjarta- og æðasjúkdóma meðan þeir átu sitt selspik í alla mata. Líka mun hafa komið á daginn að jurtaolíurnar, sem áttu að leysa alla dýrafitu af hólmi, eru grunaðar um að geta valdið krabbameini. Hvað sem því líður hefur sumum dottið í hug að selspikið eigi kannske eftir að komast í álit aftur sem hollur matur og heilsusamlegur, þegar allt annað er orðið bráðdrepandi. Innmatur úr sel Eitthvað var gert að því að sjóða selslifur og láta í súr en ekki þótti hún góður matur. Hjörtu og nýru má nýta á svip- aðan hátt og úr sauðfé. Eldra fólkið talaði um garnabagga úr sel en ekki tíðkaðist að gera þá eftir að ég man eftir, enda töluverð vinna að búa þá til, og annríki mikið á vorin, eftir að fólki fór að fækka. Þó gerðist það eitt vorið (um 1940) að mamma tók sig til og bjó til garnabagga úr sel, eins og þeir höfðu tíðkast áður, lík-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.