Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1992, Page 91

Breiðfirðingur - 01.04.1992, Page 91
UMRÆÐUR UM SELINN 89 þau. En það er ekki einúngis þetta, og skal eg leyfa mér að bæta hér annari athugasemd við. Þó æðurin komist frá hreiðri sínu með 3, 4, 5 eða fleiri únga lifandi, ætla eg, að óhætt sé að segja, að milli Mikjálsmessu og veturnótta séu ekki fleiri eptir af úngum æðanna en svo, að svari 1 með hverri, ef það er þá svo mikið. Ollir það því nokkuð, að úngar þessir eru svo veikfeldir, og týna þannig tölunni, en verstir eru þó flugvargarnir í því, að olla dauða úng- anna; svartbakurinn svelgir í kok sín fleiri únga í senn, og hefur þá fyrir einka-fæðu handa sér og úngum sínum, ef honum er leyft að ala þá upp. Eg voga því að segja, að ekki er meiri fjölgun að sínu leyti á æðarfuglinum en selnum, því margur kópur kemst undan, þó kópaveiði sé við höfð, þar sem selurinn náir að kæpa í friði; og hef eg nýtt dæmi fyrir mér á Breiðafirði, að frá einni ey hafa seinast liðið vor veiðzt því nær 50 selir í írekstrarnætur, og var eingin kópurta þar á meðal, en flest allt 1 og 2 ára gamlir kópar. Selaveiði í nótum og með írekstri hefur leingi við geingizt vestanlands, og eingin forn dæmi hef eg heyrt, að menn hafi kvartað af því um fækkun selsins. Hann sagði ennfremur að í Jarðabók Árna Magnússonar geti búendur um meiri selveiði en nú gerist þar, og munu víst ei hafa ofhermt, en þá hafi heldur engin selaskot verið.36) Páll Sigurðsson kvað sel vera miklu grimmara dýr en æðarfuglinn. Hann rífi ekki aðeins í sig silung, lax og þorsk, hann hafi einnig að sögn orðið mönnum að skaða. Ásgeir Einarsson kvaðst ætla að geyma sér að bera upp þá tillögu „að allur landselur sé friðhelgur fyrir byssuskotum á öllum Húnaflóa, á milli Horns og Skagatáar“. Eiríkur Kúld kvað einn þeirra 11 sem skrifuðu undir bæn- arskrána frá ísfirðingum á Kollabúðafundi og oddviti þeirra, hafa verið „selaskotmann“. Jón Sigurðsson hreppstjóri kvaðst einungis vilja friða sel- inn fyrir skotum, þar sem meiri ábatavon væri með annars konar veiðiaðferðum, aftur á móti vildi hann ekki friða hann fyrir skotum, þar sem ekki næðist til hans með öðru móti.37)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.