Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1992, Blaðsíða 120

Breiðfirðingur - 01.04.1992, Blaðsíða 120
118 BREIÐFIRÐINGUR þá í Hvallátrum að smíða samskonar vélbát fyrir Óskar Þórðarson, bónda á Firði í Múlasveit, en fékkst meðfram við önnur störf. Dróst eitthvað fram yfir áramót að ég lyki smíð- inni. Valdimar Ólafsson, kennari minn, var þá látinn. Hugur minn stóð til að nema skipasmíði við Iðnskólann í Reykjavík og var ég fastákveðinn að fara strax suður ef fjár- hagur leyfði. Ég hafði enn ekki fengið greitt fyrir Skarðsbát- inn og afréð því að fara og rukka Kristin bónda. Þá hafði ég nýlokið við smíði Fjarðarbátsins í Látrum. Jón Daníelsson, bóndi þar, flutti mig á vélbátnum sínum og var það bæði löng og skerjótt leið í janúar þegar birtan entist bara aðra leiðina. Fengum við Jens í Sviðnum til að koma með okkur enda var hann allra manna kunnugastur á þessari leið og tal- inn hafa óvenjulega skyggnigáfu. Ferðin til baka var farin í myrkri og gekk óhappalaust; stóð Jens á þóttu við formastrið alla leiðina. Enga fékk ég greiðsluna þar sem kreppan var þá í hámarki. Borgun var mér lofað þegar ég væri kominn suður á skólann. Fyrir suðurferðina þurfti ég að skreppa heim eftir fötum og farangri. Óskar á Firði kom þá í Látur að taka á móti bátnum og gerði hann mér þann greiða að skreppa með mig upp að Hallsteinsnesi og gistum við þar um nóttina. Um morguninn, þegar við lögðum af stað, heyrðist tölu- verður norðanstormgnýr, og er við fórum fram hjá Skálanesi ætluðum við að lenda þar áður en við legðum á Flóann. Þá var orðið svo hvasst að trillan dró ekki þá ca. 500 metra sem eftir voru upp að landi. Varð því að hleypa út á Flóann undan storminum og straumbárunni sem reis hátt upp yfir bátinn. Ég sat við stýrið vegna þess að Óskar þekkti ekki leiðina. Grípur hann til þess ráðs, þegar aldan virðist ætla að flæða yfir afturstafninn, að draga upp rifað stórseglið. Við það tekur báturinn svo mikla ferð að hann þýtur fram úr hverri báru án þess að sjór kæmi inn. Þannig sluppum við heilir á húfi en urðum þó að gista í Skáleyjum þar sem blind- bylur var að skella á. Daginn eftir hélt ég áfram ferðinni til Flateyjar og suður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.