Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 27

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 27
HÁTÍÐARRÆÐA 25 Ég á skíðum skemmti mér skeiða hlíð að snilli. Skauta tíðar ferðir fer fákum ríð á milli. En ég sé hann líka fyrir mér liðið lík aðeins tvítugan mann þar sem hann drukknar í Staðarfellsslysinu árið 1920. Því Breiða- fjörðurinn er samofinn bæði sorgum okkar og gleði. Líkt og hann tók Magnús svo ungan frá draumum sínum og vonum tók hann Bjöm langafa minn frá 15. baminu sínu ófæddu og Valgeir afabróður minn ásamt frændunum ungu tveim. Og líkt og sagan hríslast um víkur og voga með sorg sinni og gleði hríslast nöfnin gegnum aldirnar. Þessi nöfn sem eru okkur svo kær eins og Þuríðamafnið sem er annað nafn móður minnar og rekur sig aftur til móður Orms Sigurðssonar í Fremri- Langey eða aftur til 1700 og hefur því lifað með ættinni í 300 ár. Já, Breiðafjörðurinn togar okkur til sín lífs sem liðin. Ég minnist einnar yndislegrar morgunstundar fyrir nokkrum árum á hlaðinu í Amarbæli. Þar stóð Sigurjón frá Sveinsstöðum, geislandi af gleði, rétt búinn að sporðrenna morgunkaffinu hjá Elsu þegar við mamma renndum í hlað. Hann hafði komið út um morguninn fyrir sunnan og fundið þessa óskiljanlegu þrá, sest upp í bílinn og ekið vestur, mátulega til þess að fá morg- unkaffið hjá Elsu. Ég bara varð að fara vestur sagði hann og hélt áfram að ljóma með morgunsólinni. Og sem ég stóð þama á hlaðinu rifjaði ég upp bemsku- minningu Bjargar Magnúsdóttur fóstru mömmu frá Amarbæli þar sem hún eyddi sínum fyrstu árum. Hún var eitthvað að vandræðast með allar vísumar sínar, enn ekki nógu gömul til þess að skrifa þær niður. Þá tók hún það til bragðs að raða þeim niður á þúfumar við túnfótinn. Þar hafði hver vísa sinn sama- stað. Já Breiðafjörðurinn litar líf okkar til hinstu stundar, okkar sem hann hefur tekið að hjarta sínu, okkar sem eigum rætur sem hríslast um hann hálfan sem allan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.