Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 39

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 39
VIÐHORF TIL SNÆFELLS- OG HNAPPADALSSÝSLU 37 Þorvaldur Thoroddsen virðist sjá allt í mestu eymd og nið- urlægingu. Hann segir menn „skreiðast" út til fiskjar þegar best gefi á tveggja og fjögurra manna förum og fiski lítið. „Einna helzt fiskast á Öndverðamesi á vorin, og ganga þar nú fjórir bárar með 4 eða 6 á. A yztu verstöðvunum fiskast hér nú aldrei á vetrum“.20 A Öndverðamesi bjó á þessum árum og fram til 1898 Cýrus Andrésson, afi undirritaðs. „Ég kom ekki út á Öndverðames ...“, segir Þorvaldur, og hann hefur þetta því eftir annarra fyrirsögn. Það er rétt að fjögurramannaför voru notuð vor og sumar, en á veturna voru notaðir áttæringar, og fiskaðist þá yfirleitt alltaf betur, en tíðarfar var erfiðara. A vetuma komu menn úr sveitunum í verið, og því mannfleira. Þorvaldur segir að fyrrum hafi menn komið langt að í skreið- arferðir á Snæfellsnes, en nú sé varla hægt að fá harðfisk á nokkra hesta þó gull sé í boði, það litla sem fiskist sé látið í kaupstaðinn, til kaupmannsins, og saltað til útflutnings.2' Ekki er að sjá að aðstaða manna til sjósóknar hafi ýkja mik- ið lagast frá því um miðja 18. öld og fram undir 1900. Magnús Stephensen (1762-1833) segir þó um 1800 að „sjávarútvegur á innnesjum hafi síðan netanna innleiðslu margfaldlega aukist ,..“22 en það gegnir öðru máli með útnesin, þar hefur aflinn eins mikið minnkað, „svo sem í öllum útverum kringum Snæ- fellsjökul og víðar ,..“23 Eggert Ólafsson segir það vera „sorg- lega reynslu“ að þrátt fyrir góðæri í landbúnaði, þá verði „samt sem áður harðæri í landinu ef aðeins sjávaraflinn bregzt.“24 Þannig var fiskveiðunum lýst og sjávarútveginum á þessu tímabili, en hvemig skyldi nú landbúnaðinum á Snæfellsnesi vera lýst og hvaða viðhorf koma þar fram varðandi hann? Eggert segir að menn hafi stundað „landbúnaðinn af kappi fyrrum, en hann er nú í mesta vesaldómi. Tún og engjar eru miklu minni en áður var, en þó graslítil“,25 og hann telur ástæðuna vera þá að þótt fólkið sé fátt við sjávarsíðuna, þá er þó „fólksskorturinn enn meiri í sveitunum“, því sé landbúnað- urinn kominn í niðumíðslu.26 í Sýslu- og sóknarlýsingum Snæfellsnessýslu um 1840 seg- ir svo um „Bjargræðisvegi“, í Miklaholts- og Rauðamelssókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.