Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 42

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 42
40 BREIÐFIRÐINGUR Þórhalls Bjamarsonar, og dómur hans er á svipuðum nótum og hjá Þorvaldi, í flestum sveitum er hann „svo hörmulega kom- inn“, en hjá heimamanninum á Hellnum, Kjartani Þorkelssyni kveður við svolítið annan tón, sem fyrr getur, að minnsta kosti um möguleikana sem fyrir hendi voru. En Jón Sigurðsson (1889-1969) í Ystafelli segir til dæmis um Staðarsveitina að hún sé ekki þéttbýl og landkostir lítið nytjaðir, fjöldi eyðijarða og túnin spretti óræktuð, engjar ekki slegnar á stórbýlum þótt nægar séu, útigangur mikill á búfé, góð skilyrði til ræktunar garða, túna og engja, landrými ærið, veðrátta mild, varp, silungsveiði og sjávarafli á vorin.451 Grundarfirði var sveitin ágæt til búnaðar en mjög var hún afrækt vegna sjósóknar, allur landbúnaður hafð- ur í hjáverkum og var langt á eftir tímanum, úreltar vinnuaðferð- ir og verkfæri vantaði. Varla var lögð brú yfir læk, götur þorp- anna á nesinu ekki vagnfærar, byggingar víðast hvar hrörlegar. Byggðimar vom afskekktar og verslun var lengi hin versta.46 Það sem Páli Melsteð (1892-1910) sýslum. Snæfellinga 1849-54 „leitst lakast á ... var veðráttan og verzlunin.“ Verslunin var þó það sem í hans augum „spillti öllu. Hún hélt sýslubúum í fjarskalegri fátækt og eymd.“ Verslunin þar var „einokun; hún var því nær öll í eins manns (H.A. Clausens) höndum.“‘ Amór Sigurjónsson (1893-1980) skipar sveitunum á sunn- anverðu Snæfellsnesi með sveitunum á Mýrum og í Borgar- firði,47 og telur þýðingu hinna nyrðri byggða á nesinu hafa minnkað, en áður fyrr hafi þær þótt með betri byggðum lands- ins,48 sumsstaðar hlunnindi af sjófugli og sel, en lítið þyki til þeirra hlunninda koma, engjalönd sumsstaðar með ágætum, víða góðir hagar, gnægð auðbrotins lands til ræktunar, og undrunarefni hve fátt fólk búi á þessu svæði.49 Náttúrufegurð Eitt er það sem Snæfellsnes er hvað þekktast fyrir, en það er fjölbreytileg náttúrufegurð. Þó hefur þessa ekki gætt fyrr en á 1) Endurminningar Páls Melsteðs, 76-77. Kaupm.h. 1912
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.