Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 43

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 43
VIÐHORF TIL SNÆFELLS- OG HNAPPADALSSÝSLU 41 síðari tímum, að minnsta kosti hvað náttúrufegurðina snertir, en nokkuð lengra er síðan Snæfellsnes varð frægt fyrir ýmis- leg sérkennileg og mikilfengleg náttúrufyrirbæri. Snæfellsjökull hefur lengi skipað sérstakan sess vegna þess hve hann sést víða að. Eggert og Bjami gengu fyrstir á Jökul- inn, þann 1. júlí 1753. Útsýnið var hið fegursta, og „Sjá mátti um mikinn hluta af Islandi.“50 Að öðru leyti minnast þeir ekki á náttúrufegurð þó svo að þeir lýsi rækilega fjöllum og öðrum náttúrufyrirbærum. Á ferðalagi sínu sumarið 1890 kom Þorvaldur Thoroddsen að Brúarfossi í Hítará. Þar segir hann vera 30 til 40 „skessukatla“ og segist hann hvergi á Islandi hafa séð aðra eins á einum stað. „Þeir em nærri eins stórgerðir og fagrir eins og hinir nafnkunnu skessukatlar við Luzem í Sviss.“51 Skoðaður var eldgígurinn Bamaborg og Bamaborgarhraun sem er nærri kringlótt og gígamir í miðjunni.52 Bæimir Skógar standa undir þverhníptu Fagraskógar- fjalli, þaðan er fagurt útsýni yfír undirlendið, hraun og mýrar, vötn og ár.53 Við Stykkishólm em basaltklappir, holt og hamrar og út- sýnið er fagurt yfir eyjamar á Breiðafirði og til Snæfellsnessfjall- garðsins.54 Frá Ingjaldshóli var útsýnið gott til jökulsins55 en ekki eins fallegur að sjá eins og að sunnan eða frá sjó, en „tignarlegur" var hann samt.56 Lóndrangar mæna yfir hin eyðilegu hraun „hrika- lega tröllslegir", fegurstir í fjarska, en þar eru brim „hroðaleg“.57 Staðarsveitin er með fallegustu sveitum landsins,58 og á Skógar- strönd er útsýni til Dalanna fagurt.57 Hjá Þórhalli Bjamarsyni kem- ur fram „að fegursf ‘ er landið í Hnappadalssýslunni,60 og þaðan og að Stapa og Hellnum er byggðin „fögur og frjósöm“ að hans dómi,61 og hann telur að ekki sé ofsögum sagt af því hve fagurt sé á Búðum, húsakynnin séu yfrið nóg og góð, gróður fagur og fágætur, „litprýðin“ í náttúmnni hafi „einhvemveginn læðst inn í fólkið, því að gaflamir á tómthúsunum vom fagur-steindir“.62 Jón Sigurðsson í Ystafelli hefur auðsjáanlega haft næmt auga fyrir náttúrufegurð og verið náttúruunnandi. Hann lýsir Hnappadalssýslu þannig að þar gangi fjallhöfðar fram milli skammra dala og lítt byggðra, en fyrir framan sé mýrlent láglendi og fyrir framan það breiðar fjörur og útgrynni.63 í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.