Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 47

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 47
VJÐHORF TIL SNÆFELLS- OG HNAPPADALSSÝSLU 45 framfara, en þar var sums staðar stórkostleg afturför“.78 Hann segir það undarlegt „að fátæktin skuli vera svo mikil í héruð- um sem eru eins vel fallin til landbúnaðar eins og beztu sveitir í öðrum sýslum.“80 Það mun vera staðreynd að menntamönnum sem komu úr Reykjavík og ekki þekktu til á Snæfellsnesi, brá í brún þegar þeir komu þangað í fyrsta sinn, sérstaklega menn á öldinni sem leið. Þórhallur Bjamarson segir í Búnaðarriti árið 1903 af ferðalagi sínu um Snæfellsnes árið áður, sumarið 1902. „A Staðastað hitti ég fjölmennan héraðsfund, en dagur var kom- inn að kveldi og gat ég lítið tal haft af mönnum í það sinn. Næsta dag kom allmargt til kirkju, og dylst eigi gestsauganu að „úáran“ er komin í fólkið sjálft“.81 Efalaust hefur fólkið ekki litið sérlega sællega út og verið illa klætt, og þetta skorið í augu hjá aðkomumanni við fyrstu sýn. Kjartan Þorkelsson bóndi á Hellnum sendi Þórhalli skýrslu veturinn eftir og lýsir þar „úáran“ þeirri sem þar þjái fólk og því helsta sem hann telur að henni valdi, og segir: „En van- þrifameinin eru mörg, bæði í Breiðuvíkurhreppi og í Staðar- sveit og má drepa á þetta: Onógur dugnaður, margúreltur hugsunarháttur, úr sér gengin kynslóð margra orsaka vegna, afarvond og kúgandi viðskipti, alls engar samgöngur við aðra landsfjórðunga til skamms tíma og alls ónógar eftir að þær urðu o.fl., o.fl.“82 Þama kemur fram hjá heimamanni að vand- inn geti einnig stafað af ytri aðstæðum, aðkomumenn leiddu hugann lítið að því, og þá ekki síst „afarvond og kúgandi við- skipti“, en ekki eingöngu af ómennsku og ódugnaði fólks. Þeir sem mest hafa skrifað um Snæfellinga og kynnt þá þjóðinni meira en aðrir eru þeir Þórbergur Þórðarson (1889-1974) og Árni prófastur Þórarinsson (1860-1948) með afar afdráttarlausum viðhorfum í ævisögu þess síðamefnda sem Þórbergur skráði. Bókin Hjá vondufólki kom út árið 1947 og var lengi vel mjög viðhorfamótandi gagnvart Snæfelling- um, en nú orðið mun fyrst og fremst vera litið á þessa ævisögu sem bókmenntaverk. Séra Ámi hafði ekki verið lengi í prestakalli sínu eftir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.