Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 50

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 50
48 BREIÐFIRÐINGUR valdssinna til að fara með ykkar mál á Alþíngi? Hvaða gagn haldið þið að ykkur sé í því? Eða er það kanski því þið haldið að hann muni gefa ykkur ölmusu? Maðurinn svaraði: Við snæ- fellíngar erum sjálfstæðismenn, og fyr munum við láta svelta okkur í hel en að við látum af skoðun okkar.“" Jöklarar Ef til vill hafa ekki jafn mikil neikvæð viðhorf birst til nokk- urra landshluta og til svæðisins undir Jökli, eða til Jöklara. Til þess eru að mínum dómi ýmsar ástæður, og verður hér reynt að tína til þær helstu og gera grein fyrir þeim, en sumar þeirra ná alllangt aftur í tímann. í Ferðabók Eggerts og Bjama segir: „Fyrir um 40 árum og lengra aftur í tímann þóttu Jöklarar vera ruddamenni og bófar, en þetta er nú breytt, ...“10° Engar heimildir eru nefndar fyrir þessum fullyrðingum, og viðhorfum, en um þrjár aldir voru liðnar frá því að „Róstugt þótti í Rifi/ þá ríki Bjöm dó“, (Bjöm Þorleifsson um 1408-1467) en ekki nema fáeinir áratugir síðan þeir Oddur lögmaður Sigurðsson (1681-1741) og Jóhann Gottrup (1691-1755) sýslumaður elduðu saman grátt silfur, og Oddur þjarmaði að sýslumanninum í kirkjunni á Ingjaldshóli og barði þar að dyrum „svo hrikalega og óþyrmilega, að kirkjuhurðinni lá við broti, og öll kirkjan skalf og nötraði."10 Jóhann Gottrup reið daginn eftir niður í Rif og tók hús á Oddi. Óð hann inn um allt með nakinn korða í hendinni, bölvandi og ragnandi og endaði með því að reka korðann í gegnum pilsin á einni vinnukonunni.102 Þetta hafa trúlega þótt nokkuð rosalegar aðfarir hjá fyrirmönnunum og verið saga til næsta bæjar. Þegar leið að aldamótunum 1800 þá er athygli fyrirmanna farin að beinast að verstöðvunum og fólksfjölguninni þar, þeim þótti straumur fólks úr sveitunum vera of mikill, og voru hræddir um að hann mundi skapa vinnufólkseklu, og sérstak- lega beindust augu þeirra til verstöðvanna undir Jökli. í Eftirmælum 18. aldar er tónn hjá Magnúsi Stephensen (1762-1833) sem síðan kveður við fram á þessa öld hjá þeim sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.