Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 52

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 52
50 BREIÐFIRÐINGUR að flykkjast pörum saman í þurrabúðanna hægð, til að geta þar böm á annarra skaut, en undir eins geta eyðileggjandi stofn til afkomenda, er aldrei læra að vinna sér ærlega brauð og fæstir annað en illt eitt ... Giftingar þess háttar letimaga og öreiga til þess háttar lífs hafa því ásamt ollað armóði mínum ...“106. Þessi skrif Magnúsar Stephensens lýsa viðhorfi bænda til verstöðva- og þurrabúðafólks alla 19. öldina og jafnvel fram á þá 20., ekki síst þar sem aðrir fylgdu dyggilega í kjölfarið og hömruðu á þessum viðhorfum. Sporgöngumaður Magnúsar Stephensens í þessum efnum er að líkindum fyrst og fremst Þorvaldur Thoroddsen. I Ferðabók sinni skrifar hann um verstöðvamar á Snæfellsnesi og fólkið í þeim: „Þar er stór grænn blettur við sjóinn, með fjölda mörgum þúfuþyrpingum að sjá tilsýndar. Græni bletturinn er túnin, þúf- umar eru kofar íbúanna. Slík fískiþorp em undir Jökli kölluð pláss.“'m Þorvaldur segir að „fiskimannalýðnum“ kringum landið hafí ávallt liðið fremur illa, helst hafí menn af lakara taginu safn- ast á þessa staði og líf þessa fólks var sífelld örbirgð og ömurleg- ar kringumstæður. „Hver kynslóðin eftir aðra ólst upp í þessu hugsunarlausa og öfuga lífemi, og afkomendumir urðu alltaf meiri og meiri amlóðar, hugsunarlausar skepnur, til einskis nýtar. Svona var það á fyrri öldum kringum allan Faxaflóa, hinn lægri fiskimannalýður var smátt og smátt orðinn að skríl. Af þessu dáð- leysi hinna fyrri tíma súpum vér ennþá dreggjamar.“l08Þorvaldur heldur áfram og segir verstöðvamar undir Jökli vera einna lakast- ar, þar fískist svo sem ekki neitt, og því hafí mátt búast við að íbúamir reyndu að rækta tún og koma upp skepnum, en það sé öðm nær, þó menn viti að ekkert sé að hafa úr sjónum, þá gæti menn ekki landbúnaðarins að heldur. „Alla sína von og allt sitt traust hafa þeir sett upp á kaupmanninn ... Lýðurinn hefur lotið misjöfnum kaupmönnum og misjöfnum þjónum þeirra.“109 Verstöðvafólki er nokkur vorkunn vill Þorvaldur meina þrátt fyrir allt. Alþýðan í veiðistöðvunum hafi verið hneppt í fjötra sem hún hafi ekki getað losað sig úr og því sokkið dýpra og dýpra í fátækt og volæði. „Það er sárgrætilegt að líta í hinar eldri jarðabækur, t. d. Jarðabók Áma Magnússonar. Á Snæfells-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.