Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 55

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 55
VIÐHORF TIL SNÆFELLS- OG HNAPPADALSSÝSLU 53 vegar má benda á það að undir Jökli ólu aldur sinn stórskáld eins og Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld og Guðmundur Berg- þórsson, Jón lærði Guðmundsson og Sigurður Breiðfjörð skáld dvöldu þar í mörg ár. Eggert Olafsson ólst upp á Ingjaldshóli eftir 12 ára aldur og Steingrímur Thorsteinsson fæddist á Amar- stapa og ólst þar upp sem bam. Jóhann Jónsson skáld ólst upp í Ólafsvík fram undir tvítugt. Jóhannes Helgason fæddist á Helln- um 1887 og hann þótti svo mikið listamannsefni að Alþingi veitti honum styrk til náms erlendis, en hann dó 1921. Karvel Ögmundsson fæddist í Beruvík undir Jökli 1903 og ólst upp þar og á Hellissandi. Hann hefur á efri árum skrifað merkilegar endurminningar um uppvöxt sinn og umhverfi í Sjómannsævi 1-3, 1981-1985. Jóhann Hjálmarsson skáld f. 1939 ólst upp á Hellissandi. Að Keflavíkurbæ í Neshreppi utan Ennis ólst upp um miðja 14. öld Loftur Þorgilsson. Faðir hans átti hálfa jörðina, en 1358 afsalar hann sínum helmingi Helgafellsklaustri, sem var einskonar Amastofnun þess tíma, upp í námskostnað Lofts sonar síns. Áður hafði Miklaholtskirkja eignast hinn helming- inn (D.I. III, 80-81), er þetta elsta heimild um greiðslu upp í námskostnað sem til er, að vísu í afriti frá því um 1600 (Lbs. 858 4to 151 a-b). Loftur mun hafa gerst fræðimaður í Helga- fellsklaustri, og ekki er ólrklegt að hann hafi átt þátt í ritun Víglundarsögu og Bárðar sögu Snæfellsáss og þar með ritunar sögunnar af Ingjaldi í skinnfeldi, en efalítið hefur sú saga orð- ið til í sambandi við Keflavík, því þaðan mun Ingjaldur að líkindum hafa róið einn á báti. Keflavík varð síðan um margar aldir ein aðal verstöðin undir Jökli og í landinu. Að Keflavíkurbæ átti heima um tíma Guðmundur skáld Bergþórsson (um 1657-1705). Orti Guðmundur meðan hann var þar meðal annars Finnbogarímur ramma og Trójumanna- rímur að hálfu. Ámi Þórarinsson fékk Miklaholtsprestakall 1886. Árið eftir fór hann að taka út jörðina Keflavík, 16 hundraða jörð, sem Miklaholtskirkja átti hálfa á móti kóngi. Frá þessari ferð segir hann í ævisögu sinni á þessa leið: „Árið 1887 fór ég út á Hellis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.