Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 56

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 56
54 BREIÐFIRÐINGUR sand til þess að vera við úttekt á kirkjujörð og varð að gista þar eina nótt. Þar var svo lágt undir loft í fjölda þurrabúða að ekki var hægt að ganga uppréttur. Þar hét ein þurrabúðin Efstavíti, önnur Miðvíti og þriðja Neðstavíti. Um kvöldið setti að mér óskaplegt þunglyndi út af því að ég skyldi ekki heita eitthvað meira en maður, úr því að íbúar þessa þorps hétu menn.“116 Séra Áma guldust á hverju ári „6 vættir freðýsu í afgjald af hálfri kirkjujörðinni Keflavík á Hellissandi.“117 Svo vill til að til er bréf frá þáverandi presti í Miklaholti, Oddgeiri Guðmundssyni (1849-1924) síðast presti í Vest- mannaeyjum, til bóndans í Keflavík. Það er skrifað aðeins tveimur árum áður en séra Árni kom þar og gisti eina nótt. Prestur sá sem var í Miklaholti næstur á undan séra Oddgeiri var Geir Bachmann (1804-1886) prestur þar 1854-1882. Bréfið er svohljóðandi, nokkuð stytt: Miklaholti 19. maí 1885. Heiðraði góði landseti! Hérrneð þakka ég fyrir bréf yðar af 27. mars, þótt mér að hinu leytinu leiddist að lesa það, og sjá þaraf að efni yðar eru komin í bágt horf, en því miður get ég ekki svarað bréfi yðar einsog yður mundi best líka, því að hvað sem öðru líður verð- ur landskuldin að greiðast með hinum venjulega eyri, 6 vætt- um af hörðum fiski. En hvað skaðabætumar snertir, sem voru metnar á 30 kr. (sem er nokkuð hátt mat eptir því sem ég hef komist að síðan) þá greiði ég helming þeirra sem landsdrott- inn, samkvæmt því, er lög þarum ákveða, og sendi yður í því skyni 5 haustkópaskinn væn og vel verkuð. Eg er viss um að yður verður peningur úr þeim. Ef nú hagur yðar ekki réttist við aftur, og ekki gefst afli úr sjó, þá er ég hræddur um að þér verðið óánægður að búa á Kefla- vík með þessu eptirgjaldi, eður svo finnst mér andinn vera í bréfum yðar til mín. En nú er ég ófáanlegur til að lækka land- skuldina, ég fyrir mitt leyti kýs ekki neinn ábúanda fremur en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.