Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 60

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 60
58 BREIÐFIRÐINGUR einkennilegan svip á þorpið.122 Á meðan fólkið er í sumarvinnu, í kaupavinnu eða á sfld standa mörg húsin auð, en á haustin drífur fólkið að aftur. Hestar voru margir og þó nokkuð um kýr. Langar lestir hesta ganga með móhrip ofan úr fjöllunum og lyngbagga til eldiviðar utan úr hraununum. Dyttað er að fjárhúsum og hjöllum, slátrað heima, skroppið á sjó.123 Niðurstöður Fáar sveitir landsins hafa fengið svo magnaðar lýsingar ritfær- ustu manna um tveggja alda skeið sem Jöklarar. Undirritaður ólst upp undir Jökli á 3. og 4. áratugnum. Vissulega var þar enn mjög fátækt fólk, sem annarsstaðar á landinu á kreppuár- unum, en það var miklu meira af vel greindu og duglegu fólki sem tókst furðanlega að bjarga sér við erfiðustu aðstæður, algert hafnleysi þar sem engar framkvæmdir voru í þeim efn- um að heitið gat fyrr en um miðja þessa öld, og lítið land til ræktunar, þess vegna var þar eins og Jón Sigurðsson í Ystafelli sagði, allt furðanlega ræktað um hóla og dældir. Það er greinilegt að öllum þeim sem skrifa um atvinnuhætti í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, allt frá Eggerti og Bjama, finnst lítið til um búskapinn á þessu svæði og því minna sem líður á 19. öldina. Öllum ber þó saman um það að héraðið bjóði upp á möguleika frá náttúrunnar hendi, en mönnum hafi ekki tekist að nýta þá. Eggert og Bjami voru ekki eins dóm- harðir og menn urðu síðar, og ef dæma á eftir ummælum til dæmis Þorvaldar og Þórhalls, þá hafa framfarir á þessu svæði orðið litlar sem engar, gott ef ekki um afturför að ræða, fram yfir síðustu aldamót. Ekki verður annað sagt en að viðhorf Eggerts og Bjama, Þor- valdar og Þórhalls séu töluvert frábrugðin viðhorfum Halldórs, Jóns í Ystafelli, Arnórs og Kjartans á Hellnum. Þeir síðamefndu leggja mesta áherslu á gæði landsins og náttúrufegurð og mögu- leika fólksins sem á þessu svæði býr við bág kjör. Þeir fyrr- nefndu leggja aftur á móti mesta áherslu á eymdarlegan búskap og lélegan útveg og á niðurlægingu fólksins, og þeir hafa flestir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.