Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 66

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 66
✓ Asgeir Bjarnason Samgöngur Tuttugasta öldin er senn á enda runnin. Öldin sem færði okkur íslendingum innlendan ráðherra árið 1904, fullvalda ríki árið 1918 og lýðveldi 1944. f kjölfar alls þessa hafa framfarir á flestum sviðum orðið miklar landi og þjóð til heilla. Hér verð- ur fátt eitt talið, en staldrað við samgöngumálin, sem að mörgu leyti hafa verið okkur í Dalasýslu erfið, þar sem sýslan er umlukt háum fjöllum og hafnlausum sjávarströndum við Hvammsfjörð og Gilsfjörð. Eyjaklasinn útifyrir er þéttur og straumar þar þungir. Siglingaleiðin og sjávardýpið var fyrst mælt og kortlagt árið 1895. Þá var því slegið föstu að sjóleiðin um Röstina, þ. e. milli Steinakletta og Emburhöfða, væri besta siglingaleiðin inn á Hvammsfjörð, en þó verður að sæta þar sjávarföllum og hafa góðan leiðsögumann á stærri skipum. Inn á Gilsfjörð er siglingaleiðin betri og hafnarstæði í Skarðstöð á Skarðsströnd það besta sem til er í Dalasýslu. Allt fram yfir miðja þessa öld urðu Dalamenn að nota sjó- flutninga, því landsamgöngur fyrir bifreiðar vóm ótryggar á vet- uma. Verslanir urðu þá að byrgja sig upp með nauðsynjavörur, áður vetrarríki hófst. Snemma varð mönnum ljóst að bæta þyrfti landsamgöngur svo flutningar yfir veturinn yrðu öruggari. Lengi vel var engin tækni til við vega- og brúargerð. Það var handaflið með skóflu og haka í vegavinnu og hamar og sög við brúargerð. Síðar kom hestaflið með kerrur og vagna. Það þótti þá mikil framför. Löngu síðar komu vélar (dráttarvélar) og bílar, þá fyrst var hægt að ryðja burt stórum steinum og slétta vegi. Saga bifreiða er ekki ýkja gömul hér á landi. Það er talið að fyrsta nothæfa bifreiðin hafi komið hingað til lands með Is-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.