Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 68

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 68
66 BREIÐFIRÐINGUR Kerlingarskarð til Stykkishólms og til baka í Borgames og þaðan, sem leið liggur upp í Norðurárdal og yfir Holtavörðuheiði til Borðeyrar og áfram Laxárdalsheiði og Laxárdal til Búðardals. I þessari ferð óku þeir fyrstir manna yfir þrjá fjallvegi: Kaldadal, Kerlingarskarð og Laxárdalsheiði. Fyrstu árin eftir þetta óku Borgfirðingar Kaldadal og Mosfellsheiði er leið þeirra lá til Reykjavíkur. Þetta breyttist árið 1931 er leiðin fyrir Hvalfjörð varð akfær og skömmu síðar varð fær vegur fyrir Hafnarfjall. Hvenœr varð akfært yfir Bröttubrekku? Arið 1929 hófst vegagerð frá Dalsmynni í Norðurárdal fram Bjarnardal og um Miðdal og yfir fjallið (Bröttubrekku) og niður Suðurdal og Sökkólfsdal í Miðdölum. Fyrsti maður sem ók þessa leið síðla sumars 1931 var Friðrik Þórðarson Borgar- nesi. Vegagerðinni var þá ekki lokið, en umferðin yfir fjallið hófst þó vorið eftir. Afram var unnið í veginum og ár brúaðar. Þetta var mikil samgöngubót fyrir Dalamenn og fleiri. Lengi var notast við gamlar götur, þær voru lagfærðar, svo bílar kæmust eftir þeim. Það var oft erfitt að koma bílum áfram yfir vegleysur, en með þolinmæði og dugnaði komust þeir oftast á leiðarenda á sumrin. Þá þekktist það ekki að moka snjó af fjallvegum, fyrr en voraði, enda engin tæki til nema handverk- færi (skóflur). Síðar komu stórvirk tæki, sem ruddu snjónum burtu. Arið 1934 kaupir Andrés Magnússon Asgarði 10 manna sérvólet bifreið sem hann notaði í áætlunarferðum milli Borg- amess og Hólmavíkur á sumrin meðan að færðin leyfði til og með árinu 1948. Á þessari leið eru þrír fjallvegir: Bratta- brekka, Svínadalur og Steinadalsheiði. Margar ár voru þá óbrúaðar á þessari leið, t. d. á Svínadal var engin á brúuð, en vegurinn lá þá eftir ánni og áreyrum, þar varð að fara að minnsta kosti 13 sinnum yfir ár. I Gilsfirði lá vegurinn sum- staðar í fjöruborðinu, svo sæta varð stundum sjávarföllum til að komast áfram. Ferðir þessar um Dali til Hólmavíkur lögð- ust niður þegar akfært varð frá Borðeyri til Hólmavíkur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.