Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 69

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 69
SAMGÖNGUR 67 Margt hefur breyst frá því sem að framan var lýst, enda er tæknin allt önnur en áður var. Frá styrjaldarlokum (1945) hafa viðskipti á milli manna og þjóða orðið greiðari en áður var mögulegt. Kröfumar sem fólk gerir nú til samgangna eru líka allt aðrar en áður var. Nú verða helst allir vegir að vera með bundnu slitlagi og færir allt árið allsstaðar á landinu. Tæknin við vega- og brúargerð er nú miklu fullkomnari en áður. Nú eru vegir lagðir í gegnum fjöll og undir firði, auk þess þarf ekki allsstaðar að krækja fyrir fjarðarbotna, því víða eru brú- aðir firðir. Það styttir leiðir og bætir samgöngur mikið. Allt þetta hefur gerst á undanförnum árum. Byggðin í Dalasýslu er dreifð og henni tilheyrir langt vega- kerfi (ca. 'h km á íbúa). Landsamgöngur eru yfirleitt góðar innan héraðs og um margar akfærar leiðir er að velja á sumrin út og inn í héraðið, en aðeins 5 þeirra eru oftast færar yfir veturinn. Heydalsvegur varð akfær sumarið 1972 og hefur hann reynst „bjargvættur”, þegar vonskuveður og ófærð hamlar bíl- ferðum yfir nærliggjandi fjallvegi. Hann er snjóléttur og veg- urinn er aðeins 160 m, þar sem hann er hæstur. Þessari leið þarf að halda vel við, því hún getur sparað snjómokstur á öðr- um fjallvegum. Að lokum minni ég á þrjár stórkostlegar samgöngubætur, sem allar tilheyra Vesturlandi. Þær bæði stytta og bæta sam- göngur og þjóna landsmönnum öllum í ríkum mæli. 1. Borgarfjarðarbrúin var tekin notkun 17. apríl 1979 og vígð 13. september 1981. 2. Gilsfjarðarbrúin ásamt vegi var tekin í notkun 14. júlí 1997 og vígð 30. október 1998. 3. Hvalfjarðargöngin, fyrstu göng hér á landi undir sjó, voru tekin í notkun og vígð þann 11. júlí 1998. Ég hef hér að framan stiklað á stóru í landsamgöngum, er tilheyra Dalasýslu og nágrenni. Hinsvegar er mér það vel ljóst að margt er hér ótalið sem hefur sögulegt gildi, en til fróðleiks fyrir þá sem síðar rita um samgöngumál Dalasýslu hefur þessi stutta samantekt nokkurt gildi. Þessi þáttur framfara er aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.