Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 76

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 76
Arnór A. Guðlaugsson Dálítil ferðasaga Það var um áramótin 1943-1944 að eg flutti úr heimasveit minni Geiradalnum, nánar tiltekið frá bænum Tindum í þeirri sveit sem eg hafði dvalið alla tíð nema tvo vetur, sem eg dvaldi á héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði. En eg og margir að vestan reyndu ef mögulegt var að skreppa heim um jólin. Þó að áætlunarbíllinn kæmist vestur fyrir Gilsfjörð fyrir^jól, gat allt orðið ófært á einni nóttu. Allir þurftu að komast suður sem fyrst; skólafólk í skólana, aðrir í vinnu sína. Það mun hafa verið um áramótin 1947-1948 sem ferðin var far- in, sem eg ætla að segja frá. Ferðin vestur gekk vel, áætlunarbfllinn komst heilu og höldnu vestur fyrir Gilsfjörð, en á einni nóttu varð allt ófært. Það var á gamlaársdag að nafni minn og fóstri, Amór Einarsson bóndi á Tindum, lagði á stað með mig á hestum suður á bóginn. Þann dag fómm við að Hvítadal og áttum þar góða nótt. Veður hafði verið gott þennan dag. Á nýársdag var sömuleiðis besta veður, nokkur snjór á jörðu en ekki til tafar fyrir menn á hestum. Torfi bóndi á Hvítadal, sem við gistum hjá, tók að sér að flytja fólk úr Saurbænum suður á bóginn; ekki man eg hvað við vorum mörg. Torfi var fararstjóri í þessum leiðangri. Þetta mjakaðist suður Svínadalinn. Það hafði verið gert ráð fyrir, að vörubílar kæmu á móti okkur frá Búðardal. Við mættum þeim við túnið á Ljárskógum, þá var komið norðan hvassviðri og skafrenningur. Mér er minnisstætt að Torfi kallaði upp: “Bindið beislin rækilega upp og látið ístöðin yfir hnakkana.” Það þurfti ekki að segja hestunum hvern veg þeir ættu að fara, þeir hurfu út í rökkrið og bylinn. Eg held að þeir ferðalang- arnir hafi um kvöldið farið vestur að Hvítadal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.