Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 90

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 90
88 BREIÐFIRÐINGUR arholti 1866 og þjónaði þar til dauðadags og prófastur 1869-1891. Margrét dóttir séra Jóns rakti minningar úr Hjarðarholti í 3. árgangi Breiðfirðings. Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal (1836-1894) var sýslu- maður Dalamanna árið 1874 og bjó þá í Innri-Fagradal í Saur- bæ. Hann var sonur Bjöms Auðunssonar Blöndals sýslumanns í Hvammi í Vatnsdal. Lárus var sýslumaður Dalamanna 1867-1877 og bjó fyrstu fimm árin á Staðarfelli, svo að hann bjó þar ekki lengur 1874 eins og Brynleifur taldi í bók sinni. Lárus varð síðar sýslumaður Húnvetninga til dauðadags og þingmaður Húnvetninga á ámnum 1880-1885. Af fjölda merkra afkomenda hans má nefna Halldór Blöndal forseta Alþings. Svo er að sjá af báðum bréfum Þorleifs sem hér eru birt, að hátíðin á Staðarfelli hafi verið haldin 4. júlí en ekki 2.-3. ágúst eins og Brynleifur Tobíasson hefur eftir Norðanfara, en bréf Þorleifs hlýtur að teljast traustari heimild. Þorleifur minnist á að menn skyldu sendir á Þingvallafund, sem haldinn var þar í tengslum við þjóðhátíðina, en þangað voru sendir tveir menn í hverju kjördæmi, en úr Dalasýslu voru kosnir: Lárus Blöndal sýslumaður og Jens Jónsson bóndi á Hóli í Hvammssveit, afi Ásgeirs Bjamasonar bónda og alþingis- manns í Ásgarði. Brynleifur getur um fleiri Dalamenn sem voru á Þingvöllum: Torfa Bjamason í Olafsdal, Ásgeir Lámsson Blöndal skólapilt, Jón Jóhannesson bónda á Breiðabólstað í Sökkólfsdal og Önnu Jakobsdóttur prests á Kvennabrekku. Hvamrni d. 20 júnímán. 1874 Háttvirti ástkæri vinur minn! Með þessum fáu línum votta eg yður kærar þakkir fyrir yðar góða bréf frá 10 f(yrra) m(ánaðar) einsog fyrir allt annað gott og vinsamlegt. Ekki hef eg enn hitt neitt blað úr bókaskruddum yðar enn sem komið er, það er ekki heldur hlaupið strax á það í þeirri doðranta stöppu sem hjer er. Adressebréfið, sem fylgdi forn- aldargripunum, mun hafa haft inni registur yfir uppruna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.