Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 92

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 92
90 BREIÐFIRÐINGUR það væntanlegt aðeins á Sauðakrók 12 næstkomandi júlímán- aðar, og mun suma vanta hesta þangað. Hjer í sýslu er nú ákveðið að halda gleðifund í þjóðhátíðar- skyni á Staðarfelli 4 næsta mánaðar, og stendur 5 manna nefnd fyrir ríflegum veitingum móti 2rd borgun af hverjum sýslubúa er sækja vill þann fund; þar gefst og svo færi til að halda ræður og stofna heit þjóðinni til gagns. Ef eg tóri og kemst á þenna fund hefur mér komið í hug að flytja varúðar- bendingar með tölukorni gegn þeim hvimleiðu vesturflutning- um hjeðan frá vorri fósturjörð framvegis. Eg hef nú enn stóra bón til yðar, vinur minn! sem er að hefja fyrir mig hjá landfógeta einsog í fyrra þá hjálparpeninga, sem eg vona svo góðs til landshöfðingjans, að honum muni þóknast að veita mér, móti tilhlýðilegri kvittun mín vegna, því bæði þarf eg þess með, og líka verður ferðin um eða undir mánaðamótin hagfelld með Kristjáni mér kunnugum frá Stað á Reykjanesi, sem brátt verður sendur suður. Nú hef eg í áformi að koma fjölinni og flosstólnum með kaupstaðarmönnum út í St(ykkis)hólm til Daníels Thorlacius bæði í geymslu og hagfelldrar ráðstöfnunar með skipum áfram. Þjer minnist á andvirði Þorláksbiblíu, ef yður skyldi takast að selja hana, þá bið eg yður að halda því hjá yður uns eg fengi vísbendingu frá yður um það. Mig minnir að ritstjóri Norðanfara hafi í blaði sínu pantað þess konar biblíu? ef hann yrði hluttakandi stendur vel á með andvirði og færslu hennar, því eg er útsölumaður á blaði hans. Ráðgert er að senda hjeðan úr sýslu seint í júlí menn á Þingvallafund. Skal vera hæfi í því, að hans Hátign konungur vor muni koma hjer til lands um þann tíma? Skyldi vera von á Jóni Sigurðssyni? Blöð eru hjer enginn enn komin nje bréf. Niðurlag virðist vanta. Hvammi 16. nóvember 1874. Háttvirti herra skólastjóri J(ón) Arnason Fyrir yðar heiðraða bréf, ástkæri vin! frá 30ta júní síðastliðna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.