Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 110

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 110
108 BREIÐFIRÐINGUR inn áður. Á þetta kast fengum við enga flyðru en eina væna skötu. Nú var orðið lítið um beitu en þó gátum við tínt saman í eitt kast enn. Sigldum við í vestur töluvert út af Oddbjamar- skeri, þar var lóðin lögð. Við vorum orðnir ánægðir með það sem við vorum búnir að fá, en lögðum lóðina til að afbeita hana, og létum við ekki liggja lengi, eitthvað um tvo og hálfan tíma. Þegar ég fór að draga lóðina, segir Kristinn: „Alltaf vilt þú draga, aldrei fáum við að draga lóðina.“ Eg sagði að hann mætti víst draga, hann tók þá við, en eftir smástund segir hann: „Þetta er steindautt, þú mátt víst draga þessa dræsu.“ Fljótlega eftir að ég tók að draga fann ég fyrir þunga en enga hreyfingu en segi þeim að hafa til ífæru því eitthvað sé á lóðinni, og nokkru síðar kemur í ljós lúðuhaus og er þegar fært í hana og hún rotuð. Þar sem flyðran var lóðrétt í sjónum sáum við ekki vel hvað hún var stór og ætluðum við að kippa henni inn á ífæmnni og með fiski- gogg. Það gekk ekki, við náðum henni ekki nema að hálfu upp úr sjónum, því þyngslin jukust ört er hún kom upp úr sjónum, það gerði líka erfitt fyrir að lunningin var há á bátnum. Við urðum því að heisa upp bómu og hífa hana með spilinu inn fyrir lunninguna; sáum við þá hvað þetta var stór flyðra, og undraði mig að hún skyldi aldrei hreyfa sig á lóðinni eða við síðuna á bátnum. Ég held að skýringin á því sé sú að hún hafi verið búin að synda sig uppgefna með lóðina upp í sjó og dregið hana með sér eftir botninum, því okkur þótti stutt á milli lóðarbelgjanna þegar við byrjuðum að draga lóðina. Þegar við komum til Stykkishólms var flyðran vegin og reyndist hún vera 190 kg. Ég mældi stærð hennar og var hún á lengd 2,30 m og á breidd 1,10 m og þykktin var 0,24 m. I maga hennar var nýgleyptur stærðar rauðmagi, ekkert farinn að meltast, og lét ég hann fylgja með þegar ég seldi hana fisksala í Kópavogi, Sigmundi Eyvindssyni. Þegar ég svo hitti hann nokkru síðar og spurði um söluna á flyðrunni, þá lét hann vel af henni. „En rauðmagann, hvað gastu gert við hann?“ „Og ég át hann sjálfur,“ sagði Sigmundur. í október 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.