Fréttablaðið - 09.11.2018, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 09.11.2018, Blaðsíða 37
F lokkur fólksins leggur til að fylgst verði með hávaðamengun í miðbæ Reykjavíkur og sérstak-lega er tónlistarhátíðin Iceland Airwaves tekin fyrir í tillögunni, sem flokkurinn lagði fyrir í gær. Þar segir meðal ann- ars: „Til dæmis fær Airwaves-tón- listarhátíðin leyfi til klukkan 2 a.m. föstudag og laugardag fyrir útitón- leika í þaklausu porti Listasafns Reykjavíkur. Lýðheilsa íbúanna og friðhelgi einkalífs eru neðar lega á lista þeirra sem samþykkja slík leyfi hávaðaafla, sem halda vöku fyrir íbúum og hótelgestum, í boði Reykjavíkurborgar.“ Í tillögunni kemur fram að lög- reglan skuli sinna hávaðamælingu með þar til gerðum mælum í far- símum og gefa út sektir. Einnig skulu allir hátalarar utan á veitinga- húsum og verslunum miðbæjarins teknir niður. Tillagan kemur til vegna þess að kvartanir hafa borist vegna hávaða í „útihátíðum“ sem haldnar eru í miðborginni eða eins og segir í til- lögunni: „Kvartanir yfir hávaða m.a. vegna Airwaves, Inni/Úti púkans og fleiri útihátíða hafa borist frá þeim íbúum sem búa í nágrenninu. Svo virðist sem íbúar séu ekkert spurðir álits þegar verið er að skipuleggja hátíðir á borð við þessa sem er vís til að mynda hávaða.“ Ýjað er að því að kvartanir fólks í lýðræðisgáttina séu hunsaðar. Einn- ig er bent á það að vínveitingaleyfi hafi „margfaldast“ og að miðborgin sé á hraðri leið með að verða „einn stór partístaður“. – sþh Miðbærinn að verða einn stór partístaður Þarna er sennilega alveg dúndrandi hávaði. Fréttablaðið/Ernir Flokkur fólksins sagði á borgarráðs- fundi í gær að mið- bær Reykjavíkur væri einn stór partí- staður og bað um hávaðamælingu í kringum Airwaves. allir hátalarar utan á veitinga- húsuM og verslunuM Mið- bæjarins verða teknir niður. Stendur undir nafni R u m fot . i s W W W . R U M F O T . I S : 5 6 5 1 0 2 5 O p i ð m á n - f ö s 1 2 - 1 8 : l a u g a r d a g a 11 - 1 5 Nýbýlavegi 28 Alvöru rúmföt í jólapakkann 10 .900kr Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 29f Ö S T U D A G U R 9 . n ó v e m B e R 2 0 1 8 0 9 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 4 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 5 8 -0 3 0 0 2 1 5 8 -0 1 C 4 2 1 5 8 -0 0 8 8 2 1 5 7 -F F 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 0 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.