Stjarnan - 01.06.1919, Blaðsíða 16
48
STJARNAN.
Meistarinn óskar þess að vér heyrum
þessi orð h'ans blessaða fyrirheitis:
“Óttast þú eigi, því að eg frelsa þig;
eg kalla á þig með nafni, þú ert minn.
Gangir þú gegnum vötnin, þá er eg með
þér, gegnum vatnsföllin, þá skulu þav;
ekki flæða yfir þig; gangir þú gegnum
eld, skalt þú eig'i brenna þig, loginn
skal eigi granda þér. ’ ’—Es. 43:1, 2.
Og aftur gefur hann oss þetta loforð:
”Engin vopn, sem smiðuð verða móti
þcr, skulu verða sigurvænleg, og allar
tungur, sem upprísa gegn þér til mála-
ferla, skalt þú kveða niður. þetta er
hlutskifti þjóna Drottins og það rétt-
læti, er þeir fá hjá mér, segir Drott-
inn. ”—Es. 54: 17.
Gegnum alla ritninguna reynir hann
að ojnia augu vor svo að vér mcgum
sjá reglurnar og hin blessuðu fyrirheit
og öðlast þann sálarundirbúning, sem
hann langar til að gefa hverjum ein-
staklingi. 1 rannsóknum vorum eítir
dýrmretum fyrirheitum munurn vér'
finna, að mörg þeiria era spádómar.
Kið innb.ásna orð segir: ‘‘Undrist
ekki þetta; því að sú kemur stund. er
allir þ* i.. sem í gröíunum eru, mnnu
heyra iauM hans, og þeir 'm inL' ganga
út, þeir íiir. gott imíu gjört, til! upprisu
lífsins,en þeir sem ilt hafa aðhafst, til
upprisu dómsins.—“Jóh. 5: 28,29
þetta fyrirheit gefur oss spámannlega
fullvissu um að Guð vill vekja hina
dauðu. Hefir þú nokkurn tíma hugsað
um mögulegleikana fyrir að upprisa
framliðinna muni eiga sér stað í þessari
kynslóð? Hefir þú ramisakið þá spá-
dóma, sem segja að svo muni verða?
Hefir þú hugsað um þá spádóma?
Hefir þú rannsakað þá spádóma,
sem segja að svo muni verða? Hefir þú
hugsað um þá stund þegar Kristur mun
birtast í skýum himinsins, þegar rödd
hans mun vekja hina dauðu og þegar
þú, ef þú reynist trúr, megir hafa tæki-
færi til að mæta Adam, Enok, Nóa,
Job, Móses, Daníel, Páli og hinuin
mesta þeirra allra, Drottni vorum, Jesú
Kristi og föðurnum sjálfum?
pegar vér athugum og horfum gegn-
um fyrirheit föðursins fram í tíman til
þess augnabliks þegar Guð “mun þerra
hvert tár af augum þeirra, og dauðinn
mun ekki framar til vera, hvorki harm-
u.r né vein, né kvöl er framar ti!: hið
fyrra er farið. Og sá sem í hásætinu sat
sagði: “Sjá eg gjöri alla hluti nýja, og
hann segir: Rita þú, því að þetta eru
orðin trúu og sönnu.” Opinb. 21: 4. 5.
Ilið mikla spursmál viðvíkjandi
ástandinu í heiminum er ekki hið þýð-
ingarmesta. Ileldur hvernig er afsraða
mín gagnvart 'Guði.
petta er í sannleika þýðingarmiki!
spurning, og hver einasti einstaklingur
verður að svara henni.
“Hinn mesti áhugi manna í sambandi
við jarðneska dómstóla, er aðeins hverf-
andi í samanburði við áhuga þann, sem
sýndur er í hinum himneská dómsal,
þegar nöfn, sem skráð hafa verið í bók
lífsins, koma fram fyrir dóraara allrar
jarðarinnar.”
Bandaríkjastjórnin veitir Mrs. Roose-
velt $5,000 árlega eftir dauða húsbónda
hennar. Samskonar eftirlaun fengu
ekkjur eftirfylgjandi forseta: Polk,
Tyler, Lincoln, Grant, Garfield og
McKinley.
Bandaríkjastjórnin hefir nú í liyggju
að leggja járnbraut norður til Alaska.
Ætlar hún að nota $13,000,000 til þess.
Gjört er ráð fyrir að brautin verði búin
eftir þrjú ár.