Stjarnan - 01.06.1919, Qupperneq 25
STJARNAN.
57
rannsóknir með tilliti til upphafs heims-
menningarinpar hafi leitt í ljós, að eng-
inn villumannalýður hefir komist í tölu
mentaðra þjóða án þess að öðlast hjálp
frá öðrum. þessi sannreynd veitir get-
gátu þróunarkenningarinnar og hinna
hærri krítik banahögg; getgátunni um
að allar kynkvíslir hafi sæði guðdóm-
legrar menningar í sjálfum sér—að tím-
inn sé sá eini kennari, sem þeir þurfi
með.
Sóðalegir, óþverralegir, sjúkir og
sveltandi villimajnnalýðir hafa haft lít-
ið gott af heimsmenningunni afsíðis frá
kristindóminum. Heimsmenning án
kristindóms kennir aðeins skrælingj-
anum að bæta löstum hins hvíta
manns við sína eigin. 1 dag er ekki
‘hin dimma Afríka’ þar sem hinn hvíti
maður aldrei hefir komið, heldur þar
sem hvíti maðurinn hefir dvalið lengst,
án kristindóms. Kristur sendi ekki
lærisveina sína út um heiminn til að
prédika heims menning fyrst og svo
reyna að kristna menn.
Tilraunir biskupsins.
Hinn enski biskup Colenso var hinn
Höfðingjasonur
fyrsti viðurkendi kristniboði, sem
reyjidi að menta villimenn upp á heims-
ins vísu og svo að kristna þá. Hann
valdi sér tólf drengi af hinni æðstu kyn-
kvisl me'ðal Zulumanna til þess að veita
þeim tilsögn í heimsmenningu fyrst, þó
hann af ásettu ráði vanrækti að gefa
þeim kristindómskennslu, hélt hann
stöðuglega og samvizkusamlega áfram
í fleiri ár að vekja hið mannlega hyggju
vit og starfsemina lijá þeim. Hinir
næmu Afríkumenn tóku miklum fram-
förum á stuttum tíma.
Að lokum, þegar biskupinn hélt að
þeir væru nógu mentaðir gaf hann þeim
fararleyfi. Hann sagði þeim þá, að
mentun þeirra væri ófullkomin nema
þeir meðtækju Krist og faðnaðarerind-
ið. Hann bað þá um að stunda krist-
indómsnám. Með góðgirnishvötum og
kærleiksuppörvun reyndi hann að koma
þeim til að vera, en alt var árangurs-
laust. Næsta morgun fóru þeir allir til
baka til moldarkofa sinna og endurnýj-
uðu sitt uppliaflega villimannalíf.
þeirra eina þakklætismerki var að
skilja eftir Norðurálfufötin, sem hinn
örláti biskup hafði gefið þeim.
Vitnisburður vantrúarmanns
1 mótsetningu við þessa tilraun til að
menta skrælingja er það athugavert og
uppfræðandi að lesa um áhrif kristin-
dómsins á villimenn í ferðalýsingu hins
mikla vantrúarmanns, Charles Darwin.
þegar hann sigldi kring um hnöttinn á
skipinu “ Beagle ” þegar hann var bú-
inn að samlíkja hinum heiðnu Eldlands
búum við hina kristnu landa þeirra
komst hann þannig að orði:
“það var undantekningarlaust hin
markverðasta áhrifamesta sýn, sem eg
nokkurn tíma sá. Eg mundi aldrei
liafa trúað að það væri svo mikill mis-
munur á skrælingjanum og hinum ment-