Stjarnan - 01.06.1919, Síða 20

Stjarnan - 01.06.1919, Síða 20
52 STJARNAN. HEILBRIGDI AHRIF HUGANS Á LÍKAMAN D. H. Kress, M. D. Vér vitum að níu tíundu partar af þeim sjúkdómum, sem menn þjást af, eiga rót sína að rekja til imgans. Á- hyggja, hugleysi og ótti hafa skaðleg áhrif á líkamann. pau koma í bága við hið reglulega hlutverk hvers einasta líffæris og hverrar einustu sellu. pau framleiða- sjúkdóma. Jesús tók tillit til hugarástandsins hjá þeim sjúkling- um, sem voru færðir til hans. Áður en hann svifti hinn limafallssjúka lík- amlegum þjáningurp sagði liann við hann: “Vertu hughraustur, sonur þínar syndir eru þér fyrirgefnar. ” Öðrum veitti hann eftirfyigjandi til- i Í •> sögn: “Hjarta yðar skelfist ekki. ” “Frið læt eg eftir hjá yður, minn frið gef eg yður. ” Söfnuði sínum gaf hann þessa uppörvum: “Vertu ekki hrædd, litla hjörð.” Læknis ávísun Páls postula var: “Hvað sem satt er og sómasamlegt, hvað réttvíst er, hvað skírlíft er, livað elskuvert er eða gott afspurnar, hvað dygðugt er hvað lofsvert er gefið gaum að því. ’ ’ Sá sem hefir fest hugann \ ið þesskonar e.fni, mun 'hafa læknandi á- hrif á sinn eiginn líkama. Nefndu þetta hvað sem þér sýnist, sálarlælcning eða 'hugarlækning, en vér verðum að viðurkenna að sálarástandið hefir svo mikil áhrif á líkamann að það er nauð- synlegt að það sé í góðu lagi til þess að Skíðamenn

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.