Stjarnan - 01.06.1919, Side 23

Stjarnan - 01.06.1919, Side 23
STJARNAN. 55 öamall Iiöfðingi, Ambrose að nafui, ( v var af æft Thackenbaughs konungs, á Pídjieyjunum, var ósiðlátur og al- i'tc.ndur maður. Hann hafði oft verið se.tur í fangelsi. Tvisvar hafði haun \eiið gjöiður landrækur af ráðherr'tu,- um. Binu sinni hafði hann sjálfur ver ið ráðherra, en hann gjörðist landráða- maður og var settur í fangelsi og að lokum rekinn í útlegð. pegar vér byrjuðum kristniboðið á Fídjieyjunum vildi svo til að liann átti heima í þeim bæ þar sem vér fyrst préd- ikuðum. Fólkið aðvaraði oss við hon- um. Mennirnir sögðu að liann væri svikari og að hann myndi gjöra alt, sem í hans valdi stæði til þess að hafa eitthvað upp úr oss; að hann myndi verða Adventisti ef hann srei að hann gæti haft eitthvað í aðra liönd. “Varið yður á hinum gamla svikara” sögðu þeir. Vér fórum að halda guðsþjónustur, og gamli maðurinn koin til að hlusta á pað voru engir skemtistaðir, engar hreyíimynda sýningar í þá daga, svo það var ekki nema eðlilegt að hann kæmi á samkomur vorar. Hann hélt á' fram að koma og lilusta á prédikun orðsins. Oss til mikillar gleði meðtóku margir bæjarbúar fagnaðar erindið. Eftir það höfðum vér ávalt regluleg- ar guðsþjónustur í hverri viku og einn hvíldardag þegar vér héldum vakningar samkomu, kom einnig hinn aldurhnigni höfðingi inn í kirkjuna. Mér kom til hugar það sem fólkið hafði sagt mér um hann og eg þóttist vera viss um að það var fyrir ávinningssakir að hann nú var kominn. Bft.ir að samkoman var byrjuð og sumir höfðu tekið þátt í bæninni, fór diann einnig að biðja. Eg' hélt enn að hann væri kominn til að draga oss á tál- ar; en eg ætla að bæta við að það var aðeins augnablik, sem eg leyfði mér að hugsa þannig; því að hann fór að játa Drottni allar syndir sínar. Hann grét og játaði hvernig hann hafði gjórt rangt á hlut báejarbúanna og konu sinn- ar og sagði frá hve syndugur hann háfði verið. Ríkuleg blessun féll yfir alla, sem viðstaddir voru. ITinir grétu ásamt honum og vér skildum allir sálar ástand mannsins. Undireins og bænin var á enda reis hann á fætur og fór að játa syndir sínar fyrir söfnuðinum. peir vissu allir um þetta, en það var honum eins erfitt og það er oss að játa syndir vorar opinberlega. Hann bað fólkið að fyrirgefa sér og Drottinn um náð til að lifa öðruvísi og breyta betur. Áður hafði hann verið drykkjumað- ur, en nú liætti hann þessu, heldur ekki borðaði hann nokkra óhreina fæðu. pað sem hann átti bágast með var tó- bakið. Einn dag sem eg sá hann

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.