Stjarnan - 01.06.1919, Qupperneq 26

Stjarnan - 01.06.1919, Qupperneq 26
58 STJARNAN. aða manni. ' páð er undarlegt í mínum augum þegar eg hugsa um hans mörgu góðu hæfileika, (hins kristna Eldlands- búa) að hann skyldi vera af sömu bergi brotinn og vafalaust liefir sýnt hið sama hugarfar og hinir aumu auð- virðilegu villimenn, sem vér fyrst mætt- um hérna. ViS að skoða þesskonar menn á maður bágt með að koma sjálf- um sér til að trúa því þeir séu mann- legar verur og íbuar hins sama heims. Hinn góði árangur kristniboðsins er undravérður í mesta máta. Hann gleð- ur mig mjög af því, að eg spáði ávalt al- gjörðri mishepnan. Eg mundi aldrei hafa trúað að allir trúboðar heimsins hefðu getað gjört Eldlandsbúana heið- arlega. Kristinboðið hefir hepnast mjög vel..........Framför siðbótarinn- ar í hgelunum á kristinboðinu á eyjun- SORGARHEIMILI. Eftir Norskan pjóðkirkjuprest Eg mun aldrei gleyma þeirri heim- sókn—hinni leiðinlegustu sem eg nokk- urn tíma gjörði, Kofinn var lítill og lágur og stóð liátt uppi í fjallshliðinni. I gluggunum voru fáar rúður eftir, og í götin höfðu þeir látið tuskur í staðinn fyrir gler. pað leit lit eins og moldar- þakið og allur kofinn mundi hrynja þá og þegar. Eg vissi að eigandinn hafði veri.ð drykkjumaður mikill og að hann hafði át.t stóra bújörð í bygðinni og þar um í Kyrrahafinu er einstök í mann- kynssögunni ......... Fagnaðarerindi trúboðans er eins og vöndur töfra- mannsins. ’ ’ pessi vitnisburður er þess meira virði af því að hann er sönn persónuleg reynsla vantrúarmanns, er samt sem áður skrifaði trúlega niður það sem hann sá. Reynsla hans er reynsla hvers manns, sem hefir ferðast um þessi fjar-. lægu lönd. Aðalatriði efnisins er, að kristindómurinn og kristindómurinn einn mun lyfta mönnum, hvort heldut skrælingjum eða mentuðum mönnum upp úr syndaspillingunni og eyðilegg- ingunni og koma þeim til að lifa hreinu nytsömu og kristilegu lífi. —Journal of Research E. A. R. að auki verið skipstjóri; en hin síðustu árin hafði hann vegna drykkjuskapar- ins sokkið ofan í fátækt. Konan hans hafði séð til mín og kom þess v.egna út til að taka á móti mér. Hún sagði mér að koma mín myndi aðehis vekja gremju hjá manninum, þrátt fyrir við- vörur.ina fór eg inn í kofann. í stofunni bar alt vott um hina mestu fátækt. Eg gekk að rúminu cg heilsaði honum. ‘Jæja, svo þarna höfum við prestinn’ sagði hann, “og ætlar hann nú að búa mig undir dauðan, eða gjöra eitthvað því um líkt get eg ímyndað mér?”

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.