Ný Dögun - 01.11.1993, Blaðsíða 33

Ný Dögun - 01.11.1993, Blaðsíða 33
AJý DöguKV fullir. Því er það hlutverk þess sem svarar oft einvörðungu að hlusta og vera til staðar. Starfsmenn hússins hafa mikla reynslu í að styðja einstaklinga í neyð í gegnum síma, þeir byggja á eigin reynslu og fræðilegri þekkingu. En hvað höfðu þessir 44 einstaklingar misst? .Lokaorð Starfsemi Rauðakrosshússins byggir á grundvallarmarkmiðum Rauða krossins. Eitt af markmiðunum er; mannúð, þar sem stefnt er að því að létta þjáningu fólks og koma í veg fy rir hana, að vernda líf og heilsu og tryggja einstaklingnum þá virðingu sem Missir gæludýrs Oskilgreinndur missir Missir ástvina, slys Barnsmissir Makamissir Missir ættingja, sjálfsvíg Missir foreldris í dauða Missir foreldris við skiinað Yinamissir Missir afa/ömmu Missir systkinis J Missir foreldris í dauða H Makamissir IBB Missir foreldris við skilnað i ] Barnsmissir fhj Missir afa/ömmu m Missir ástvina, slys lllj Missir systkinis : J Óskilgreinndur missir H Vinamissir H Missir gæludýrs j | Missir ættingja, sjálfsvíg Eins og sjá má á ofangreindri mynd þá hringja unglingar, mest vegna missis foreldris, en fullorðnir vegna maka- og barnsmissis. Greinilegt er á þeim athuga- semdum sem f ram komu við nokkur þessar a símtala að um skyndidauða var að ræða og liðnir voru frá 3-6 mánuðum hið minnsta frá þvíað atburðurinn átti sér stað. ínokkrum tilvikum hafði viðmælandi misst fleiri en einn ástvin. Dæmi um slíkt var tvítugur maður sem missti föður sinn fyrir eigin hendi og vin sinn í slysi með stuttu millibili. honum ber. Oftar en ekki líður syrgjanda hvað verst seint á kvöldin þegar ró hefur færst yfir byggð og ból. Einmanaleikinn, söknuður og sársaukinn hvolfist yfir og þörfin fyrir huggun frá annarri mannssál verður mikil. Eg veit að margir hafa leitað til okkar á slíkum stundum og fundið vinarþel starfsmanna. Ennfremur gerum við ekki greinarmun eftir aldri, eða hvenær sólar- hrings er hringt. 33

x

Ný Dögun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný Dögun
https://timarit.is/publication/1305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.