Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2018, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 17.11.2018, Qupperneq 4
Fáðu blað dagsins í tölvupósti kl. 5.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista Frétta- blaðsins á www.frettabladid.is/ nyskraning. Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið UMBOÐSAÐILI RAM TRUCKS Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 RAM 3500 - HÖRKUTÓL SEM ENDIST ramisland.is TRYGGÐU ÞÉR NÝJAN RAM 3500 SLT, LARAMIE EÐA LIMITED. RAM 3500 VERÐ FRÁ KR. 6.395.000 ÁN VSK. KR. 7.929.800 MEÐ VSK. RAM 3500 LIMITED 40” BREYTTUR umhverfismál Hellinum Arnarkeri, sem illa er farinn af sívaxandi ágangi ferðamanna, hefur verið lokað. „Við sitjum eins og saklausir afdalabændur og leyfum hlutunum að gerast í kring um okkur. Það er kjánalegt að gera ekkert í að verja þessar gersemar sem við erum að státa af,“ segir Árni B. Stefánsson, formaður hellaverndunarnefndar Hellarannsóknarfélags Íslands. Síðastliðinn sunnudag fjarlægðu fulltrúar Hellarannsóknarfélagsins járnstiga sem þeir höfðu sett ofan í op Arnarkers fyrir átján árum. Var það gert í samráði við landeiganda. Arnarker er á landi í eigu vatns- átöppunarfyrirtækis athafnamanns- ins Jóns Ólafssonar í Ölfusi. „Stígurinn að hellinum er orðinn eitt drullusvað sem og hellisbotninn sjálfur,“ segir í bókun markaðs- og menningarnefndar Ölfuss. Slysa- hætta sé við hellinn. Markaðsnefndin segir leyfi fengið frá landeiganda til þess að lagfæra stíginn og setja nýjan stiga. Óskað hafi verið eftir styrk í framkvæmda- sjóð ferðamannastaða. Þá kveðst nefndin jákvæð gagnvart því að einkaaðilar byggi þar upp þjónustu. Árni B. Stefánsson segir ástandið við Arnarker langt í frá einsdæmi. Ferðaþjónustufyrirtæki beiti fyrir sig gömlum lögum frá þjóðveldisöld um frjálsa umferð um land. „Það nær náttúrlega engri átt að selja aðgang að landi annarra án samráðs við þá og eyðileggja fyrir viðkomandi. Það er ekki sanngjarnt,“ segir Árni og lýsir slæmri stöðu. „Hellarnir eru viðkvæmustu nátt- úruminjar landsins og þeir hafa orðið fyrir óheyrilegum skaða – af mannavöldum eingöngu. Skreyttu hellarnir eru eins og gjafavöruversl- un sem er opin til sjálfsafgreiðslu. Það hverfur allt sem hægt er að taka,“ útskýrir Árni. Að sögn Árna þarf að verja hell- ana en hafa þá samt sýnilega. Ferða- þjónustuaðilar láti sig málið engu varða og stjórnvöld þurfi því að taka á hlutunum. Leggja þurfi á gjöld svo ferðaþjónustan taki þátt í nauðsyn- legum fyrirbyggjandi aðgerðum og mótvægisaðgerðum. „Það sem ég sé fyrir mér er að ferðamenn og ferðaþjónustufyrir- tæki hætti að riðlast á þessu við- kvæma landi okkar eins og rófulaus hundur á lóðatík,“ segir Árni. „Ég hef með fullri alvöru farið fram á að menn leggi tíu prósent af brúttótekj- um af ferðum í valda hella í varnar-, rannsókna- og fræðslusjóð. Þeir segja að það komi ekki til greina: ekki tíu prósent, ekki eitt prósent, ekki nokk- urn skapaðan hlut.“ gar@frettabladid.is Riðlist ekki á náttúrunni eins og rófulausir hundar á lóðatík Árni B. Stefánsson hellakönnuður segir stjórnvöld þurfa að grípa inn í til að vernda hella fyrir ágangi. Ferðaþjónustan vilji aðeins græða sem mest á náttúrunni og hafni að greiða til hellaverndar. Stjórnvöld þurfi því að grípa inn í málið. Hellinum Arnarkeri var lokað á sunnudag. Ölfus er jákvætt fyrir einkarekstri. Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri vill ekki tjá sig um hin gagn- rýndu drög að frumvarpi um sviðslistir. Lýtur gagnrýnin meðal annars að auknum völdum þjóðleikhússtjóra og er vísað til þess að hann verði allt að því einvaldur og þjóðleikhúsráð gert nánast valdalaust. Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra spurði hvort Katrín Jakobsdóttir léti fyrirhugaðar skerðingar til öryrkja yfir sig og sinn flokk ganga. Jóhanna segir málið prófstein á Katrínu og VG. Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri lét farga Banksy- mynd í eigu sinni. Jón fékk verkið að gjöf þegar hann var borgar- stjóri og hékk það uppi á vegg í skrif- stofu hans í ráðhúsinu. Eftir að bent var á að hann hefði tekið það með sér heim lét hann eyðileggja það. Þrjú í fréttum Gagnrýni, prófsteinn og förgun Arnarker, um fimm hundruð metra hellir, í landi Hlíðarenda í Ölfusi. Mynd/GuðMundur BrynjAr Þorsteinsson Það sem ég sé fyrir mér er að ferða- menn og ferðaþjónustufyrir- tæki hætti að riðlast á þessu viðkvæma landi okkar eins og rófulaus hundur á lóðatík. Árni B. Stefánsson, formaður hella- verndunarnefndar Tölur vikunnar 11.11.2018 – 17.11.2018 5 þúsund íbúðir tæplega eru á framkvæmda- stigi á 32 stöðum í Reykjavík, samkvæmt nýrri greiningu um fast- eignamarkaðinn sem Capacent hefur unnið fyrir borgina. 100 tilkynningar um innbrot í ökutæki bárust lögregl- unni á höfuð- borgarsvæðinu frá 1. október til 15. nóv- ember. 307 hafa sent inn um- sókn um undan- þágu til íslensks ríkisborgara- réttar til Alþingis. Hefur fjöldi um- sókna fjórfaldast á síðustu þremur árum. 21tilkynning um kynferðisbrot barst lög- reglunni á höfuðborgarsvæðinu í október. 30 prósent fleiri en meðaltal síðustu 6 mánaða. 120 milljóna króna aukningu er gert ráð fyrir í fjárlaga- frumvarpi ársins 2019 til að auka aðstoð við þingflokka og þingmenn. 17 aðstoðarmenn eiga til dæmis að deilast niður á þingflokkana. 2,13 % var hlutfall heildarútgjalda til rannsókna og þróunarstarfs á árinu 2017 af vergri landsfram- leiðslu. Var upphæðin 55,7 milljarðar króna. Hellarannsóknarfélagið var stofnað 25. nóvember 1989. 1 7 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 l a u G a r D a G u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a b l a ð i ð 1 7 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 A -7 2 0 4 2 1 6 A -7 0 C 8 2 1 6 A -6 F 8 C 2 1 6 A -6 E 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.