Fréttablaðið - 17.11.2018, Page 45

Fréttablaðið - 17.11.2018, Page 45
Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir starfsmannastjóra. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á starfsmannastjórn og mann­ auðsmálum og hefur þekkingu og reynslu af starfssviðinu. Starfsmannastjóri heyrir beint undir skrifstofustjóra Alþingis og situr fundi forstöðumanna skrifstofunnar. Starfsmannastjóri veitir starfsmannaskrifstofu forstöðu, en þar vinna þrír starfsmenn. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í lifandi umhverfi þar sem vinna um 100 manns. Starfsmannastjóri skrifstofu Alþingis Helstu verkefni • Dagleg stjórn og ábyrgð á faglegu starfi starfsmannaskrif­ stofu ásamt fjármála­ og áætlanagerð fyrir skrifstofuna. • Þátttaka í starfi stjórnenda skrifstofu Alþingis og forusta um mótun og framkvæmd stefnu í mannauðsmálum. • Ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna skrifstofunnar í mannauðsmálum. • Umsjón með ráðningarferlum, móttöku nýrra starfsmanna og starfslokaferli. • Umsjón með starfsþróun og fræðslu starfsmanna ásamt umsjón með starfsmannahandbók og miðlun upplýsinga til starfsmanna um réttindi þeirra og skyldur. • Virk þátttaka í gerð og framkvæmd kjara- og stofnana­ samninga ásamt innleiðingu jafnlaunavottunar. • Ábyrgð á launavinnslu og aðkoma að launasetningu ásamt umsjón með tímaskráningu og réttindum starfsmanna. • Umsjón með öryggis- og velferðarmálum starfsmanna. Menntunar- og hæfnikröfur • Meistaragráða sem nýtist í starfi; viðbótarnám í man­ nauðsstjórnun eða sambærilegum greinum er æskileg. • Þekking og marktæk starfsreynsla á sviði mannauðsmála er skilyrði. • Þekking á kjarasamningum er æskileg. • Reynsla af teymisvinnu, stefnumótun og breytingastjórnun er kostur. • Leiðtoga- og tjáningarhæfni, jákvæðni, drifkraftur og færni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Gott vald á íslensku máli, bæði í ræðu og riti, er skilyrði. • Góð þekking á ensku og einu Norðurlandamáli er æskileg. Aðrar upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi forseta Alþingis og Félags starfsmanna Alþingis. Sótt er um starfið í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá ásamt prófskírteinum og kynningarbréfi þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstyður hæfni sína í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Skrifstofa Alþingis hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Gildi skrifstofu Alþingis eru: Þjónustulund – Fagmennska – Samvinna. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 3.12.2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Þorsteinn Magnússon, varaskrifstofustjóri Alþingis, tm@althingi.is, s. 5630500. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 2.desember 2018. Nánari upplýsingar veita Ásmundur Bjarnason, forstöðumaður upplýsingatækni, og Ólafur Kári Júlíusson mannauðssérfræðingur, sími: 563-9300, netfang: mannaudur@landsnet.is Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við flytjum rafmagn og stýrum uppbyggingu flutningskerfisins. Við sjáum fyrir okkur rafvædda framtíð, höfum sett okkur það markmið að tryggja örugga endingu á raforku til framtíðar með tilliti til þarfa samfélagsins á hverjum tíma og sýnum ábyrgð í umgengni við náttúruna. Við berum umhyggju hvert fyrir öðru, sköpum góðan vinnustað með spennandi verkefnum, með gildin okkar – samvinnu, ábyrgð og virðingu – að leiðarljósi. TÆKNILEGUR ÖRYGGISSTJÓRI Starfssvið • Gerð tillagna að öryggisumbótum byggðum á áhættumati • Umsjón með umbótaverkefnum • Ráðgjöf varðandi öryggi innviða • Ábyrgð á kerfishögun (aðskilnaður neta, auðkenningar, aðgangsmál, tvöföldun kerfa og samskipti milli kerfa) • Umsjón með viðbúnaðaráætlun vegna netárása og krísustjórnun • Rótargreining öryggisfrávika Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Mjög góð reynsla af rekstri mikilvægra innviða í stærri fyrirtækjum • Mjög góð þekking á upplýsingaöryggi • Þekking og reynsla af öryggis- og eftirlitsbúnaði í net- og stýrikerfum • Góð þekking á og reynsla af öryggisstöðlum (s.s. ISO27001) og ferlamálum í rekstri • Þekking á og reynsla af Secure architecture og dulkóðunarstöðlum • Reynsla í verkefnastjórn með innri og ytri aðilum Upplýsingatækni gegnir veigamiklu hlutverki í allri starfsemi Landsnets og gerir okkur kleift að stýra og vakta flutningskerfi raforku með öryggi að leiðarljósi. Við leitum að öflugum einstaklingi með mikla öryggisvitund í samhent UT teymi okkar til að bregðast við aukinni ógn á sviði net- og upplýsingaöryggis. Lausar kennarastöður vegna forfalla Staða umsjónarkennara í 1. bekk og umsjónar­ kennara í 9. bekk þar sem aðalkennslugreinar eru íslenska og danska. Umsóknarfrestur er til 1. desember en ráðið er í stöðurnar frá 1. janúar 2019 og út skólaárið. Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með 510 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð áhersla á að skapa námsumhverfi í samráði við foreldra þar sem allir eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn. • Við leitum að einstaklingum með réttindi til kennslu í grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og góðir í mannlegum samskiptum, með skipulagshæfileika, eru sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar­ félaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420­1200. ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 7 . N ÓV E M B E R 2 0 1 8 1 7 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 6 A -C 5 F 4 2 1 6 A -C 4 B 8 2 1 6 A -C 3 7 C 2 1 6 A -C 2 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.