Fréttablaðið - 17.11.2018, Side 55

Fréttablaðið - 17.11.2018, Side 55
Valhúsabraut 13 170 Seltjarnarnes Einstakt útsýni og gott skipulag Stærð: 191 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1969 Fasteignamat: 61.900.000 Bílskúr: Já Verð: 77.900.000 Mjög falleg og smekkleg 5. herbergja útsýnisíbúð í góðu fjórbýlishúsi með sérinngangi á eftirsóttum stað. Möguleiki er á að útbúa auka íbúð í bílskúr. Auk þess er garðskáli og rými undir bílskúr með ýmsa möguleika. Birt stærð skv. Þjóðskrá eru 191 fm og þar af bílskúr 37,4 fm og gróðurhús 18,7 fm. Bílskúr er með nýjum útvegg, hurð og glugga. Búið er jafnframt að stúka af baðherbergi, flota rými og gera op í rými sem er undir bílskúr. Auk þess er búið að opna að hluta til inn í garðskála frá rými undir bílskúr. Baðherbergi var endurnýjað árið 2018. Svalir á íbúð voru teknar í gegn og steyptar upp árið 2018 ásamt því handrið á þeim voru máluð og hreinsuð upp að nýju. Húsið var allt málað að utan árið 2017 og þak endurnýjað að því leyti að settur var á þakið þakdúkur árið 2018. Skipt var um rafmagnstöflu og nýtt rafmagn dregið í íbúð árið 2017. Gólf íbúðar var allt flotað upp á nýtt og skipt var um teppi í stigahúsi íbúðar árið 2016. Um þessar mundir er verið lagfæra svalahurðir í íbúð á kostnað seljanda. Senter Guðlaugur Jónas Lögg. fasteignasali gulli@remax.is Opið Hús Opið hús sunnudaginn 18. nóvember frá kl. 14:00 -14:30 661-6056 Lóubraut 2 845 Flúðir Sumarhús á eftirsóttum stað Stærð: 83,6 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2003 Fasteignamat: 28.600.000 Verð: 37.900.000 Um er að ræða vandaða eign á eftirsóttum stað rétt við golfvöllinn og golfklúbbinn Efra-Sel sem staðsettur er í Hrunamannahreppi/Flúðum. Eignin er á leigulóð í Kjóabyggð við golfvöllinn á Flúðum. Einfalt er að aka þaðan á golfbíl yfir á fyrsta teig, þá er einnig mjög stutt í verslun, veitingastaði og ýmsa þjónustu á Flúðum. Heitt og kalt vatn er tengt á veitukerfi Flúða (Hrunamannahrepps). Öryggishlið er við innkomu í hverfið sem félag sumarhúsaeigenda í Kjóabyggð rekur. Húsið var upprunalega 56 fm byggt árið 2003 en árin 2014-2015 var húsið stækkað ásamt því eldri hlutinn var endurbyggður til samræmis við fyrirliggjandi heildarskipulag innanhúss og kröfur núverandi byggingareglugerðar. Framkvæmdin miðaðist við að byggja vandað og viðhaldslétt hús og voru byggingarefni valin í samræmi við þá hugsun. Allir gluggar, hurðar, þakkantar ásamt áfellum og flasningum hafðar úr áli með innbrenndu hvítu lakki. Húsið er klætt með Canexel viðhaldslausri klæðningu. Senter Guðlaugur Jónas Lögg. fasteignasali gulli@remax.is Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 661-6056 Skúlagata 20 101 Reykjavík Fyrir 60 ára og eldri Stærð: 64,3 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1997 Fasteignamat: 34.000.000 Verð: 35.900.000 RE/MAX Senter og Guðlaugur kynna í einkasölu tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérafnotarétti á lóð í lyftuhúsi við Skúlagötu 20. Íbúðir í húsinu eru einungis fyrir íbúa sem eru 60 ára og eldri. Eignin skiptist í forstofu með fataskáp, stofu, opið eldhús, svefnherbergi með fataskáp, geymslu inn af íbúð og baðherbergi með sturtu. Um er að ræða mjög góða staðsetningu miðsvæðis í 101 Reykjavík þar sem stutt er í alla þjónustu. Aðalinngangur inn í húsið er frá Lindargötu ( Hægt er að ganga einnig inn í húsið frá Skúlagötu ) Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða sendið tölvupóst á gulli@remax.is Senter Guðlaugur Jónas Lögg. fasteignasali gulli@remax.is Opið Hús Opið hús sunnudaginn 18. nóvember frá kl. 15:30-16:00 661-6056 Senter Ertu í söluhugleiðingum ? Vertu í sambandi og ég sel fyrir þig. Sími 695-3502 Sigrún Matthea Sigvaldadóttir Löggiltur fasteignasali Sími: 695 3502 smsremax.is Garðsstaðir 39 112 Reykjavík Fallega einbýli í Grafarvogi Stærð: 148,1 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1999 Fasteignamat: 75.800.000 Bílskúr: Já Verð: 75.800.000 Virkilega fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr í fallegu umhverfi við Garðsstaði 39. Húsið er í góðu ástandi og hefur fengið gott viðhald. Nýir timburpallar á tvo vegu ásamt skjólveggjum í garði sem er allur hinn snyrtilegasti, hellulagður að framan ásamt blómabeðum. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og er útgengi út í garð frá hjónaherbergi. Baðherbergi er rúmgott bæði með sturtu og baðkari ásamt upphengdu salerni. Elhdús með vandaðari innréttingu og tvöfaldur ísskápur. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Opið Hús Miðvikudag 21 Nóvember kl.17.00-17.30 8226800 Njarðargata 9 101 Reykjavík Frábær staðsetning Stærð: 181,7 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1923 Fasteignamat: 86.550.000 Verð: 85.900.000 RE/MAX Fjörður kynnir: Fallegt einbýlishús í hjarta Reykjavíkur með auka íbúð í kjallara sem hægt er að leigja út. Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá Íslands 181,7 fm2. Nýir ofnar eru í öllu húsinu og var skolpið fóðrað og endurnýjað út í götu fyrir c,a 2 árum síðan. Allar nánari uppls gefur Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali sími 8619300 eða pallb@remax.is og Sigrún Einarsdóttir Lögg,fasteignasali í síma 8942353 sein@remax.is Fjörður Páll Guðmunds Lögg. fasteignasali Sigrún Lögg. fasteignasali pallb@remax.is sein@remax.is Opið Hús Mánudaginn 19 Nóvember 17:30 til 18:00 RE/MAX Fjörður - Lækjargata 34d - 220 Hafnarfjörður - Sími: 519 5900 - www.remax.is 861-9300 894 2353 Smiðsbúð 12 210 Garðabær Geymslurými "Dótakassi" Stærð: 106,3 fm Fjöldi herbergja: 0 Byggingarár: 2004 Fasteignamat: 18.900.000 Verð: 39.900.000 Allt húsnæðið er mjög glæsilegt og því fylgir sérmerkt þinglýst útsvæði sem er 165,4 fm. Aðgangshlið er með opnun í gegnum síma. Húsnæðið er opið rými með innkeyrsluhurð og aðstöðu fyrir bíla/hjól osfrv. Gengið er upp stigatröppur frá bíla aðstöðu upp á efri pall sem liggur meðfram aðstöðunni og í enda þess. Á efri palli er aðalinngangur ásamt skósíðum gluggum inn í rýmið. Mjög hátt er til lofts, bjart og snyrtilegt. Smekklegt eldhúsi ásamt baðherbergi með sturtuaðstöðu. Senter Guðlaugur Jónas Lögg. fasteignasali Gunnar Sverrir Lögg. fasteignasali gulli@remax.is gunnar@remax.is Opið Hús Hátt til lofts og mjög góð aðkoma. RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 661-6056 8622001 1 7 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 A -D 9 B 4 2 1 6 A -D 8 7 8 2 1 6 A -D 7 3 C 2 1 6 A -D 6 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.