Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2018, Blaðsíða 7

Ægir - 01.09.2018, Blaðsíða 7
FSV-25 er með lengra botnstykki sem gefur skarpari 7° sendigeisla og mikið lang- drægi. Einföldun í hugbúnaði sem gerir aðgerðir einfaldari, aukin myndvinnsla og reiknigeta gæða sónarinn áður óþekktri myndskerpu og aðgreiningu á fiskmerki og botni. Hægt er að vera með tvo skjái tengda við tækið, sem hafa sitthvora myndina og vinna sjálfstætt, til dæmis er hægt að hafa hefðbundna sónarmynd á öðrum skjánum og sneiðmynd á hinum. Einnig er hægt að hafa tvær hringskönnunarmyndir með sitthvorn skala og halla (tilt). FSV-25 er glænýr sónar frá Furuno, settur á markað síðla árs 2015. Þrátt fyrir að stuttur tími sé liðinn frá því að sónarinn kom á markað er orðspor hans í einu orði sagt frábært! Nýrri tækni er beitt í tækinu, CHIRP, FM mótun, við úrvinnslu merkis o.fl., sem m.a. skilar aukinni langdrægni, þrengri geisla, hreinni mynd, betri aðgreiningu á fiski við botn o.fl. Makríll á 4000 metrum Torfa mjög skýr með CHIRP Gamla aðferðin CHIRP Greining torfu nálægt botni FSV-25 Nýr CHIRP sónar frá Furuno •Senditíðni 18KHz til 22KHz •Skalar 50 til 10000 metrar (FSV-25S) •Sending 7° geisli í 360° •Halli Frá -5° til 60° niður •Púlslengd Stillanleg •Geisli Stillanleg geislabreidd frá 7° FURUNO ELECTRIC CO., LTD. All Rights Reserved. Nice spot at 4000 meter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.