Fréttablaðið - 19.12.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 19.12.2018, Blaðsíða 42
Markaðurinn instagram fréttablaðsins@frettabladidfrettabladid.is Miðvikudagur 19. desember 2018fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál | Stjórnar- maðurinn 13.12.2018 Gleðileg jól og farsælt komandi ár PwC | Sími 550 5300 | www.pwc.is Endurskoðun | Bókhald | Skattur | Ráðgjöf Reykjavík | Akureyri | Reykjanesbær | Húsavík | Selfoss | Hvolsvöllur | Vestmannaeyjar Það kom mér mjög á óvart að eigandi WOW air hefði komið til Icelandair með það fyrir augum að Icelandair keypti WOW miðað við yfirlýsingar hans síðustu ár, þar sem hann ítrekað talaði um hvað Icelandair væri lélegt flugfélag. Björgólfur Jóhannsson, fyrr- verandi forstjóri Icelandair Group. Stjórn Jarðvarma, samlagshlutafélag fjórtán líf- eyrissjóða sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, ákvað að nýta sér ekki forkaupsrétt sinn að 12,7 prósenta hlut í orkufyrirtækinu, sam- kvæmt heimildum Markaðarins. Hafði Jarðvarmi frest til 5. desember síðastliðins til að stíga inn í sölu fagfjárfestasjóðsins ORK á hlutnum til svissneska fjárfestingarfélags- ins DC Renewable Energy og eignast þann- ig samtals um 46 prósenta hlut í HS Orku. Gengið var frá kaupum DC Renewable Energy, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell og hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bret- lands, í byrjun október. Kaupverðið, eins og áður hefur verið upplýst um í Markaðnum, getur numið allt að rúmlega níu milljörðum króna. Hluti greiðslunnar, eða um einn millj- arður, er árangurstengdur afkomu HS Orku. Stærsti hluthafi HS Orku, kanadíska orkufyrir- tækið Innergex, kannar nú sölu á tæplega 54 prósenta hlut sínum í fyrirtækinu. Ráð- gjafar Innergex við söluferlið eru kanad- íski bankinn Bank of Montreal og íslenska ráðgjafar- fyrirtækið Stöplar Advisory. – hae nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku Davíð Rúdólfsson, stjórnarformaður Jarðvarma. Markaðir eru almennt viðkvæmir fyrir opinberri umræðu. Vitan- lega, enda endurspeglar virði fyrirtækja alltaf að stórum hluta það samfélag sem þau starfa í. Þetta sjáum við á hverjum degi. Í Bretlandi nú fyrir jólin rekur hver stríðsfyrirsögnin aðra um slælegt gengi verslunarfyrirtækja. Breska félagið Ted Baker hefur misst um þriðjung af virði sínu í kjölfar ásakana á hendur forstjóra þess og stærsta eiganda um ónærgætna framkomu í garð starfsfólks. Í öllum tilfellum er markaðurinn að bregðast við fréttaflutningi. Sama á auðvitað við hér á Íslandi. Í kjölfar komu Costco hríðféllu bréf í Högum. Það var í samræmi við fyrirsagnir á þeim tíma sem virtust gera ráð fyrir að innlend verslunarfyrirtæki myndu ekki ná vopnum sínum eftir komu Costco. Annað hefur komið á daginn, og gengi bréfa Haga er nú á sama stað og fyrir komu Costco. Enn nýlegra dæmi er af ástum og örlögum flugfélaganna. Flest bendir til þess að umfjöllun fjöl- miðla hafi í stórum dráttum verið rétt og sanngjörn. Fyrirsagnirnar hafa verið ýmist jákvæðar eða neikvæðar, sem eðlilegt er þegar forsvarsmenn fyrirtækja berjast fyrir lífi þeirra. Icelandair hefur verið hin hliðin á Wow peningn- um. Markaðurinn er sannfærður um að fall Wow eða samdráttur í starfsemi þess væri mikil búbót fyrir Icelandair, jafnvel þótt það sama kynni ekki að vera að segja um samfélagið í heild. Icelandair hefur því oft sveiflast í þveröfuga átt við markaðinn í heild. Fjölmiðlar bera því mikla ábyrgð vegna umfjöllunar sinnar um við- skipti og efnahagsmál. Þeir eiga auðvitað að segja rétt frá, en líka að forðast að valda óþarfa tjóni. Því er mikilvægt að umfjölluninni stýri fólk sem hefur þekkingu og áhuga á málaflokknum. Í Spegli RÚV var fjallað um vænta fjárfestingu Indigo Partners í Wow. Þar var lögð fram sú kenn- ing að fjárfesting Indigo nægði ekki til að leysa lausafjárvanda Wow. Nú á sá sem þetta ritar enga kristalkúlu, en er ekki ólíklegt að félagið ætli sér að fjárfesta í Wow til þess eins að tapa fjárfesting- unni aftur á næstu mánuðum? Fyrirsagnir og eignaverð 1 9 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 D 9 -6 2 8 4 2 1 D 9 -6 1 4 8 2 1 D 9 -6 0 0 C 2 1 D 9 -5 E D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.