Fréttablaðið - 31.12.2018, Síða 30
Nýjast
Þú færð Auði á næsta
flugeldamarkaði björgunarsveitanna
Auður er ein af þeim flottustu.
Rauðar og grænar kúlur skjótast upp
og springa í glitrandi blóm. Ýlur sem
synda ískrandi upp himininn og gyllt
stjörnuglitur sem springur út með
braki og brestum.
skot
40
SEK
4
5
9
100
kg
Sautján marka sigur gegn lærisveinum Arons Kristjánssonar
Stefna í rétta átt Íslenska karlalandsliðið vann öruggan sautján marka sigur á liði
Barein undir stjórn Arons Kristjánssonar í gær. Þetta var síðasti leikur Íslands
hér á landi fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í janúar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
FÓTBOLTI Sara Björk Gunnars-
dóttir, fyrirliði íslenska kvenna-
landsliðsins í knattspyrnu og leik-
maður Wolfsburg í Þýskalandi, var
um helgina kjörin íþróttamaður
ársins 2018. Er hún sjöunda konan
sem hlýtur þessa nafnbót og önnur
knattspyrnukonan sem hlýtur
þessa nafnbót í árlegu kjöri Sam-
taka íþróttafréttamanna. Alls fékk
Sara Björk 464 stig af sex hundruð
mögulegum en í öðru sæti var kraft-
lyftingakappinn Júlían J.K. Jóhanns-
son með 416 stig og knattspyrnu-
maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var
í því þriðja með 344 stig.
Í kosningunni um þjálfara ársins
þótti Kristján Andrés-
son, þjálfari sænska
l a n d s l i ð s i n s í
handbolta, skara
fram úr eftir að
hafa stýrt liðinu
í úrslitaleik Evr-
ópumótsins í árs-
byrjun og lið
Íslands sem
v a n n t i l
g u l l v e r ð -
launa á EM
a t v i n n u -
k y l f i n g a
í golfi var
v a l i ð l i ð
ársins.
A l l s v a r
þetta í sjöunda
skiptið sem Sara
er tilnefnd til
þessara verð-
launa og segir
hún í samtali
við Fréttablaðið að það hafi verið
kærkomið að heyra nafn sitt kallað
þó að hún hafi átt erfitt með að
meðtaka það.
„Ég varð hálf dofin þegar þetta var
tilkynnt en þetta er ótrúlega mikill
heiður, þetta er æðsta viðurkenn-
ing sem íslenskir íþróttamenn geta
fengið.“
Hún tekur undir að þetta sé við-
urkenning á því hversu langt hún sé
komin sem knattspyrnukona.
„Ég er alltaf að reyna að taka
framförum og finna þessa stærstu
titla og ég er á góðum stað hjá
Wolfsburg til að ná mínum mark-
miðum. Það er komið langt síðan ég
var ung stúlka að æfa á
Ásvöllum með drauma
um atvinnumennsku
en þetta sann-
ar að það er
hægt að kom-
a s t l a n g t , “
segir Sara sem
er góð fyrir-
mynd fyrir
ungar knatt-
spyrnukonur.
„ Þ a ð e r
mikilvægt að
sýna ungum
s t e l p u m
að það er
m ö g u -
leiki að
f a r a í
atvinnu-
mennsku, að vinna
við það sem maður elskar að
gera. Fyrirmyndirnar eru ekki
bara karlar úr sterkustu deild-
um heims, það eru komnar stærri
fyrirmyndir í kvennaboltanum og
það eru forréttindi að vera ein af
þeim. Þegar ég var yngri voru þær
sem fóru út yfirleitt að vinna með
fótboltanum en kvennafótboltinn
er búinn að þróast heilmikið og er
á réttri leið.“
Hún var nýlega valin 31. besta
knattspyrnukona heims í árlegri
kosningu The Guardian.
„Það er stór viðurkenning að
vera talin meðal bestu leikmanna
heims og ég hef lengi stefnt á það.
Þegar ég var 18-19 ára stefndi ég á
að vera í flokki bestu miðjumanna
heimsins. Þetta sýnir að það er allt
hægt ef viljinn og sjálfstraustið er til
staðar,“ segir Sara sem hefur unnið
tvöfalt síðustu tvö ár með Wolfs-
burg og lék til úrslita í Meistaradeild
Evrópu í vor.
„Fyrst og fremst vil ég vinna titla
með liðinu mínu. Einstaklingsverð-
laun eru auðvitað alltaf kærkomin
en ég hugsa fyrst um hagsmuni
liðsins,“ segir Sara Björk.
kristinnpall@frettabladid.is
Vil vera fyrirmynd
fyrir ungar stúlkur
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir var valin íþróttamaður ársins
2018 um helgina. Hún er sjöunda konan sem hlýtur nafnbótina eftir að hafa
unnið tvöfalt í Þýskalandi með einu sterkasta félagsliði heims, Wolfsburg.
Það er komið langt
síðan ég var ung
stúlka að æfa á Ásvöllum
með drauma um atvinnu-
mennsku.
Fleiri myndir úr Laugardalshöll er að finna á +Plús-
síðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Frétta-
blaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS
Ísland - Barein 36-19
Mörk Íslands: Guðjón Valur Sigurðsson
8, Sigvaldi Björn Guðjónsson 7, Elvar Örn
Jónsson 5, Rúnar Kárason 3, Ómar Ingi
Magnússon 3, Arnór Þór Gunnarsson 3,
Björgvin Páll Gústavsson 1, Aron Pálmars-
son 1, Ýmir Örn Gíslason 1, Arnór Þór Gunn-
arsson 1, Gísli Þorgeir Kristjánsson 1, Ólafur
Gústafsson 1, Heimir Óli Heimisson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 9, Aron
Rafn Eðvarðsson 4.
Æfingarleikur
Brighton - Everton 1-0
Fulham - Huddersfield 1-0
Leicester - Cardiff 0-1
Tottenham - Wolves 1-3
Watford - Newcastle 1-2
Liverpool - Arsenal 5-1
Crystal Palace - Chelsea 0-1
Burnley - West Ham 2-0
Southampton - Man. City 1-3
Man. United - Bournem. 4-1
Enska úrvalsdeildin
Úrslit 19. umferðar 2018-19
3 1 . D E S E M B E R 2 0 1 8 M Á N U D A G U R22 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
3
1
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:4
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
E
C
-D
8
7
4
2
1
E
C
-D
7
3
8
2
1
E
C
-D
5
F
C
2
1
E
C
-D
4
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K