Fréttablaðið - 31.12.2018, Side 40
Völvuspá 2019
Fjarar undan Facebook, væringar
í stjórnmálum og Katla rumskar
Ágúst Ólafur Ágústs-s o n , þ i n g m a ð u r Samfylkingarinnar sem tók sér leyfi frá störfum eftir að hafa gengist við áreitni
gagnvart blaðakonu, snýr aftur á
þing í febrúar. Sama dag snúa Mið-
flokksmennirnir Gunnar Bragi
Sveinsson og Bergþór Ólason, sem
einnig tóku sér leyfi vegna hinna
svokölluðu Klaustursupptakna,
aftur til vinnu. Þeir fara í stórt við-
tal, segjast vera hættir að drekka og
búnir að snúa við blaðinu.
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskr-
ar erfðagreiningar, heldur áfram
að láta að sér kveða í opinberri
umræðu. Hann mun fyrst og fremst
beina spjótum sínum að heilbrigð-
isráðherra, Svandísi Svavarsdóttur,
og framtaksleysi hennar í mál-
efnum fólks með fíknisjúkdóma.
Hann mun að endingu sjálfur gefa
rausnarlega til SÁÁ og láta Svandísi
líta illa út um leið.
Pírati í borgarstjórastól
Völvan sér fyrir að Dagur B. Eggerts-
son hætti sem borgarstjóri á nýju
Landsmenn kveðja árið 2018 í miðjum
stormi Klausturs-upptaknanna svokölluðu,
þótt árið hafi að mörgu leyti verið rólegra í
þjóðmálunum en undanfarin misseri. Átök
á vinnumarkaði, áframhaldandi uppgjör
#metoo og væringar í borgarmálunum sér
Völvan fyrir á árinu sem nú er að hefjast.
Sumir finna ástina og aðrir ættleiða hunda.
3 1 . D E S E M B E R 2 0 1 8 M Á N U D A G U R32 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
3
1
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:4
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
E
C
-B
A
D
4
2
1
E
C
-B
9
9
8
2
1
E
C
-B
8
5
C
2
1
E
C
-B
7
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K