Stjarnan - 01.01.1930, Blaðsíða 2

Stjarnan - 01.01.1930, Blaðsíða 2
2 STJARNAN Nítján hundruð tuttugu og níu. Á margan hátt hefir liÖna áriÖ veriS eitthvert hiS undraverSasta í sögu þess- arar aldar. Vér höfum á því ári veriS vottar aö sögulegum viSburSum, sem verSa aS sækja jafningja sína á löngu liÖnum öldum. Spádómar Frelsarans eru aS rætast fyrir augum vorum og menn gjöra vel í því aS gefa þeim gaum eins og ljósi, sem skín á myrkum staÖ. Því miSur leyfir ekki rúmiS aS vér ræSum alla þá atburöi, sem Stjarnan hefir feng- iS fregn um á liÖna árinu, heldur aS- eins þá, sem mest ríSur á aS skilja. Sem merki upp á endurkomu sína benti Kristur lærisveinum sírtum á, aÖ á ýms- um stöS.um myndu koma hallæri og hung- ursneyÖ. SíÖastliSiS sumar var hallæri i Kína svo hræSilegt, aS heimurinn hefir ekki séS annaS eins síSan á dögum Jóseps. Fjörutíu miljónir manna urSu fyrir því á svæSinu, þar sem alt skrælnaSi í þurk- unum, svo aÖ ekki sást einu sinni strá af illgresi. FólkiS varS aS seSja hungur sitt á svörtu moldinni og hrundi þaS i hverri viku þúsundum saman. SumstaS- ar tóku þeir jafnvel upp á mannáti. StálpuS börn drápu hina öldruSu for- eldra sína og viSkvæmar mæSur voru af hinum miklu þjáningum hungursins knúSar til aÖ slátra ungbörnum sínum og eta. DagblöÖin nefna varla nú orSiS viÖburSi sem þennan, svo hinn áhyggju- lausi heimur skemtir sér kostulega og lifir dag hvern í “vellystingum praktug- lega,” án þess aS kæra sig þaS minsta um hvernig fólk handan um hafiÖ hryn- ur miljónum saman ttr hungri. “Hvers vegna,” segja þeir, “skyldum vér hugsa um Kínverjana frekar en Gyðingar hugs- uSu um Samverjana?” Hvar eru þá hinir góÖu Samverjar þessarar aldar? ÞaS eru kristniboSarnir, sem leggja alt, jafnvel lífiS sjálft í sölurnar, til þess aS hjúkra hinum sjúku, seSja hina hungr- uÖu og fræSa þá, er sitja í andlega myrkr- inu, um hann, sem er vegurinn, sannleik- urinn og lífiS. Nýja TestamentiS fræSir oss um aÖ á hinum síSustu dögum munu menn, sem hafa yfirskin guShræSslunnar, en afneita krafti hennar, vera þrætugjarnir. f hin- um almennu kirkjum sér maSur ekki annaÖ en flokkadrátt og klíkuskap. f New York var Svertingi nokkur, sem tók sinnaskiftum í kirkju hvítra manna eitthvert sunnudagskveld og vildi hann gjarnan ganga í þann söfnuS, en honum var synjaÖ utn inntöku i þann félagsskap. Ot úr þessu fóru helztu prestar borgar- innar aÖ rífast í hlöSunum og hljóta sumar greinar, sem birtar voru eftir þessa æruverSugu klerka aS skapa hatur og úlfúÖ í hjörtum Svertingjanna sem seint mun deyja. En á andlega sviSi heimsins höfum vér einnig á liSna árinu veriS vottar aS því, sem vér aldrei höfSum átt von á. Fáeinir miklir peningakóngar í Banda- ríkjunum neituSu aÖ styrkja hjálpræSis- herinn eins lengi og allir fjársjóðir hans og eigur voru í eins manns nafni. Út úr þessu fóru sumir foringjar hjálpræÖis- hersins aS skora á yfirforingjann aS hann segÖi tafarlaust af sér embætti, en þar t

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.